Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 9 ULLORÐINSFRÆÐSLA TÖLVUNÁM Verzlunarskóla ÍSLANDS Kennsla hefst 3. mars kl. 17.00—19.00 og fer kennsla fram á þriðjudögum og fimmtudögum. Kennt verður að nota gagnagrunninn og hvern- ig forrit eru búin til. MULTIPLAN Kennsla hefst 2. mars kl. 17.00—19.00 og fer kennsla fram á kl. 17.00—19.00 og fer kennsla fram á mánudögum og miðvikudögum. Kennt verður hvernig hægt er að nota töflureikninn við algenga en tímafreka útreikninga svo sem gerð greiðsluáætl- ana, tilboða o.fl. Hvort námskeiðið um sig er 20 kennslu- stundir. Innritun fer fram á skrifstofu skólans að Ofanleiti 1, 103 Reykjavík, kl. 1 3.00—17.00. Starfsmenntunarsjóðir ríkisstarfsmanna Reykjaví- kurborgar og VR styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðunum. Sumarbústaðaeigendur J0TUL* arinofnar OF NORWAY Örfáir óseldir úr síðustu sendingu GE15 mg ajLi Innrásog ryskingar Timinn greinir svo frá aðalfundi Æskulýðsfylk- ingar AB í Reykjavik: „Það dró heldur betur til tíðinda á aðalfundi Æskutýðsfy ikingar Al- þýðubandalagsins í Reykjavik sl. fimmtu- dagskvöld. Þá ruddist ritari Alþýðubandalags- ins, Pálmar Halldórsson, inn á nýsettan fund með lið úr Iðnnemasamband- inu, sem ekki var í ÆFR, Og veittist að fnrmonwj r'nn p: , /nrn oigurði Einarssym í ræðustól. Samkvæmt heimildum Timans urðu þar töluverðar ryskingar sem fleiri menn blönduð- ust í, þar sem fundar- menn freistuðu þess jafnframt að varna inn- rásarmönnum inngöngu. Forsaga málsins er sú, að innan imgUðahreyf- ingar Alþýðubandalags- ins eru tvær fylkingar, önnur sem þykir hoU undir flokksforustuna og má þar nefna Pálmar HaUdórsson, Ónnu Hildi- brandsdóttur, Sölva Ólafsson og Ragnar Þórsson— og síðan stjóm ÆFR, sem hefur viljað halda sjálfstæðri stefnu gagnvart flokknum." Hallarbylting í ungliða- hreyfingu Tíminn lýsir síðan þessum handalögmáia- fundi ungsósialista nánar, en málalyktir urðu þessar, að sögn blaðsins: „Var ætlunin að halda fundi áfram eftir fyrir- fram ákveðinni dagskrá, en þá bar Kristirm Ein- arsson, einn úr „Ásmund- arUði“ ÆFR, fram dagskrártiUögu sem gerði ráð fyrir að kosið yrði til stjómar strax, þar sem nokkrir félagar hans voru á leið úr salnum. Áður hafði verið ætlunin að taka fyrir lagabreyt- ingar, mjL um breyting- ar á stjóm. Iimtrm Hallarbylting í Æskulýðsfylkingu Alþýðubandalagsins i Reykjavík: HANDALÖGMÁL Á AÐALFUNDI - burtreknir en (lokksdyggir félagar smöluðu liði og hentu róttæklingunum út. Onmi HikMwsiMk Gauragangurinn í Alþýðubandalaginu! Það væri synd að segja að forystumenn Alþýðubandalags bæru gróið traust hver til annars. Innanhússátök flokksins mörg liðin ár, sem og átökin á Þjóðviljanum, bera gagnkvæmu vantraust ótvírætt vitni. Þetta gagnkvæma vantraust segir til sín í al- mennu vantrausti á Alþýðubandalaginu sem slíku. Æskulýðs- fylking Alþýðubandalagsins bergmálar nú heimilisátökin í Alþýðubandalaginu, samanber meðfylgjandi frétt Tímans, sem Staksteinar gera að umræðuefni í dag. Þegar dagskrártíllag- an var siðan samþykkt með eins atkvæðis meiri- hluta, gekk Sigurður Einarsson og stjóra ÆFR ásamt stuðningsfélögum út úr salnum, en það lið sem eftir var kaus nýja stjóra...“ Mið-Ameríku- menn Tíminn birtír síðan viðtal við burtgenginn fyrrum formann ÆFR, sem sagði m.a.: „Raunverulega er Æskulýðsfylkingin dauð eftír þessa atburði, þar sem starfsamasta fólkið er gengið út og tveir af nýlqörnum stjórnarmeð- limum eru á leið vestur á fírði...“. Siðan segir burtgeng- inn formaður: „Við höfum fullan hug á að stofna önmu- samtök innan Alþýðubandalags- ins, með nokkru öðru sniði en Æskulýðsfylk- inguna ... Meðal félaga yrðu þeir sem gengu úr Æskulýðsfylkingunni í Reykjavík eftír síðasta aðalfund sem voru um 20 manns ... Áherzlu- punktar þessara nýju samtaka innan Alþýðu- bandalagsins yrði barátt- an gegn stéttarsam- vinnustefnu verkalýðs- forustunnar, afdráttarlaus stuðningur við frelsishreyfingar í Mið-Ameríku og engin málamiðlun í hermálinu hér á landi." Brottgenginn leggur áherzlu á „róttæka deild“, enda sé „flokkur- inn orðin anzi bleikur". „Róttækafé- lagið“! Þjóðviljinn skýrir fyrst frá þessum fundi i gær. Þar segir: „Mikil átök urðu á að- alfundi Æskulýðsfylk- ingar Alþýðubandalags- ins í Reykjavík sl. fimmtudag, sem lyktaði með þvi að algjör kú- vending varð i stjóra félagsins og nokkrir fé- lagar hyggjast ganga úr fylkingunni. Slaguriim stóð milli tveggja striðandi hópa fylkingar- innar... Þegar tillagan var samþykkt með eins eða tveggja atkvæða mun gengu nærstaddir stjóra- armeðlimir ÆFR, að Óttari Proppé undan- sldldum, og stuðnings- menn af fundi, en sá hópur sem eftír sat kaus nýja stjóra ... Flestir þeir félagar sem ætla að segja sig úr ÆFR hyggjast ekki segja sig úr Alþýðubandalag- inu en íhuga möguleik- ann á að stofna félag innan þess sem yrði öll- um opið án tillits til aldurs. Rætt hefur verið um að kalla félagið Rót- tæka félagið." Hvað gamlingjamir hafast að, hinir ætla sér leyfíst það. fypir bá sem vilja spara bæði tíma og fypiphöfn í verðbréfaviðskiptum VERÐBREFAREIKNINGUR Meö veröbréfareikningi býöst ný þjónusta fyrir þá sem vilja ávaxta fjármuni í verðþréfum á einfaldan og öruggan hátt. Stofnaður er verö- bréfareikningur á nafni hvers eig- anda og hverjum veröbréfareikningi fylgir bankareikningur á sama nafni. Á verðbréfareikninginn eru skráö skuldabréf og hlutabréf eftir óskum Vepðbnéfamarkaðs Iðnaðarbankans hf. eigandans. Starfsmenn Veröbréfa- markaös lönaðarbankans taka á sínar heröar alla fyrirhöfn vegna veröbréfaviöskiptanna. Eiganda 1 §§ Verðbréfamarkaður = Iðnaðarbankans hf. Ármúla 7 68-10-40 veröbréfareiknings nægir aö hringja í starfsmenn Verðbréfamarkadsins og óska eftir aö kaupa eöa selja veröbréf. Allar peningagreiðslur vegna viöskiptanna renna um Pankareikninginn og yfirlit um verö- Préfaeign og hreyfingar á reikn- ingnum eru send með reglubund- num hætti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.