Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987 15 Lengrí dagskra, méira bamaefni. Sífellt lengist dagskráin. Bent er á vinsælt barnaefni í læstri dagskrá fyrir hádegi á laugardögum og sunnudögum. Fleiri áhorfendur. Fleiri myndlyklar. Fjöldi áhorfenda í ólæstri dagskrá okkar eykst stöðugt. Það sannar ný skoðanakönnun SKÁÍS. Fjöldi áhorfenda í læstri dagskrá eyskt líka stöðugt. Það sýnir gífurleg sala á myndlyklum. Betri myndir, vinsælir framhalds- þættir. Framhaldsþættirnir í ólæstri dagskrá njóta vinsælda allrar fjöl- skyldunnar. í læstu dagskránni eru sýndar nýjar og þekktar myndir. Á döfinni er m.a. stofnun kvikmynda- klúbbs Stöðvar2. Stærra dreifingar- svædi." Dreifingarsvæðið stækkar stöðugt. Stöð 2 nær nú einnig til Mosfells- sveitar. Þannig nást beinar útsend- ingar okkar til alls Faxaflóasvæðis- ins. Okkar efni er líka sýnt á Akur- eyri, og víðar. Stóraukin íslensk dagskrárgerð. Fersk og vönduð dagskrárstefna hefur vakið athygli. Þættir eins og ELDLÍNAN og ÍSLENDINGAR ERLENDIS eru nýiunda og hafa mikla horfun. Sama á við um NÁVÍGI, LJÓSBROT og í SVIÐSLJÓSINU. Aukinn auglýsinga- máttur. Með betri dagskrá eykst áhorf- endafjöldinn. Þar með eykst aug- lýsingamátturinn. Þetta er stað- reynd sem margir auglýsendur hafa gert sér ljósa. Stöð 2 -komiii til að vem. hf Sætúni8 Sími 621215 tiþ Heimilistæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.