Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987
e>i9«
©!«•• UntvarMl Pr«M Syndlc«l«
,Ég fesii hann i 'fjo/ritunarvéL. "
Ást er...
t-*o
.... ekkiallt, sem skeð-
ur oft.
TM flao. UA P*t 0B.-U rights raurad
OKW Las Angdn TlmH Syndfcati
-ffLj r ýiyX
Jú hann hefur sínar góðu
hliðar. Verum ekki að eyða
dýrmætum tíma okkar í
að rekja það, enda svo
væmið.
Tala við manninn minn? —
Ég ætla að vita hvort ég
næ sambandi við hann ..
HÓGNI HREKKVISI
,és vilp’ao é<5 /M/eir/ 5pila pe’/wnöaspilí''
Til hvers í ósköpunum...?
Enn á ný liggur fyrir hinu háa
Alþingi frumvarp er breyta á
bílnúmerakerfí landsmanna. Af-
nema á hið gamla tölukerfí og
innleiða hanastél bókstafa og
talna í þess stað. Ég telst í flokki
hinna íhaldssamari bíleigenda, er
bundist hafa tilfínningaböndum
við gamla númerið sitt. Hvorki
telst það lágt né „snobbað" en það
hefur fylgt farkosti mínum drjúga
Mig langar til þess að þakka
sjónvarpinu kærlega fyrir þættina
„Sjúkrahúsið í Svartaskógi". Mér
fínnast þessir þættir sérstaklega
góðir og lausir við glæpi og ósóma
sem er því miður alltof algengt
að sjá í annars góðum þáttum.
Þessir þættir eru í undurfögru
umhverfi, þar sem starfa frábærir
læknar, sem eru fyrst og fremst
manneskjur og þora að láta sínar
mannlegu hliðar sjást. Mér finnast
þessir þættir framúrskarandi góð-
ir og ég veit að svo er um marga
til viðbótar. Það kætir mig líka,
auk ágæti þáttanna, að sjá fallegt
og gott efni á öðru máli en ensku
(með fullri virðingu fyrir henni).
Einnig langar mig að þakka
fyrir þáttinn með Harry Bela-
fonte, hann hlýjaði eflaust
mörgum um hjartarætumar. Að
lokum langar mig að þakka fyrir
Stiklur Ómars Ragnarssonar. Þær
bera af eins og gull af eir, svo
frábærar eru þær. Og ein ósk að
lokum. Væri hægt að endursýna
þáttinn um Kristján Jónsson,
Qallaskáld? Það var stórgóður
þáttur en því miður misstu ýmsir
tíð og er orðin órofa þáttur í dag-
legum akstri bílsins, eins konar
nafngift líkt og önnur „húsdýr"
hljóta. Víst skal það játast að slíka
afstöðu til einnar töluraðar má
telja bamalega. En bæði er að
ekki fæ ég séð, að hún saki né
að hún skaði lýðveldið í einu né
neinu og einnig býður mér í gran
að við fýllum ófá þennan flokkinn.
Margur bfleigandinn hefur haldið
af honum af óviðráðanlegum or-
sökum.
Með bestu óskum,
Kona á suðurnesjum
bflnúmeri áinu um áratuga skeið,
ættamúmer hafa gengið í arf inn-
an fjölskyldu, sum era hin sömu
og símanúmer viðkomandi eða era
happatölur. Að sönnu væri þetta
ekki tiltökumál ef óyggjandi rök
hnygu að hagræðingu við nýskip-
an þessara mála. Eg fæ þó ekki
séð hvaða þörf er á byltingu tölu-
og bókstafaröðunar í 240.000
manna þjóðfélagi, þó slík skipan
kunni að henta milljónaþjóðum.
Að vísu hefur heyrst að kostnaður
við umskráningar sé óheyrilegur
en öllu einfaldara yrði þá að
hækka þóknun hins opinbera fyrir
slík viðvik ellegar hreinlega inn-
leiða þá reglu að núverandi númer
fylgi sama bfl meðan hann endist.
Þá yrði fróðlegt að heyra hvað
hin væntanlega umbylting á núm-
erakerfínu eigi eftir að kosta
skattborgaranna. Ég vænti svara
frá nýskipunarmönnum.
Bíleigandi
Kerf iskratar í vörn
Hiti hljóp í umræður á Al-
þingi Islendinga í fyrra-
dag. Þar kom á dagskrá tillaga
til þingsályktunar frá átta
þingmönnum Sjálfstæðis-
flokksins. Hún er stutt og
hnitmiðuð, aðeins ein setning:
„Alþingi ályktar að fela ríkis-
stjóminni að láta þegar heija
undirbúning þess að Þjóðhags-
stofnun verði lög'ð niður.“ Telja
söguræðu sinni á Alþingi, að
mikilvægt sé í opinberam
rekstri að koma í veg fyrir tví-
eða margverknað; nýta beri
starfskrafta og skattfé fólks
með sem skynsamlegustum
hætti. Þessi orð eiga vel við,
þegar litið er á hlutverk og störf
Þjóðhagsstofnunar við núver-
andi aðstæður. Fýrir einum
áratug vp • ♦"
ið.
Vísa vikunnar
Kratamir síhalda sér við,
að sjúga sig fasta við kerfið.
Þar var Jón númer eitt,
var á jötuna leitt,
svo að múrbrotin eru honum erf-
Hákur
Þakkir til rík-
issjónvarpsins
Víkverii skrifar
••
Kunningi Víkveija vakti máls á
því á dögunum, hvort þeir, sem
starfa við blöð, vildu ekki vera í
beinu símasambandi við lesendur á
sama hátt og starfsmenn útvarps
og sjónvarps era í beinu sambandi
við hlustendur. Því fer að vísu víðs
fjarri, að þeir, sem hafa áhuga á
að hafa samband við Morgunblaðið,
geti ekki notað til þess símann.
Skoðunum sínum geta þeir meðal
annars komið á framfæri símleiðis
með aðstoð Velvakanda eins og
sést á þessum síðum. Á hinn bóginn
er Víkveiji þeirrar skoðunar, að
þessi símaþjónusta á öldum ljósvak-
ans sé komin út í öfgar.
Fýrir nokkru sat Steingrímur
Hermannsson, forsætisráðherra,
fýrir svörum í símatíma hjá Bylgj-
unni. Var stjórnandi þáttarins í
standandi vandræðum vegna þeirr-
ar óvirðingar, sem sumir þeirra, er
hringdu, sýndu sjálfum forsætisráð-
herra. Þá fínnst Víkveija þess
einnig gæta hjá þeim, sem þessum
þáttum stjórna, að þeir tali niður
til viðmælenda sinna í símanum.
Stjómendur ganga oft til verks með
því hugarfari, að næsta annarleg
sjónarmið ráði skoðunum þeirra,
sem hringja. Falli þessar skoðanir
ekki að viðhorfum stjómenda er
símafólkinu sagt til syndanna eða
sýndur hofmóður.
xxx
Hér skal ekki gert lítið úr því,
að almenningi sé gefínn kostur
á að segja álit sitt á öldum ljósvak-
ans með aðstoð símans. Á hinn
bóginn er Víkveiji þeirrar skoðun-
ar, að þetta efni eigi að nýta betur
og vinna markvissara úr því. Það
á bæði við um íslensk blöð og ljós-
vakamiðlana, að of mikið er birt
af „hráu" efni. Vanir blaðalesendur
eru til dæmis fljótir að átta sig á
segulbandsbragðinu af fréttum og
viðtölum. Það er ekki síður mikil-
vægt að forðast það en þýðingar-
bragð af efni úr erlendum málum.
Kröfumar um matreiðslu á því
efni, sem fjölmiðlarnir flytja, verða
sífellt meiri. Eftir því sem fleiri
aðilar segja sömu eða svipaðar
fréttir er auðveldara að átta sig á
því, hveijir þeirra leggja sig fram
um að koma þeim sómasamlega til
skila við neytendur og með þeim
hætti, að höfuðatriði séu skýr og
ljós.
011 tækni á sviði prentlistar og
við útsendingu á efni í loftinu
hefur gjörbreyst að undanförnu.
Hún veitir miklu fleiri tækifæri en
áður til að setja flókin mál fram
með skýrum og einföldum hætti.
Má þar nefna tölvur, sem geta á
svipstundu breytt flóknum töflum
í einfaldar skýringarmyndir. Ef
marka má áherslu allra íslenskra
fjölmiðla á tölufréttir, ættu tölvur
af þessu tagi til dæmis að auðvelda
mönnum að koma slíkum fréttum
á framfæri á aðgengilegri hátt en
nú er gert.
Samkeppni um fréttir og miðlun
þeirra er mikil hér. Kröfumar til
þess, hvernig sagt er frá mönnum
og málefnum, hafa breyst. Með
afnámi ríkiseinokunar á útvarps-
rekstri hefur Ríkisútvarpið lent í
vandræðum og á undir högg að
sækja. Var við því að búast, að
þetta breytingaskeið yrði erfitt fýr-
ir stofnunina eftir áratuga starf-
semi í vemduðu umhverfí. Víkveiji
er þeirrar skoðunar, að langtíma
áhrif þessara breytinga í fjölmiðla-
rekstri hafi enn ekki komið fram.
Einn þáttur þeirra snýr að þeim,
sem stunda skrásetningu og fram-
setningu frétta á prenti.