Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987
3
Keflavíkurflugvöllur:
Reykjavík:
Breyting
á stað-
setningu
bifreiða-
stæða við
Laugaveg
BORGARRÁÐ hefur samþykkt
breytingar á staðsetningu bif-
reiðastæða við Laugaveg',
samkvæmt tillðgum Borgar-
skipulagsins.
Tillagan gerir ráð fyrir fækkun
bifreiðastæða um 14, milli Klapp-
arstígs og Frakkastígs og að hluti
stæðanna verði að norðanverðu. Á
þessum kafla eru nú 25 stæði, öll
að sunnanverðu.
Þá hafa eftirfarandi breytingar
verið sendar lögregiustjóra til af-
greiðslu: „Bifreiðastöður verði
bannaðar við Laugaveg að sunnan-
verðu milli Vatnsstígs og Frakk-
astígs. Afnumið verðið bifreiða-
stöðubann við Laugaveg að
norðanverðu á móts við Laugaveg
Morgunblaðið/Guðmundur Pétureson
Annað glerlistaverk Leifs Breiðfjörð í nýju flugstöðvarbyggingunni á Keflavíkurflugvelli. Þetta verk
er yfir útgöngudyrunum i syðri enda byggingarinnar.
Baðherbergi með„stær
BOKÉ baðinnréttingarnar bera góðri
hönnun og vandvirkni fagurt vitni.
Það þarf enga fagmenn til að setja
upp BOKÉ innréttingarnar, það nálgast
að vera barnaleikur. Svo auðvelt er það.
Boké-einsog létt púsluspil
BOKÉ eru einingainnréttingar, alls
um 28 hlutir sem raða má saman á þann
hátt sem rými og þinn persónulegi
smekkur leyfa. Þú getur valið um fjórar
gerðir speglaskápa, svo eitthvað sé
nefnt.
Já BOKÉ er baðherbergi með „stæl“
þú veist hvað iiggur að baki orðinu um
leið og þú sérð BOKÉ innréttingarnar
okkar.
Veljirðu Boké ber þaðvott um vandaðan smekk
KÓPAVOGI BYKO HAFNARFIRÐI
SIMI 41000
SIMI 54411
Glerlistaverk í
nýju flugstöðinni
VERIÐ er að ljúka við uppsetn-
ingu á tveimur glerlistaverkum
eftir Leif Breiðfjörð í nýju flug-
stöðvarbyggingunni á Keflavik-
urflugvelli. Listaverkin verða í
sitthvorum enda flugstöðvarinn-
Norræni heilbrigðis-
háskólinn:
Aðstoðar-
landlækn-
ir sækir
um stöðu
GUÐJÓN Magnússon aðstoðar
landlæknir er eini íslendingurinn
i hópi níu umsækjenda frá öllum
Norðurlöndunum um stöðu pró-
fessors við Norræna heilbrigðis-
háskólann í Gautaborg.
í Norræna heilbrigðisháskólan-
um, sem rekinn er sameiginlega af
Norðurlöndunum á vegum Norður-
landaráðs, fer fram framhaldsnám
fyrir allar heilbrigðisstéttir. Náminu
lýkur með meistaragráðu í heil-
brigðisfræðum. Að sögn Guðjóns
eru námskeiðin til dæmis þannig
upp byggð að hjúkrunarfræðingar,
stjómendur í heilbrigðismálum,
tannlæknar og dýralæknar sækja
sömu námskeiðin. Verið er að efla
skólann, sem starfað hefur í nokkur
ár og verður prófessomm fjölgað
úr fjórum í átta. Guðjón sækir um
nýja stöðu í samfélagslækningum
og er þar fyrst og fremst um
kennslu og rannsóknir að ræða.
Dómnefnd sem metur hæfni
umsækjenda skilar áliti í mars og
ákvörðun verður tekin á stjómar-
fundi skólans í apríl. Staðan er veitt
frá 1. september næstkomandi.
ar og eru samtals um 70 fermetr-
ar að stærð.
í samtali við Morgunblaðið sagði
Leifur Breiðfjörð að honum hefði
verið falið þetta verkefni árið 1985.
Myndimar em unnar úr sérstöku
gleri sem grípur í sig ljós. Verkin
hanga neðan úr gluggunum og
verður komið fyrir ljósköstumm
fyrir ofan þau til að lýsa þau upp
að kvöldlagi.
Leifur sagði að upphaflega hug-
myndin að verkunum væri flugdreki
sem hangi í loftinu. Myndefnið
væri síðan landvættimir stflfærðir,
og þrá manna til að fljúga. í vinnslu
myndanna sagðist Leifur hafa reynt
að tengja þær arkítektúr hússins
og þeim litum sem valdið hafa ver-
ið innandyra. Verkin hafa ekki
fengið endanlegt nafn.
nr. ^7, 39, 43 og.45.“