Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987
E1 Salvador-
nefndin 5 ára
í TILEFNI 5 ára afmælis E1
Salvador-nefndarinnar um þess-
ar mundir efnir nefndin til
hátíðarsamkomu föstudaginn 6.
febrúar að Hverfisgötu 105,
efstu hæð.
Dagskrá verður flölbreytt: Ávörp
flytja Guðríður Elíasdóttir formaður
verkakvennafélagsins Framtíðar-
innar og annar varaforseti ASÍ og
Björk Gísladóttir félagi í E1 Salvad-
or-nefndinni. Upplestur: Guðbergur
Bergsson, Einar Már Guðmundsson
og Einar Ólafsson. Söngur: Arturo
Bérez Flores, Ámi Hjartarson og
Ársæll Másson. Djass: Egill B.
Hreinsson, Guðmundur R. Einars-
son, Rúnar Georgsson og Tómas
R. Einarsson. Matur Portillo de la
Costa a la Sigurður Hjartarson og
Jóna. Kynnir. Jón Múli Ámason.
(Fréttatilkynning)
Penmgamarkaðurmn
GENGIS-
SKRANING
Nr.24 - 5. febrúar 1987
Kr. Kr. Toll-
Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi
Dollari 39,330 39,450 40,230
Stpund 59,632 59,814 60,552
Kan.dollari 29,668 29,759 29,295
Dönskkr. 5,6835 5,7009 5,7840
Norekkr. 5,5990 5,6161 5,6393
Sænskkr. 6,0299 6,0483 6,0911
FLmark 8,6061 8,6324 8,7236
Fr.franld 6,4470 6,4667 6,5547
JLeig. franki 1,0389 1,0421 1,0566
Sv.franlri 25,4893 25,5671 26,1185
HolLgyllini 19,0552 19,1134 19,4303
V-þ.mark 21,4918 21,5574 21,9223
Ít.líra 0,03024 0,03033 0,03076
Austurr. sch. 3,0575 3,0668 3,1141
Portescudo 0,2783 0,2792 0,2820
Sp.peseti 0,3048 0,3058 0,3086
Jap.yen 0,26700 0,25778 0,25972
Irsktpimd 57,213 57,388 58,080
SDR(Séret) 49,6264 49,7784 50,2120
ECU, Evrópum. 44,3485 44,4838 45,1263
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóðsbakur
Landsbankinn.................10,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Búnaðarbankinn.............. 10,00%
Iðnaðarbankinn................8,50%
Verzlunarbankinn..............9,00%
Samvinnubankinn............. 10,00%
Alþýðubankinn............... 10,00%
Sparísjóðir.................. 9,00%
Spari8jóðsreiknlngar
með 3ja mánaða uppsðgn
Alþýðubankinn............... 12,00%
Búnaðarbankinn.............. 12,00%
Landsbankinn................ 11,00%
Samvinnubankinn............. 15,00%
Sparísjóðir................. 11,00%
Útvegsbankinn............... 12,00%
Verzlunarbankinn............ 12,00%
með 6 mánaða uppsögn
AJþýðubankinn............... 16,00%
Búnaðarbankinn.............. 11,00%
Samvinnubankinn............. 17,00%
Sparisjóðir................. 12,00%
Útvegsbankinn................14,00%
Verzlunarbankinn............ 17,50%
með 12 mánaða uppsðgn
Alþýðubankinn............... 17,50%
Landsbankinn................ 12,00%
Útvegsbankinn............... 16,00%
Sparisj. vélstj............. 18,25%
með 18 mánaða uppsðgn
Búnaðarbanki................ 19,75%
Iðnaðarbankinn.............. 18,00%
SPRON....................... 18,00%
Verðtryggðir reikningar
miðað víð lánskjaravfshðlu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 2,00%
Búnaðarbankinn............. 2, 00%
Landsbankinn................. 2,00%
Samvinnubankinn.............. 1,50%
Sparisjóöir.................. 1,50%
Útvegsbankinn................ 2,00%
Verzlunarbankinn............. 2,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 4,00%
Búnaðarbankinn............... 3,00%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn.............. 3,00%
Sparisjóðir.................. 3,50%
Útvegsbankinn................ 4,00%
Verzlunarbankinn............. 3,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubanldnn.............. 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn...... ..... 8,00%
Að loknum binditíma 18 mánaða og
24 mánaða verðtryggðra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn-
ingum. Reikningshöfum er tryggt að
vextir verði ekki lægri.
Ávísana- og hlaupareikningar
Alþýðubankinn
- veltureikningar............. 5,00%
- launareikningar............ 10,00%
Búnaðarbankinn................ 3,00%
- launareikningur........ 4-10,00%
lönaöarbankinn................ 4,00%
Landsbankinn.................. 6,00%
Samvinnubankinn............. 4-7,00%
Sparisjóðir................... 7,00%
Útvegsbankinn............ 4,00%
Verzlunarbankinn1)...... 3-12,00%
Eigendur ávisanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaöir 12% vextir. Þá
er það fara vextir hækkandi eftir upp-
hæð. 3% vextir fyrir upphæð altt að
10 þúsund og af upphæð umfram það
reiknast 9% vextir. Þá fá menn rétt til
lána eftir tiltekinn tima. Vextir eru reikn-
aðir út daglega.
Al-reikningur, lönsðarbankinn
fyrirupph.aðkr. 7.000,-....... 4,00%
fyrir upph. frá kr. 7-15.000,-. 7,00%
fyrir upph. hærri en kr. 15.000,-
........................... 10,00%
Vextir reiknast af innistæðu eins og
hún er i lok hvers dags. Hluthafar bank-
ans fá 1% vaxtaálag ef hlutafjáreign
þeirra er hærri en 5.000 krónur.
Stjömureikningar:
Alþýðubankinn')............8-9,00%
Alþýðubankinn býður þrjár tegundir
Stjörnureikninga og eru allir verð-
tryggðir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngrí en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. j
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð-
bætur eru lausar til útborgunar I eitt
ár. Þá eru þriggja Stjömureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar í eitt ár.
Safnlán - heMslán - IB-lán - pluslán
með 3ja tll 5 mánaða bindlngu
Alþýðubankinn.............. 10-13%
Landsbankinn............... 10,00%
Sparisjóðir................ 11,00%
Samvinnubankinn............ 10,00%
Útvegsbankinn.............. 12,00%
Verzlunarbankinn........... 12,00%
8 mánaða bindingu eða lengur
Alþýðubankinn...............13,00%
Iðnaðarbankinn...... ..... 9,60%
Landsbankinn................11,00%
Sparisjóðir................ 12,00%
Útvegsbankinn.............. 14,00%
Innlendir gjaldeyrlsreikningar
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn............... 6,00%
Búnaðarbankinn...... ....... 5,00%
Iðnaðarbankinn.............. 5,50%
Landsbankinn................ 6,00%
Samvinnubankinn............. 5,50%
Sparisjóðir................. 5,25%
Útvegsbankinn............... 5,00%
Verzlunarbankinn............ 5,50%
Sterflngspund
Alþýðubankinn.............. 10,50%
Búnaðarbankinn..............10,00%
Iðnaðarbankinn............. 10,00%
Landsbankinn............... 10,00%
Samvinnubankinn........... 10,00%
Sparisjóðir................. 9,50%
Útvegsbankinn.............. 10,00%
Verzlunarbankinn............10,00%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn............... 4,00%
Búnaðarbankinn.............. 3,50%
Iðnaðarbankinn.............. 4,00%
Landsbankinn................ 3,50%
Samvinnubankinn............. 3,50%
Sparisjóðir................. 3,50%
Útvegsbankinn............... 3,50%
Verzlunarbankinn...:........ 3,50%
Danskar krónur
Alþýðubankinn............... 9,50%
Búnaðarbankinn.............. 9,00%
Iðnaðarbankinn.............. 8,50%
Landsbankinn...... ......... 9,50%
Samvinnubankinn............. 9,00%
Sparisjóðir................. 8,50%
Útvegsbankinn............... 9,00%
Verzlunarbankinn.... ..... 9,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir vlxlar (forvextir)
Alþýðubankinn.............. 18,00%
Iðnaðarbankinn............. 17,75%
Sparisjóðir................ 18,00%
Búnaðarbankinn............. 18,00%
Samvinnubankinn............ 20,00%
Landsbankinn............... 16,50%
Verzlunarbankinn.... ...... 18,00%
Útvegsbankinn.............. 17,75%
VMskiptavbdar
Búnaðarbankinn..............21,75%
Aörir bankar og sparisjóðir birta
sérstakt kaupgengi, sem liggur frammi
í afgreiðslusölum þeirra.
Sýning í Dans-
stúdíói Sóleyjar
í DANSSTÚDÍÓI Sóleyjar við
Engjateig verður sýning á vegum
Dansgallerís Sóleyjar laugardag-
inn 7. febrúar.
Dansgallerí Sóleyjar er skipað
tólf konum og einum karlmanni og
er markmið gallerísins að sýna jass-
ballett á listrænan hátt og verður
fyrsta sýningin eins og áður segir
laugardaginn 7. febrúar og hefst
hún kl. 21.00.
Danshöfundur og stjómandi sýn-
ingarinnar er Comelíus Carter en
hann hefur kennt og þjálfað um
þriggja ára skeið hjá Dansstúdíói
Sóleyjar.
Skuldabróf, almenn
Alþýðubankinn............... 18,50%
Iðnaðarbankinn.............. 18,50%
Sparisjóðir................. 18,50%
Búnaðarbankinn.............. 20,50%
Útvegsbankinn............... 17,00%
Samvinnubankinn..............21,00%
Landsbankinn................ 17,50%
Verzlunarbankinn............ 18,50%
Verðtryggð lán
Búnaðarbankinn............... 6,25%
Iðnaðarbankinn............... 6,75%
Sparisjóðir.................. 6,50%
Verzlunarbankinn............. 6,50%
Útvegsbankinn................ 6,50%
Samvinnubankinn.............. 6,50%
Landsbankinn
íalttaö 2Vzár................ 5,75%
Ienguren2'/2ár............... 6,25%
Alþýðubankinn................ 6,50%
Afurða- og rekstrarlán 1
í íslenskum krónum
Alþýðubankinn............... 18,50%
Verzlunarbankinn............ 16,00%
Iðnaðarbankinn.............. 16,25%
Búnaðarbankinn.............. 16,75%
Útvegsbankinn............... 16,50%
Landsbankinn................ 16,50%
Samvinnubankinn............. 16,00%
Sparisjóðir................. 18,00%
í bandaríkjadollurum
Verzlunarbankinn............. 8,00%
Samvinnubankinn...... ....... 7,50%
Sparisjóðir.................. 7,50%
aðrir.........................7,75%
I sterlingspundum
Iðnaðarbankinn.............. 13,00%
Útvegsbankinn............... 12,50%
Landsbankinn................ 12,50%
aðrir....................... 12,75%
I v-þýskum mörkum
Landsbankinn..................6,00%
Iðnaðarbankinn............... 6,50%
Útvegsbankinn................ 6,00%
aðrir........................ 6,25%
I SDR
Útvegsbankinn.................7,75%
aðrir.........................8,00%
' Iðnaðarbankinn: Vextir af útlánum
í erlendri mynt eru að jafnaði þeir sömu
og bankinn greiðir á hverjum tíma af
teknu erlendu lánsfé að viðbættu 1,5%
álagi. Verzlunarbankinn: vextir lána í
erlendri mynt bera LIBOR vexti aö við-
bættu 1,55% álagi.
Yfirdráttarlán
Alþýðubankinn................ 19,00%
Iðnaðarbankinn............... 19,00%
Búnaöarbankinn............... 17,00%
Útvegsbankinn................ 18,00%
Samvinnubankinn...............21,00%
Landsbankinn................. 16,00%
Verzlunarbankinn............. 20,00%
Sparisjóðimir................ 18,50%
Vanskilavextlr
2,25% fyrir hvem byrjaðan mánuð.
Skýringar við sérboð
innlánsstofnana
Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru
19,25% — ávöxtun hækkar eftir þvi sem inn-
stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á sex mánaða verötryggöum reikning-
um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri.
Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól.
Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út-
borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó
ekki af vöxtum liðins árs.
Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning-
ur. Grunnvextir eru jafnir vöxtum almennra
sparisjóðsbóka og reiknast á sama hátt. Þá
mánuði sem höfuðstóll reikningsins er ekki
skertur eða reikningurinn eyðilagður ber hann
sérstaka vaxtaábót sem bætist við höfuðstól.
Innborganir bera vaxtaábótina frá innlegsdegi
enda hafi ekki verið tekið út af reikningnum í
sama mánuði. Reikningseigenda er heimilt að
taka út innan ársins vexti og vaxtaábót næsta
árs á undan án þess að vaxtaábót úttektar-
mánaðarins glatist. Á árínu 1987 gildir þetta
ákvæði einungis fyrir vexti og vaxtaábót nóv-
ember og desember 1986. Vaxtaábótin er
ákveðin mánaðariega sem mismunurinn á
grunnvöxtum annars vegar og hins vegar árs-
ávöxtun 12 mánaða bundins sparireiknings
eða ársávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs innl-
ánsreiknings hvort sem hærra reynist.
Sé ekki um neinar úttektir af innlánsreikningi
með ábót að ræða (hvorki af höfuöstól, vöxt-
um né vaxtaábót) I ákveðinn tíma fer reikning-
urinn inn á svokallaöann Lotuspamað
Ábótarinnar. Loturnar eru fjórar; 18 mánaða,
24 mánaða, 30 mánaða og 36 mánaða. Við
hverja lotu fyrir sig tekur sú upphæð sem
staðið hefur inni á reikningnum í viðkomandi
tíma hærri ábót en annars og reiknast það frá
innleggsdegi.
Búnaðarbankinn: Gullbók ber 17,25% vexti
á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem
innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman-
burður við ávöxtun verðtryggðan reikning með
3,5% ársvöxtum og ef hún er betri er hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað
0,7% úttektargjald og er það dregið frá áunn-
um vöxtum.
Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning-
ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að
segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir
eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn-
vextir eru 17,75% og höfuðstólsfærslur vaxta
tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt-
un verðtryggðra reikninga með 3,5% ársvöxt-
um og Metbókar og sú bettri valin.
Verzlunarbanklnn: Kaskóreikningur. Meg-
inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í
heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund-
ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða
verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur
hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir
og verðbætur færast á höfuðstól I lok hvers
ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara
.kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt
teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar
hafa verið á undangengnu og liðandi ári. Út-
tektir umfram þaö breyta kjörum sem hér
segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al-
mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð,
en kaskókjör af eftirstöövum. Við fleiri úttekt-
ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs-
bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða
annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan
hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn-
leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út
fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er
síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs-
vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá
stofndegi að uppfyiltum skilyrðum.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hærri vextir. Fyrstu 3 mánuðina 11% vextir,
eftir 3 mánuði 15,5%, eftir 6 mánuði 19%
o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 24
mánuði þá reiknast 20% vextir. Aunnar vaxta-
hækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var
inn. Vaxtafærsia á höfuðstól ereinusinniáári.
Hávaxtabók. Nafnvextir eru 19,5% og eru
vextir færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Geröur
er samanburður við ávöxtun 6 mánaða reikn-
inga og sú hærri valin. Innistæða er alltaf laus
til útborgunar, en af úttekt reiknast 0,75%
gjald, sem dregst frá áunnum vöxtum.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16%
vextí en vextir hækka eftir þvi sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sérs-
taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman-
burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða
verötryggðra reikninga og sú hagstæðari val-
in.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verð-
tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða
verðtryggs reiknings. Vextir ern færðir á höf-
uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar
bera sérstaka Trompvexti 17,25% ef inni-
stæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði
eða lengur, en annars aimenna sparisjóðs-
bókarvexti. Ársfjórðungsiega er ávöxtun
lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuöum
borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef
þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við
vaxtastöðu Tropmreiknings.
Sparisjóður Vélstjóra er með Sparíbók, sem
er bundin í 12 mánuði og eru vextir 18,25%
eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári.
Þegar innborgun hefur staðið í stað í 12 mán-
uði er hún laus tíl útborgunar næstu 30 daga,
eftir það binst hún á ný næstu 11 mánuöi.
Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi
aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða
bundinn verðtryggður reikningur.
Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis,
Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar-
fjarðar, Sparisjóðurinn i Keflavík, Sparisjóður
Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með
Topp-bók, sem er bundin i 18 mánuði og eru
vextír 18,0%, eru þeir færðir á höfuðstói tvi-
svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18
mánuði er hún iaus tíl útborgunar næstu 30
daga, eftir það binst hún á ný og er laus til
útborgunar í 30 daga á sex mánaða frestí.
Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi
aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða
bundinn verðtryggður reikningur.
Iðnaðarbanklnn Bónusreikningur er óverð-
tryggður reikningur og ber 16% vexti. Verð
tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða
fresti eru borin saman verðtryggð og óverð-
tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau
kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru
færðir á höfuðstól tvisvar á éri. Samanburð-
artímabil eru þau sömu og vaxtatímabil.
Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex
mánaða tímabili.
Alreikningur Iðnaðarbankans: Vextir eru
reiknaðir út daglega, líkt og af sparisjóðs-
bókum. Fyrir upphæð að 7.000 krónum eru
vextír 4%. Fyrir upphæð á bilinu 7.000-15.000
krónur reiknast 7% og fyrir upphæð yfir
15.000 krónur eru vextir 10%. Hluthafar lön-
aðarbankans fá 1% hærri vexti en hér hefur
verið greint frá.
Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp-
sögn. Hægt er að velja um bókarlausan
reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók.
Reikningurinn er bundinn tíl 18 mánaða og
er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða
síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða
er laus til útborgunar eftir það einn mánuð I
senn á 12 mánaða frestí. Vextir eru reiknaðir
eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb-
er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu
12 mánuði eftír það.
Lífeyrissjóðslán:
Lrfeyrissjóður starfsmanna rfldsins:
Lánsupphaeð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en
ársvextír eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veö er I er lítilfjörleg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstimann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins i tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuöir
frá því umsókn berst sjóðnum.
Úfeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum og fjórum árum eftir
síðustu lántöku, 250.000 krónur.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 6,4%
ársvexti (skv. auglýsingu Seðlabankans um
meðalvexti). Lánstiminn er 3 til 10 ár að vali
lántakanda.
Lánskjaravisitaia fyrir f ebrúar 1987 er 1594
stig en var í janúar 1565 stig. Vísftala fyrir
desember 1986 var 1542, fyrir nóvember var
1517, fyrir október 1509 stig og 1486 stig
fyrir september 1986.1 janúar 1986 var vísital-
an 1364 stig. Miðað er við vísitöluna 100 I
júní 1979.
Byggingavisitala fyrir janúar til mars 1987
er 293 stig og er þá miðað við 100 í janúar
1983.
Handhafaskuhfabréf í fasteignaviðskipt-
um. Algengast er að miðað sé við hæstu
lögleyfðu vextí Seðlabanka Islands, en þó aldr-
ei hærri en 20%.
Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðatóla
óverðtr. verðtr. Verðtrygo. færsl.
Óbundlðfó kjðr kjör tímabll vaxtaáéri
Landsbanki, Kiörbók:1) Útvegsbanki, Ábót: 7-19,25 9-17,25 3.5 2,0 3mán. 1 mán. 2 1-12
Búnaöarb.,Gullbók1) 7-19,25 3,5 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 17,5 3,5 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 11-20,0 3,0 6mán. 1
Samvinnub., Hávaxtabók: 19,5 3.0 6mán. 2
Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,5 4
Iðnaðarbanki, Bónus: 16,0 2,5 6mán. 2
Sparisjóðir, Trompreikn: Bundið fé: 17,25 3,5 1 mán. 2
Búnaðarb., Metbók: 19,75 3,5 6mán. 2
Sparisj. véístj: 18,25 3,5 6mán. 1
Iðnaðarb. 18mán: 18,0 1
SPRON.Toppbók: 18,00 3,5 6mán. 2
1) Váxtaleiðrótting (úttektargjald) er 0,7% í Búnaðarbanka og í Landsbanka.