Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 Ahætturannsóknir vegna Suðurlandsskjálfta: Bættar forsendur \dð hönnun mannvirkja EVRÓPURÁÐIÐ hefur lýst því yfir að Suðurlandsund- irlendið sé eitt af fimm virkustu jarðskjálftasvæðum í Evrópu. Vísindamenn fylgjast stöðugt með jarð- hræringum á svæðinu því búast má við að jarðskjálftar í líkingu við Suðurlandsskjálftana árið 1896 gangi yfir Suðurland á næstu áratugum samkvæmt þeirri kenningu að stórir jarðskjálftar verði að meðaltali einu sinni á öld. Bygging húsa og annarra mannvirkja í lok síðustu aldar voru með talsvert öðrum hætti en nú þekkist. Þá varð mikið tjón þegar hús hrundu yfir fólk og skepnur en hversu örugg eru mannvirkin í dag? Hvað með orkuverin sem flest eru staðsett við eða á jarðskjálftasvæðinu á Suðurlandi? Hversu snarpa jarðskjálfta þola þau? Hvað með fyrirbyggj- andi aðgerðir og rannsóknir? Landsvirkjun, Orkustofnun, — Er kostnaður rannsókn- Raunvísindastofnun Háskólans anna mikill? og Verkfræðistofnun Háskóla ís- lands hafa gert með sér samning um að afla gagna með það í huga að bæta forsendur við hönnun og rekstur orkuvera með tilliti til jarðskjálfta. Jarðskjálftamælar hafa verið settir upp við virkjanir og stíflugarða á hálendinu og eftirlit með skjálftavirkni og eld- stöðvum eflt. Ennfremur hefur verið komið fyrir neti jarð- skjálftamæla á Suðurlandsundir- lendi. Þeir Jan Henje verkfræðingur hjá Landsvirkjun og dr. Ragnar Sigbjörnsson hjá Verkfræðistofn- un voru beðnir um að svara nokkrum spumingum um verk- fræðilegan þátt mælinganna en það er sá þáttur sem höfuð áhersla er lögð á. „Markmiðið með rannsóknunum, er að geta tekið ákvörðun um réttar örygg- isráðstafanir bæði hvað varðar mannvirki sem þegar eru í notkun og þau sem fyrirhuguð eru,“ sagði Jan. „Landsvirkjun fram- leiðir í dag um 90% af allri raforku í landinu og er að undan- skilinni Hitaveitu Suðumesja, eina raforkufyrirtækið á Suður- og Suðvesturlandi þar sem tæp- lega 70% þjóðarinnar búa. Rannsóknirnar munu stuðla að auknu öryggi á þessu svæði, sam- ræma ráðstafanir og lækka kostnaðinn við þær.“ — Eru þessar athuganir ný tilkomnar hjá Landsvirkjun? „Athuganir í þeim tilgangi að verjast náttúruógnunum hafa árum saman verið gerðar á ýms- um hlutum raforkukerfís Lands- virkjunar. Þróun vísinda og rannsóknaaðferða gerir okkur hinsvegar kleift að kanna og þekkja styrkleika og þol mann- virkja og húsa á allt annan hátt, en áður var mögulegt. Þar af leiðandi hafa möguleikar á að gera ráðstafanir gegn hættu með virkum aðferðum aukist tals- vert.“ — Hversu umfangsmiklar geta slíkar ráðstafanir orðið? „Þær geta falið í sér breyting- ar á núverandi fyrirkomulagi bygginga, hönnunaraðferðum, eftirlits- trygginga- og vamar- kerfí og síðast en ekki síst geta þær miðað að því að bæta galla eða veikleika á eldri mannvirkjum og húsum.“ „Miðað við það tjón sem þær geta afstýrt er kostnaðurinn hverfandi. Auk þess geta þær bent á leiðir til spamaðar, til dæmis skerðingu á núverandi vamar- og öryggisfyrirkomulagi, lækkun vátryggingakostnaðar og fleira mætti telja til.“ Jan Heine verkfræðingur hjá Landsvirkjun og Dr. Ragnar Sigbjörnsson þjá Verkfræðistofnun Háskóla íslands. JARÐSK JALFT AMÆLING AR KERFÍSMYND n..Q qu • V MAQNARAft f SENOR TÖLVA I- Tr skrAníng SEBUL- PHtMTAR □SSKUR BAND PGEHTAffS ÖRVtNNSLA Kerfismynd jarðskjálftamælinga. Þrennskonarjarð- skjálftamælingar „í megin dráttum má flokka þær jarðskjálftamælingar sem hér em stundaðar í þrennt," sagði dr. Ragnar Sigbjömsson hjá Verkfræðistofnun, þegar hann var beðinn að skýra hvemig stað- ið væri að gagnaöflun. „í fyrsta lagi má nefna jarðeðlisfræðilegar mælingar Veðurstofunnar, sem gerðar eru undir umsjón dr. Ragnars Stefánssonar jarð- skjálftafræðings. I öðru lagi era mælingar Jarðeðlisfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskól- ans, en þeim stjóma prófessor Austur-Vestur 0.0 9 ^ 6 2.0 4.0 6.0 B.O 10.0 12.0 Tíai ( s) 3° §-3 o i-e -3 Norður-Suður 0.0 2.0 4.0 B.O 10.0 Tl»i f 12.0 Lóörétt 2.0 4.0 B..0 10.0 12.0 Tl»4 t st Hröðunarraðir skjálfta, sem mældur var 23. ágúst 1986 á Hellu. Sveinbjöm Bjömsson og dr. Páll þarfir verkfræðinga, hönnuða og Einarsson. f þriðja lagi era svo stjórnenda." áðumefndar mælingar Verk- — Hvaða munur er á mæl- fræðistofnunar Háskóia íslands, ingunum? sem miðast fyrst og fremst við „Tilgangur mælinga Verk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.