Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 06.02.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1987 35 "T | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna [ Verkamenn og handlangara vantar strax til starfa í nýju flugstöðinni í Keflavík. Rútuferðir. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar í símum 92-4755 og 91-53999. § | HAGVIRKI HF SfMI 53999 Sölumaður — notaðar hifreiðir Bílasalan Bjallan vill ráða áhugasaman, lipran og duglegan sölumann notaðra bifreiða. Æskilegur aldur 21-35 ár. Björt og góð vinnuskilyrði. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. IhIHEKLAHF | " " | Laugavegi 170-172. Sími 695500. Atvinnurekendur athugið! Við höfum fjöldann allan af fólki á skrá sem er að leita sér að framtíðarstörfum, hálfs- dagsstörfum eða tímabundnu starfi. Einnig bjóðum við upp á fólk til afleysinga í stuttan tíma. Við leggjum okkur alla fram til að fá fólk við ykkar hæfi. Athugið, höfum opið alla daga til kl.22.00. Landsþjónustan, sími641480. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar i : Styrkir til háskólanáms á Italíu ítölsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa ís- lendingum til náms á Ítalíu á háskólaárinu 1987-88. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eða rannsókna við háskóla að loknu háskólaprófi eða náms við listahá- skóla. Styrkfjárhæðin nemur 600.000 lírum á mánuði. Umsóknum, ásamt tilskildum fylgiskjölum, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 28. febrúar nk. á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið, 3. febrúar 1987. Seyðisfjörður Sjálfstæöisfélagiö Skjöldur, Seyðlsfirði, heldur almennan félagsfund í félagsheimil- inu Herðubreiö föstudaginn 6. febrúar nk. og hefst fundurinn kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund. 2. Gestur fundarins verður Geir H. Haarde, aðstoðarmaður fjármálaráðherra og heldur hann framsöguræðu og svarar fyrirspuurnum um skattamál. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. Nýir félagsmenn velkomnir. Stjómin. Ungir Seltirningar Aðalfundur Baldurs, félags ungra sjálfstæðismanna á Seltjarnar- nesi, verður haldinn laugardaginn 7. febrúar kl. 14.00 á Austurstönd 3. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Starfið fram að kosningum Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Akureyrar heldur almennan félagsfund í Kaupangi við Mýrarveg þriðjudaginn 10. febrúar kl. 20.30. Dagskrá: Kjör fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Stjómin. Sauðárkrókur Fundur i bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins veröur I Sæborg mánu- daginn 9. febrúar kl. 21.00. Dagskrá: Bæjarmálin. Sjálfstæðisfólk fjölmennlð. Stjómin. Húnvetningar Almennur stjórnmálafundur verður haldinn í Vertshúsinu sunnudag- inn 8. febrúar kl. 14.00. Pálmi Jónsson, Vilhjálmur Egilsson, Karl Sigurgeirsson og Ómar Hauksson mæta á fundinn. Mætum öll og kynnumst skoðunum þelrra. Sjálfstæðisfólögin f Vestur-Húnavatnssýsiu. Seyðisfjörður — bæjarmálafundur Sjálfstæöisfélagiö Skjöldur Seyðisfirði heldur almennan fé- lagsfund um bæjar- málefni i félags- heimilinu Herðubreið mánu- daginn 9. febrúar nk. og hefst fundur- inn kl. 20.30. Dagskrá: Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins Guðmundur Sverrisson og Arnbjörg Sveinsdóttir kynna fjárhagsáætl- un Seyðisfjaðarkaupstaöar fyrir áriö 1987. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er hvatt til aö mæta. Stjórnin. Akranes — Þorrablót Sjálfstæðisfélögin á Akranesi halda sameiginleg þorrablót i Sjálf- stæðishúsinu við Heiöargerði föstudaginn 13. febrúar kl. 20.30. Frábær skemmtiatriöi. Þáttaka tilkynnist i síma 1752 (Guðný) eða 1825 (Pálína). Vinsamlegast tilkynniö þáttöku tímalega eöa í síðast lagi miöviku- dagskvöld 11. febrúar. Sjáumst hress og kát. Stjómin. Ungt fólk í Kópavogi Stjórn Týs, félags ungra sjálfstæðismanna, í Kópavogi heldur stjóm- arfundi sína á sunnudagskvöldum kl. 21.00. Hvetjum allt ungt fólk á aldrinum 16-35 ára sem áhuga hafa á líflegu og öflugu félags- starfi, að hafa samband i síma 40708 eða koma í Hamraborg 1 á áðurnefndum kvöldum og fá frekari upplýsingar um starfsemina. Aðalfundur Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins i suöur- Þingeyjarsýslu heldur aðalfund sunnudag- inn 8. febrúar kl. 14.00 í samkomusalnum Grenivik. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Björn Dagbjartsson alþingismaður mætir á fundinn. Stjómin. Seyðisfjörður — Austurland Framtíð sjávarútvegs á íslandi Sjálfstæðisfélagiö Skjöldur, Seyðisfirði, efnir til ráðstefnu um framtíð sjávarútvegs á Tslandi í félagsheimilinu Herðubreið, Seyðisfirði, laug- ardaginn 14. febrúar nlc. og hefst ráðstefnan kl. 13.00. Ráöstefnan er öllum opin. Dagskrá: • Setnlng: Garðar Rúnar Sigurgeirsson form. Skjaldar. • Ávarp: Friðrik Sophusson varaform. Sjálfstæðisflokksins. • Stjómun fiskveiða: Valdimar Indriðason alþm. • Útflutnings- og markaðsmál: Adolf Guðmundsson frkvstj. Flskvinnslunnar hf., Seyðisfirði. • Þróun fiskiðnaðar: Bjöm Dagbjartsson alþm. • Gjaldeyrismól sjávarútvegsins: Kristinn Pétursson frkvstj. Útvers hf., Bakkafirði. • Kjör starfsfólks í sjávarútvegl: Hrafnkell A. Jónsson form. Árvakurs, Eskifirði. • Almennar umræður. • Ráðstefnustjóri: Theodór Blöndal frkvstj. Vélsmiöjunnar Stál, Seyöisfirði. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfðlagið Skjöldur, Seyðisfirði. Hafnarfjörður Eyðni Hádegisverðarfundur FUS Stefnis verður haldinn á A. Hansen laugar- daginn 7. febrúar kl. 12.00. Verð hádegisverðar aðeins kr. 400. Gestir fundarinns verða Sigriöur Dóra Magnúsdóttir læknir sem mun ræða um eyðni, og Ólafur Ingi Ólafsson auglýsingastjóri sem mun ræða um eyöniherferöina frá sjónarhóli auglýsingamannsins. Stefnir. Sjálfstæðisfólk í Austur-Skaftafellssýslu Almennur félagsfundur verður haldinn hjá I Sjálfstæðisfélagi Austur-Skaftfellinga sunnudaginnn 8. febrúar nk. kl. 17.00 í Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: 1. Friðrik Sophusson varaformaður Sjálf- stæðisflokksins ræðir stjórnmálavið- horfið og kosningarbaráttuna. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Stjórnin. CZ K= Framtíðarstefna f menntamálum Laugardaginn 7. febrúar nk. efna skóla- og fræöslunefnd Sjálfstæðisflokksins og Sam- band ungra sjálfstæöismanna til ráðstefnu um framtíðarstefnu íslendinga I mennta- málum. Ráöstefnan verður haldin í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 13.00. Dagskrá: - Avarp menntamálaráðherra Sverris Her- mannssonar. - Grunnskóli Framsögumenn: Páll Dagbjartsson, skólastjóri, Margrét Teodórsdóttir, skólastjóri. - Framhaldsskóll Birgir jsleifur Gunnarsson, alþingism., Þorvarður Elíasson, skólastjóri. - Háskóli Sigmundur Guðbjarnason, rektor, Þórólfur Þórlindsson, prófessor, Tómas Ingi Olrich, menntaskólakennari. - Kaffihlé. - Almennar umræður að loknum framsöguerindum. - Ráöstefnuslit kl. 17.00. Skóla- og fræðsiunefnd og Samband ungra sjálfstæðismanna býður þér sérstaklega til ráðstefnunnar og hvetur þig til að taka með þér gesti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.