Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987 9 í StiUhoUv- ftbriM v«t< Botgwo^,, MEÐEINU SÍMTAU eimtuaðferdinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuld- ærða viðkomandi greiðslukortareiknmg SIMINN ER 691140- 691141 WS4 BTiTTrrr^rTic SIEMENS Komið íheimsókn tíl okkar: Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Gód og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. •Sparnaðarhnappur. •Frjálst hitaval. •Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. • íslenskur leiðarvísir. •Gömlu góðu Siemens- gæðin. Söfnun vegna brunans á Völlum AF HÁLFU Rauða kross íslands hefur verið ákveðið að leggja fram eitt hundrað þúsund krónur handa fólkinu sem misstu aleig- una í brunanum á Völlum í Mýrdal. Þá mun Rauða kross-deildin í Vík í Mýrdal taka við frekari fram- lögum og geta þeir sem það vilja haft samband við formann deildar- innar, Vigfús Guðmundsson, í síma 99-7201 eða 99-7232. Einnig er tekið á móti framlögum á aðalskrifstofu Rauða kross ís- lands að Rauðarárstíg 18 í Reykjavík. 1EIMDALLUR Heimdallur, félag ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík, verður sextugt hinn 16. febrúar næstkomandi. Geir I tilefni þess verður haldin af- mælishátíð á Hótel Borg fimmtudaginn 12. febrúar. Heiðursgestur verður Geir Hallgrímsson, heiðursfélagi Héimdallar, og veislustjóri verð- ur Kjartan Gunnarsson. Hátíðin hefst kl. 18.30 með for- drykk. Því næst verður borð- hald með eftirfarandi matseðli: Laxadúett meö rcekjupaté Lambafillet meö koníaksristuöum sveppum Perur t ávaxtamauki meö þeyttum rjóma Kaffi Kjartan Nokkrum velunnurum Heimdallar verða afhent gullmerki félagsins. Boðið verður upp á skemmtiatriði og að lokum verður dansað til kl. 2.00. Miðaverð er kr. 1900, en kr. 1650 fyrir námsmenn. Miða er hægt að kaupa í Valhöll eða panta í sima 82900 fyrir 10. febrúar. IbJÓÐVILIINNI Hæ# ^,^4.<^>W7 27jaiiib|ggMJgg!!g»| ------------------- y Framsóknarmenn luna I ■ ■ — LL.tnfÁlnosbanki löeðfram i ríkisstjómarfundi i TillaSaumaðú»egsbankinnveröiendurre^^^tfn. Framslkn sSmþykkir gter. Opnaðfynr emkaaðtlaogerlen JI íerðinnjL; ^r-iFtams Marktæk stjórnarandstaða? Sú lausn, sem er í sjónmáli á vanda Útvegsbanka íslands, mætir efalaust skiptum skoðunum, enda málið vandmeðfarið. Það er hinsvegar lítið samræmi, eins og fyrri daginn, í við- brögðum stjórnarandstöðuflokka. Staksteinar fjalla í dag um forsíðu-„fréttir“ Þjóðviljans og Alþýðublaðsins um þetta efni. Niðurstaða Þjóðviljans f forsíðufrétt Þjóðvijj- ans um málið segir nuu: „Samkvæmt tillögunni verður bankinn hlutafé- lagsbanlti, sem í fyrstu verður að miklum meiri- hluta í eigu ríkissjóðs, en þegar fram líða stundir er gert ráð fyrir þvi að hlutur rikissjóðs fari minnkandi. Gert er ráð fyrir að hlutaféð verði i fyrstu 800 milþ'ónir en hækki fþ'ótiega um 200 milljónir með sölu við- bótarhlutafjár. Er gert ráð fyrir að hlutabréf að verðmæti 650 milfjónir króna verði i upphafi í eigu ríkissjóðs, 150 m.kr. í eigu Fiskveiðisjóðs og hlutabréf að verðmæti 200 milfjónir verði seld á fijálsum markaði. Þá er ákvæði um það að allt að fjórðungur hlutafjár- ins megi vera i eigu erlendra aðila." Niðurstaða Þjóðviljans kemur síðan fram i fimm dálka forsiðufyrirsögn: „Framsóknarmenn lúffa.“ f orðabók Menn- ingarsjóðs segir að orðið „lúffa“ merki að láta i minni pokann. Dómsorð Al- þýðu- blaðsins Alþýðublaðið tjaldar sömu „frétt" á forsiðu. Hér er það hinsvegar Framsóknarflokkurinn sem „ræður ferðinni" en „lúffar" ekki. Alþýðu- blaðið segir orðrétt: „Svo virðist sem tillög- ur þær sem samkomulag hefur náðst um í ríkis- stjóm lúti fyrst og fremst að þvi að halda Búnaðar- bankanum innan ríkis- geirans. — Framsókn gat ekki fallist á að Búnaðar- bankinn yrði hlutafélag og þvi varð þessi mála- miðlunartillaga ofan á.“ Niðurstaða fréttarinn- ar kemur fram í fyrir- sögn og gengur þvert á dómsorð Þjóðviljans: „Framsókn ræður ferð- inni!“ Styrkasta stjórnar- stoðin Menn greinir efalaust á um, hvort „málamiðl- un“ stjórnarflokkanna i bankamálum sé heppi- legust tihækra lausna. Allar málamiðlanir fela i sér bæði kosti og galla, mismikla, eftir því frá hvaða sjónarhólum litnar em. Stjómarflokkamir hafa um margt náð góð- um árangri á kjörtíma- bilinu, sem kemur þeim til góða i samanburðar- mati kjósenda á frammi- stöðu stjómar og stjómarandstöðu. Það má þó ekki gieym- ast að ríkisstjómin hefði vart getað kjöríð sér „æskilegri" stjónmrand- stöðu. Máske er stjómar- andstaðan, eins og allt er í pottinn búið, sterk- asta stoð ríkisstjómar- innar. Tilvitnaðar forsíðufréttir Þjóðviljans og Alþýðublaðsins em aðeins eitt lítið dæmi af mörgum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.