Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ' ^;1 ír* Ritari Laust er til umsóknar starf skólaritara við Flensborgarskóla. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf skulu berast bæjarskrifstofunum í Hafnarfirði eigi síðar en 27. febrúar nk. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Lifandi starf Óskum eftir aðstoðarmanni í útkeyrslu. Mikil vinna. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. eru veittar á staðnum. HÖNNUNl • GÆÐI • ÞJÓNUSTA KRISDÁN SIGGEIRSSON Hesthálsi 2-4 Þroskaþjálfar Forstöðumann vantar strax eða eftir sam- komulagi í Ragnarssel. Dag- og skamm- tímavistun. Um er að ræða stjórnun og skipulagningu. Umsóknir sendast til Þroskahjálpar á Suður- nesjum, Suðurvöllum 9, Keflavík, fyrir 28. febrúar 1987. Allar upplýsingar eru gefnar í síma 92-4333. hfiOSKABJALP & SUÐUBNESJDM SUÐURVÖLLUM 9 -- 230 KEFLAVlK - SfMI 3330 NAFNNR. 9842-7171 Verksmiðjustörf Lýsi hf. óskar að ráða menn til almennra verksmiðjustarfa. Æskilegt að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma) að Grandavegi 42. Léttar sendiferðir Stofnun miðsvæðis vill ráða starfskraft til að annast útréttingar í toll og banka. Fullt starf. Bílpróf nauðsynlegt. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Sendiferðir — 803“ fyrir 28. febr. nk. Laus staða Staða aðstoðarmanns við þinglýsingar er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi ríkis- ins. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist undirrituðum fyrir 28. febr. 1987. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Gröfumaður Hafnarfjarðarbær óskar að ráða gröfumann á JCB. vél. Viðkomandi þarf að hafa tilskilinn vinnuvélaréttindi. Allar uppl. gefur yfirverk- stjóri í áhaldahúsi. Bæjarverkfræðingur. Auglýsingateiknari Auglýsingateiknari óskast í hálfsdags- eða heilsdagsstarf eftir samkomulagi. Þarf að geta byrjað strax. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Strax — 5475“ fyrir 5. mars. Tæknimaður Einkafyrirtæki óskar eftir að ráða tæknimann til starfa við rannsóknir á sviði steinsteypu- framleiðslu. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tæknimaður — 1790“ eigi síðar en fimmtudaginn 5. mars 1987. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum umsækjendum svarað. Fiskvinna í Grindavík Vantar starfsfólk í almenna fiskvinnu. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 92-8102. Hraðfrystihús Grindavíkur. Matsveinn Óskum eftir að ráða fjölhæfan og áhugasam- an mann til starfa. Uppl. í Leikhúskjallaranum fimmtudag, föstu- dag og næstu daga (ekki í síma). (Gengið inn frá Lindargötu). Leikhúskjallarinn. Hafnarfjörður — afgreiðslustarf Afgreiðslustúlka óskast í sérverslun. Æski- legur aldur 25-40 ára. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. febrúar merktar: „H — 5883“. Brauðabakstur Óskum að ráða nú þegar aðstoðarmann í brauðabakstur í verksmiðju okkar, Skeifunni 11. Vinnutími frá ca. 12.00-20.00 sunnudaga til fimmtudags. Nánari uppl. veitir verkstjóri á staðnum. Brauðhf., Skeifunni 11. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og raf- suðumenn. Greiðum hæfum mönnum góð laun. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Skeiðarási, 210 Garðabæ, sími 52850. Lögfræðingur óskar eftir starfi. Tímabundið starf kemur til greina. Upplýsingar í síma 15043. Innheimta Endurskoðunarskrifstofa vill ráða aðila fljót- lega til að sjá um innheimtu og smávegis bókhald. Starfsreynsla áskilin. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Innheimta — 802“ fyrir 28. febr. nk. Fiskvinna Starfsfólk óskast í fiskvinnu. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-8088. Fiskanes hf., Grindavík. Hlutastarf Fyrirtæki í Austurborginni, vill ráða aðila vanan tollskýrslugerð til starfa sem fyrst. Vinnutími kl. 9.00-13.00. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tollskýrslur — 801 “ fyrir 28. febr. nk. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Skrifstofuhúsnæði til leigu í miðbænum Til leigu er u.þ.b. 65 fermetra skrifstofuhús- næði á 1. hæð í Hafnarstræti. Laust í byrjun apríl. Upplýsingar í síma 621090. Hjálp! Hjálp! Einstæð móðir með tvö börn, 2ja og 4ra ára, bráðvantar íbúð strax. Góðri umgengi og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 45335 og 77639. Lögfræðingur — listamaður óska eftir 3ja-4ra herbergja vistlegri íbúð í miðbæ eða Vesturbæ. Upplýsingar í síma 15043.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.