Morgunblaðið - 06.02.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 06.02.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987 9 í StiUhoUv- ftbriM v«t< Botgwo^,, MEÐEINU SÍMTAU eimtuaðferdinni. Eftir það verða áskriftargjöldin skuld- ærða viðkomandi greiðslukortareiknmg SIMINN ER 691140- 691141 WS4 BTiTTrrr^rTic SIEMENS Komið íheimsókn tíl okkar: Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Gód og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. •Sparnaðarhnappur. •Frjálst hitaval. •Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. • íslenskur leiðarvísir. •Gömlu góðu Siemens- gæðin. Söfnun vegna brunans á Völlum AF HÁLFU Rauða kross íslands hefur verið ákveðið að leggja fram eitt hundrað þúsund krónur handa fólkinu sem misstu aleig- una í brunanum á Völlum í Mýrdal. Þá mun Rauða kross-deildin í Vík í Mýrdal taka við frekari fram- lögum og geta þeir sem það vilja haft samband við formann deildar- innar, Vigfús Guðmundsson, í síma 99-7201 eða 99-7232. Einnig er tekið á móti framlögum á aðalskrifstofu Rauða kross ís- lands að Rauðarárstíg 18 í Reykjavík. 1EIMDALLUR Heimdallur, félag ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík, verður sextugt hinn 16. febrúar næstkomandi. Geir I tilefni þess verður haldin af- mælishátíð á Hótel Borg fimmtudaginn 12. febrúar. Heiðursgestur verður Geir Hallgrímsson, heiðursfélagi Héimdallar, og veislustjóri verð- ur Kjartan Gunnarsson. Hátíðin hefst kl. 18.30 með for- drykk. Því næst verður borð- hald með eftirfarandi matseðli: Laxadúett meö rcekjupaté Lambafillet meö koníaksristuöum sveppum Perur t ávaxtamauki meö þeyttum rjóma Kaffi Kjartan Nokkrum velunnurum Heimdallar verða afhent gullmerki félagsins. Boðið verður upp á skemmtiatriði og að lokum verður dansað til kl. 2.00. Miðaverð er kr. 1900, en kr. 1650 fyrir námsmenn. Miða er hægt að kaupa í Valhöll eða panta í sima 82900 fyrir 10. febrúar. IbJÓÐVILIINNI Hæ# ^,^4.<^>W7 27jaiiib|ggMJgg!!g»| ------------------- y Framsóknarmenn luna I ■ ■ — LL.tnfÁlnosbanki löeðfram i ríkisstjómarfundi i TillaSaumaðú»egsbankinnveröiendurre^^^tfn. Framslkn sSmþykkir gter. Opnaðfynr emkaaðtlaogerlen JI íerðinnjL; ^r-iFtams Marktæk stjórnarandstaða? Sú lausn, sem er í sjónmáli á vanda Útvegsbanka íslands, mætir efalaust skiptum skoðunum, enda málið vandmeðfarið. Það er hinsvegar lítið samræmi, eins og fyrri daginn, í við- brögðum stjórnarandstöðuflokka. Staksteinar fjalla í dag um forsíðu-„fréttir“ Þjóðviljans og Alþýðublaðsins um þetta efni. Niðurstaða Þjóðviljans f forsíðufrétt Þjóðvijj- ans um málið segir nuu: „Samkvæmt tillögunni verður bankinn hlutafé- lagsbanlti, sem í fyrstu verður að miklum meiri- hluta í eigu ríkissjóðs, en þegar fram líða stundir er gert ráð fyrir þvi að hlutur rikissjóðs fari minnkandi. Gert er ráð fyrir að hlutaféð verði i fyrstu 800 milþ'ónir en hækki fþ'ótiega um 200 milljónir með sölu við- bótarhlutafjár. Er gert ráð fyrir að hlutabréf að verðmæti 650 milfjónir króna verði i upphafi í eigu ríkissjóðs, 150 m.kr. í eigu Fiskveiðisjóðs og hlutabréf að verðmæti 200 milfjónir verði seld á fijálsum markaði. Þá er ákvæði um það að allt að fjórðungur hlutafjár- ins megi vera i eigu erlendra aðila." Niðurstaða Þjóðviljans kemur síðan fram i fimm dálka forsiðufyrirsögn: „Framsóknarmenn lúffa.“ f orðabók Menn- ingarsjóðs segir að orðið „lúffa“ merki að láta i minni pokann. Dómsorð Al- þýðu- blaðsins Alþýðublaðið tjaldar sömu „frétt" á forsiðu. Hér er það hinsvegar Framsóknarflokkurinn sem „ræður ferðinni" en „lúffar" ekki. Alþýðu- blaðið segir orðrétt: „Svo virðist sem tillög- ur þær sem samkomulag hefur náðst um í ríkis- stjóm lúti fyrst og fremst að þvi að halda Búnaðar- bankanum innan ríkis- geirans. — Framsókn gat ekki fallist á að Búnaðar- bankinn yrði hlutafélag og þvi varð þessi mála- miðlunartillaga ofan á.“ Niðurstaða fréttarinn- ar kemur fram í fyrir- sögn og gengur þvert á dómsorð Þjóðviljans: „Framsókn ræður ferð- inni!“ Styrkasta stjórnar- stoðin Menn greinir efalaust á um, hvort „málamiðl- un“ stjórnarflokkanna i bankamálum sé heppi- legust tihækra lausna. Allar málamiðlanir fela i sér bæði kosti og galla, mismikla, eftir því frá hvaða sjónarhólum litnar em. Stjómarflokkamir hafa um margt náð góð- um árangri á kjörtíma- bilinu, sem kemur þeim til góða i samanburðar- mati kjósenda á frammi- stöðu stjómar og stjómarandstöðu. Það má þó ekki gieym- ast að ríkisstjómin hefði vart getað kjöríð sér „æskilegri" stjónmrand- stöðu. Máske er stjómar- andstaðan, eins og allt er í pottinn búið, sterk- asta stoð ríkisstjómar- innar. Tilvitnaðar forsíðufréttir Þjóðviljans og Alþýðublaðsins em aðeins eitt lítið dæmi af mörgum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.