Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987 u ngur nemur... Gjörðin, u.þ.b. 7,7 km í þvermál Everest-fjall, u.þ.b. 8,6 km að hæð World Trade Center, um 400 m að hæð að verða verri? hringur eða gjörð. A næturhimnin- um mun það líta út fyrir að vera á stærð við tunglið, eða jafnvel ívið stærra. Stjóm tumsins þótti þessi tillaga bera af öðrum, því að hringurinn er stflhreinn, einfaldur í smíði og sfðast en ekki síst þykir hann al- þjóðlegt tákn þess er Frakkar nefna „fratemité" eða bræðralag. — Síðan var hann líka ódýrastur og mun kosta um 60 miiljónir fslenskra króna, sem ku vera gjafverð fyrir grip sem þennan. Menn gerðu sér þó grein fyrir því að e.t.v. myndi fólk þreytast á hringnum góða og því mun hann eyðast sjálfkrafa að þremur ámm liðnum. Þegar forstöðumenn eru spurðir hvort þeir óttist ekki að aðrar þjóðir muni kvarta undan því að gjörðin spilli útsýni yfir nætur- himinn, kveða þeir nei við og benda á að á sporbraut um jörðu séu þeg- ar tugir tonna af brotajámi og árlega bætist við. Gjörðin muni hins vegar eyðileggjast og leifar hennar brenna upp í gufuhvolfinu. Arið 1989 verða hundrað ár lið- in frá því að stolt Parísarborg- ^ar, Eiffel-tuminn, var reistur, en upphaflega átti hann aðeins að vera tákn heimssýningar þar f borg og hverfa að henni lokinni. Raunin varð hins vegar önnur, því tuminn stendur enn og laðar sífellt fleiri ferðamenn að sér ár hvert. Nokkuð er um liðið síðan stjóm tumsins varð ásátt um að minnast þyrfti aldarafmælis tumsins með eftirminnilegum hætti, en nú fyrir skömmu komst hún að niðurstöðu um málið. Tumstjómin ætlar að láta skjóta risavöxnu listaverki á sporbraut um jörðu. Verkið verður úr gerviefnum og er þannig að á 24 km langa slöngu veiða festir 100 spegilgljá- andi loftbelgir, tæpir 7 m að þvermáli hver. Fyrirbærið verður í um 800 km fjarlægð frá jörðu og mun líta út eins og silfurgljáandi Jackie Gleason og Newman f myndinni „Hustler“. Hér má sjá hvemig gjörðin mun líta út við hliðina á fullu tungli. Byggiugamar tvær til vinstri eru World Trade Center, þær era einn- ig hafðar á skýringarteikningunni til samanburðar. Um þessar mundir er verið að sýna myndina „Peningalitur- inn“ í Bfóhöllinni, eða „The Color of Money" eins og hún nefnist á fiilmmálinu. Myndin er eins konar framhald myndarihnar „Hustler", sem gerð var árið 1961. Nú er billj- ardmeistarinn Fast Eddie Felson (Paul Newman) orðinn miðaldra og tekur að sér að þjálfa piltinn Vinc- félk f fréttum Eru Frakkarnir Svona verður gjörðin á braut sinni umhverfis jðrðu. Á innfelldu myndinni má sjá nærmynd af einum belgnum. Naustið í fararbroddi Fyrir skömmu tóku nýir menn við rekstri veitingahússins Nausts, en það eru bræðumir Guð- jón og Svavar Egilssynir. Svavar mun sjá um fjármálahliðina á . rekstrinum, en Guðjón verður yfir- þjónn. Til liðs við sig fengu þeir Ara Garðar Georgsson, matreiðslu- meistara, en hann er góðkunningi hálfrar þjóðarinnar frá því hann leiðbeindi sjónvarpsáhorfendum við matseldina á Stöð tvö. Til þess að kynnast því hvað væri á seyði í Naustinu var gengið á fund þeirra Ara Garðars og Guðjóns og þeir spurðir spjörum úr. Fyrst voru þeir þió inntir eftir því hvar þeir hefðu starfað áður. „Ég hef verið þjónn á Hótel Borg, Hótel Sögu, Torfunni og á Inghóli á Selfossi. Ari hefur verið út um allar trissur og hann verður að segja þér frá því“, svaraði Guðjón. „Já... ja, ég byijaði á Hótel Esju, en ég fór til Bandaríkjanna sama dag og ég útskrifaðist. Þar var ég í bænum Carmel í Kalifomíu, sem flestir ís- lendingar þekkja sem bæinn hans Clint Eastwoods", segir Ari og bros- ir. „Carmel hefur þó ótal margt annað en Clint að geyma og er mjög fallegur ferðamannabær, sem er samt kyrrlátur. Ég skora óhikað á alla, sem þama eiga leið um, að koma við í Carmel þó ekki væri nema einn dag. Bærinn er þekktur fyrir úrvals veitingastaði og em þeir ríflega fimmtíu talsins — en ekki einn einasti skyndibitastaður!" Og varstu þar allan tímann? „Meira og minna þar af í sex ár á fímm stjömu stað. Það var veit- ingastaðurinn „The Covey“ á hótelinu „Quail Lodge“. Það var óhemju fínn staður og stöðugur straumur af frægu fólki. Ég get nefnt varaforsetann, George Bush, Maureen Reagan, dóttur Banda- ríkjaforseta, leikarana Peter Falk, Burt Lancaster, Jack Lemmon, Doris Day, Kim Novak og Anthony Quinn, svo maður gleymi nú ekki aðalforingjanum: Clint Eastwood." En hvemig fólk sækir Naustið? „Það era nú kannski ekki eins frægir gestir og Ari eldaði fyrir, en ekki era þeir síðri. Þetta er mest allt prívat gestir, þó svo að hér séu líka öðra hveiju samkvæmi stærri hópa. Naustið á sér Iíka mjög tryggan hóp fastagesta, bæði í há- deginu og á kvöldin, og þá er það oft fólk hjá sama fyrirtæki, sem fer út saman." En hvemig er munurinn á því að vinna hér og í Kalifomíu? „Það er nú mjög ósanngjamt að stilla þessu þannig upp, því að Kali- fomía er Paradís matreiðslumanns- ins. Þama er gnægð af mjög góðum fiski á aðra hönd, allir þeir ávextir og grænmeti sem þér getur dottið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.