Morgunblaðið - 20.02.1987, Page 36

Morgunblaðið - 20.02.1987, Page 36
?8 36 V8ei HAOaaaM .os fluoAdTmöfl .aioAjaviuoflOM MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag ætla ég ad fjalla um hið dæmigerða fyrir Fiska- merkið (19. feb.—20. mars). Eru lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Tveir Fiskar Táknið fyrir Fiskamerkið em tveir Fiskar sem synda hvor í sína áttina. Það gefur til kynna að merkið sé tvískipt. Flýtur meÖ Ég hef heyrt tvær skýringar á Fiskunum tveimur. Annars vegar er það Fiskurinn sem lætur sig fljóta með straumnum, er áhrifagjam og fer þangað sem vindar blása og straumar liggja. Það er Fiskurinn sem aðlag- ar sig umhverfinu hveiju sinni og breytir um stíl eftir því við hvem hann talar. Syndir á móti Hins vegar er það Fiskurinn sem berst gegn straumnum og reynir að skapa sér sinn sjálfstæða stíi og fara eigin götur. Himinn ogjörö Önnur útgáfa er sú að Fisk- urinn sé að hálfu hér á jörðinni, en að hálfu í öðrum heimi. Annar tekst á við kröfur hins jarðneska lífs en hinn lifir í heimi drauma. Andlegt merki Fiskurinn er í raun andlegt merki, eitt það andlegasta í dýrahringnum. Þar sem heimur okkar er hins vegar ekkert sérstaklega andlegur og sumir Fiskar áhrifagjam- ir verður hin andlega löngun margra Fiska ekki áberandi. Hún verður oft að víkja og birtist frekai' í óljósri óánægju og' lífsleiða, sem skortur á metnaði, í draum- lyndi og lífsflótta. Listir Aðrir Fiskar fá útrás fyrir andlega orku sína í gegnum listir, það aö skapa eða hlýða á tónlist. dansa eða sækja leiksýningar. Þetta kemur einhveijum kannski á óvart, en staðreyndin er sú að listir og trú hafa alltaf verið ná- tengd og eru sprottin af sama brunni. Það má t.d. sjá á því að erfítt væri að hugsa sér kirkjur án tónlistar. Sálrœnn Af framantöldu má leiða að orka Fisksins er sálræn og tilfinningaleg. Hann er vatnsmerki, er tilfinninga- ríkur, næmur, viðkvæmur og breytilegur í skapi, er heldur hlédrægur og varkár í tján- ingu. Hlustandi Fiskurinn (hinn dæmigerði) er mjúkur, gæfur og þægi- legur persónuleiki. Hann er umburðarlyndur og skiln- ingsríkur. Hann deilir ekki við umhverfið, vili frekar elska og ná til allra. Fiskur- inn er góður hlustandi og lendir oft í því hlutverki að hlýða á vandamál vina og ættingja. Einvera Vegna næmleikans þarf hann oft að draga sig í hié. Margir Fiskar lifa sem hálf- gerðir munkar, í eigin heimi, flarri skarkala lífsins. Mörg hiutverk Það er oft sagt að í Fiskinum búi öll hin merkin tólf. Því er oft erfítt að henda reiður á honum. Við vitum nefni- lega ekki fyrirfram hvaða hlutverk hann hefur kosið að leika í það og það skiptið. GARPUR LOKSINS MÆR BERGUIg ArrVR FONOl \ —1 i — ::::::::::::::::: X-9 LilUAH-fK/SSí//? AZ>„ F£RJAN" fAR/ £W £><ý A/C////F tf£7TA £/? í.1 ££/f/ &£//*/- V j£/a/£C4/£>- \ l££A KÍ4&/A /££, />££///£/ ---■ V/£>£j / — . Úl CKM£££ '£///£ 06 /£/£A/i ■féX/-&}///'/£££ . O/r/cA/f 6'£//*0/z. - ■'£/T/X 77AR \ /&//</// //£>/)prc//\ Ö/? FJ4£í//W/N///t riA* T/£ £//£///?/V/£PSltfl v/p £/?m 77/£í}//V 7A&/<: TOMMK OG JENNE í síðasta trompið henti Ás- ■ mundur spaða úr blindum og . . .. - | sæng noroure var uppreiou — 1 u Jlllllf • Tr rrrm— ^ —nm Það gaf 28 stig af 48 mögu- 2 j| legum aö vinna fimm hjörtu. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spilarar í sæti austurs fengu færi á góðri skor í fjórða spili í tvímenningi Bridshátíðar. Al- gengasta lokasögnin var 4 hjörtu með tígulás út: Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ KG73 ¥97 ♦ 52 ♦ D10986 Vestur ♦ 10642 ¥Á8 ♦ D87 ♦ ÁK52 Austur ♦ ÁD8 ¥ KDG652 ♦ 43 ♦ G7 Suður ♦ 95 ¥1043 ♦ ÁKG1096 ♦ 43 Víðast hvar spriklaði suður í tígli eftir opnun vesturs og hjartasvar austurs. Kom svo út með ÁK í tígli og spilaði þriðja tíglinum til að láta makker trompa drottningu blinds. Á einu borðinu hélt Ásmundur Pálsson á spilum austurs. Hann yfírtrompaði, og spilaði svo trompunum í botn. Þetta var staðan þegar eitt tromp var eftir: Norður ♦ KG7 ¥ — ♦ - ♦ D109 Vestur ♦ 1064 ¥ — ♦ - ♦ ÁK5 Austur ♦ ÁD8 ¥2 ♦ - ♦ G7 Suður ♦ 95 ¥ — ♦ G10 FERDINAND SMAFOLK UUMEN U)E KIPE THE BUS TO 5CH00L NEXT WEEK, l'LL PR0BABLV 5IT LUITH MV SUJEET BÁBB00,. IM N0T Y0UR SUÍEET BABB00, ANP l'P CRALUL T0 SCH00L ON MV HANPSANCKNEE5 BEF0RE l'P 5IT UJITH YOU; LL IN5I5T THAT VOU ? 5IT ON THE R00F!! Ég sit líkiega hjá sæta. krúttinu mínu þegar við förum með bílnum i skól- ann i næstu viku____ Éar er ekki sæta krúttið þitt og fremur mundi ég skríða en að sitja hjá þér! Eg er viss um að hann heimtar að ég sitji við gluggann ... Ég mun heimta að þú sitjir á þakinu!! SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu skákmóti í Biei í Sviss í sumar kom þetta endatafl upp í skák Svisslendingsins Wern- er Hug og Viktors Korchnoi, sem hafði svart og átti leik. * * wé i A k k& A \ ' a m& A • É8É éé Wá 32. - Rb4! (Eftir 33. axb4 - a3 fær svartur nýja drottningu. Svartur vinnur því a.m.k. peð og þar með skákina.) 33. h4!7 — gxh4, 34. Bxh4 - Ke6, 35. g5 — Rxc2 og Hug gafst upp eftir 36. gxf6 - Rxa3, 37. f7 - KxH, 38. Kd5 - Rc2, 39. Kc4 - Re3+!, 40. Kxc5 — a3. Sigurvegari á mótinu varð Lev Polugajevsky, en Korchnoi gekk hörmulega, hann varð í 10. sæti af 12 þátttakend- um. Þeir Polugajevsky og Korchn- oi tefla nú báðir á IBM-mótinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.