Morgunblaðið - 06.02.1987, Síða 15

Morgunblaðið - 06.02.1987, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987 15 Lengrí dagskra, méira bamaefni. Sífellt lengist dagskráin. Bent er á vinsælt barnaefni í læstri dagskrá fyrir hádegi á laugardögum og sunnudögum. Fleiri áhorfendur. Fleiri myndlyklar. Fjöldi áhorfenda í ólæstri dagskrá okkar eykst stöðugt. Það sannar ný skoðanakönnun SKÁÍS. Fjöldi áhorfenda í læstri dagskrá eyskt líka stöðugt. Það sýnir gífurleg sala á myndlyklum. Betri myndir, vinsælir framhalds- þættir. Framhaldsþættirnir í ólæstri dagskrá njóta vinsælda allrar fjöl- skyldunnar. í læstu dagskránni eru sýndar nýjar og þekktar myndir. Á döfinni er m.a. stofnun kvikmynda- klúbbs Stöðvar2. Stærra dreifingar- svædi." Dreifingarsvæðið stækkar stöðugt. Stöð 2 nær nú einnig til Mosfells- sveitar. Þannig nást beinar útsend- ingar okkar til alls Faxaflóasvæðis- ins. Okkar efni er líka sýnt á Akur- eyri, og víðar. Stóraukin íslensk dagskrárgerð. Fersk og vönduð dagskrárstefna hefur vakið athygli. Þættir eins og ELDLÍNAN og ÍSLENDINGAR ERLENDIS eru nýiunda og hafa mikla horfun. Sama á við um NÁVÍGI, LJÓSBROT og í SVIÐSLJÓSINU. Aukinn auglýsinga- máttur. Með betri dagskrá eykst áhorf- endafjöldinn. Þar með eykst aug- lýsingamátturinn. Þetta er stað- reynd sem margir auglýsendur hafa gert sér ljósa. Stöð 2 -komiii til að vem. hf Sætúni8 Sími 621215 tiþ Heimilistæki

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.