Morgunblaðið - 25.02.1987, Page 43

Morgunblaðið - 25.02.1987, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ' ^;1 ír* Ritari Laust er til umsóknar starf skólaritara við Flensborgarskóla. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf skulu berast bæjarskrifstofunum í Hafnarfirði eigi síðar en 27. febrúar nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Lifandi starf Óskum eftir aðstoðarmanni í útkeyrslu. Mikil vinna. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. eru veittar á staðnum. HÖNNUNl • GÆÐI • ÞJÓNUSTA KRISDÁN SIGGEIRSSON Hesthálsi 2-4 Þroskaþjálfar Forstöðumann vantar strax eða eftir sam- komulagi í Ragnarssel. Dag- og skamm- tímavistun. Um er að ræða stjórnun og skipulagningu. Umsóknir sendast til Þroskahjálpar á Suður- nesjum, Suðurvöllum 9, Keflavík, fyrir 28. febrúar 1987. Allar upplýsingar eru gefnar í síma 92-4333. hfiOSKABJALP & SUÐUBNESJDM SUÐURVÖLLUM 9 -- 230 KEFLAVlK - SfMI 3330 NAFNNR. 9842-7171 Verksmiðjustörf Lýsi hf. óskar að ráða menn til almennra verksmiðjustarfa. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) að Grandavegi 42. Léttar sendiferðir Stofnun miðsvæðis vill ráða starfskraft til að annast útréttingar í toll og banka. Fullt starf. Bílpróf nauðsynlegt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sendiferðir — 803“ fyrir 28. febr. nk. Laus staða Staða aðstoðarmanns við þinglýsingar er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi ríkis- ins. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist undirrituðum fyrir 28. febr. 1987. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Gröfumaður Hafnarfjarðarbær óskar að ráða gröfumann á JCB. vél. Viðkomandi þarf að hafa tilskilinn vinnuvélaréttindi. Allar uppl. gefur yfirverk- stjóri í áhaldahúsi. Bæjarverkfræðingur. Auglýsingateiknari Auglýsingateiknari óskast í hálfsdags- eða heilsdagsstarf eftir samkomulagi. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Strax — 5475“ fyrir 5. mars. Tæknimaður Einkafyrirtæki óskar eftir að ráða tæknimann til starfa við rannsóknir á sviði steinsteypu- framleiðslu. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tæknimaður — 1790“ eigi síðar en fimmtudaginn 5. mars 1987. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum umsækjendum svarað. Fiskvinna í Grindavík Vantar starfsfólk í almenna fiskvinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 92-8102. Hraðfrystihús Grindavíkur. Matsveinn Óskum eftir að ráða fjölhæfan og áhugasam- an mann til starfa. Uppl. í Leikhúskjallaranum fimmtudag, föstu- dag og næstu daga (ekki í síma). (Gengið inn frá Lindargötu). Leikhúskjallarinn. Hafnarfjörður — afgreiðslustarf Afgreiðslustúlka óskast í sérverslun. Æski- legur aldur 25-40 ára. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. febrúar merktar: „H — 5883“. Brauðabakstur Óskum að ráða nú þegar aðstoðarmann í brauðabakstur í verksmiðju okkar, Skeifunni 11. Vinnutími frá ca. 12.00-20.00 sunnudaga til fimmtudags. Nánari uppl. veitir verkstjóri á staðnum. Brauðhf., Skeifunni 11. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og raf- suðumenn. Greiðum hæfum mönnum góð laun. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Skeiðarási, 210 Garðabæ, sími 52850. Lögfræðingur óskar eftir starfi. Tímabundið starf kemur til greina. Upplýsingar í síma 15043. Innheimta Endurskoðunarskrifstofa vill ráða aðila fljót- lega til að sjá um innheimtu og smávegis bókhald. Starfsreynsla áskilin. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Innheimta — 802“ fyrir 28. febr. nk. Fiskvinna Starfsfólk óskast í fiskvinnu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-8088. Fiskanes hf., Grindavík. Hlutastarf Fyrirtæki í Austurborginni, vill ráða aðila vanan tollskýrslugerð til starfa sem fyrst. Vinnutími kl. 9.00-13.00. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tollskýrslur — 801 “ fyrir 28. febr. nk. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum Til leigu er u.þ.b. 65 fermetra skrifstofuhús- næði á 1. hæð í Hafnarstræti. Laust í byrjun apríl. Upplýsingar í síma 621090. Hjálp! Hjálp! Einstæð móðir með tvö börn, 2ja og 4ra ára, bráðvantar íbúð strax. Góðri umgengi og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 45335 og 77639. Lögfræðingur — listamaður óska eftir 3ja-4ra herbergja vistlegri íbúð í miðbæ eða Vesturbæ. Upplýsingar í síma 15043.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.