Morgunblaðið - 25.02.1987, Page 9

Morgunblaðið - 25.02.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1987 9 ULLORÐINSFRÆÐSLA TÖLVUNÁM Verzlunarskóla ÍSLANDS Kennsla hefst 3. mars kl. 17.00—19.00 og fer kennsla fram á þriðjudögum og fimmtudögum. Kennt verður að nota gagnagrunninn og hvern- ig forrit eru búin til. MULTIPLAN Kennsla hefst 2. mars kl. 17.00—19.00 og fer kennsla fram á kl. 17.00—19.00 og fer kennsla fram á mánudögum og miðvikudögum. Kennt verður hvernig hægt er að nota töflureikninn við algenga en tímafreka útreikninga svo sem gerð greiðsluáætl- ana, tilboða o.fl. Hvort námskeiðið um sig er 20 kennslu- stundir. Innritun fer fram á skrifstofu skólans að Ofanleiti 1, 103 Reykjavík, kl. 1 3.00—17.00. Starfsmenntunarsjóðir ríkisstarfsmanna Reykjaví- kurborgar og VR styrkja félagsmenn sína til þátttöku á námskeiðunum. Sumarbústaðaeigendur J0TUL* arinofnar OF NORWAY Örfáir óseldir úr síðustu sendingu GE15 mg ajLi Innrásog ryskingar Timinn greinir svo frá aðalfundi Æskulýðsfylk- ingar AB í Reykjavik: „Það dró heldur betur til tíðinda á aðalfundi Æskutýðsfy ikingar Al- þýðubandalagsins í Reykjavik sl. fimmtu- dagskvöld. Þá ruddist ritari Alþýðubandalags- ins, Pálmar Halldórsson, inn á nýsettan fund með lið úr Iðnnemasamband- inu, sem ekki var í ÆFR, Og veittist að fnrmonwj r'nn p: , /nrn oigurði Einarssym í ræðustól. Samkvæmt heimildum Timans urðu þar töluverðar ryskingar sem fleiri menn blönduð- ust í, þar sem fundar- menn freistuðu þess jafnframt að varna inn- rásarmönnum inngöngu. Forsaga málsins er sú, að innan imgUðahreyf- ingar Alþýðubandalags- ins eru tvær fylkingar, önnur sem þykir hoU undir flokksforustuna og má þar nefna Pálmar HaUdórsson, Ónnu Hildi- brandsdóttur, Sölva Ólafsson og Ragnar Þórsson— og síðan stjóm ÆFR, sem hefur viljað halda sjálfstæðri stefnu gagnvart flokknum." Hallarbylting í ungliða- hreyfingu Tíminn lýsir síðan þessum handalögmáia- fundi ungsósialista nánar, en málalyktir urðu þessar, að sögn blaðsins: „Var ætlunin að halda fundi áfram eftir fyrir- fram ákveðinni dagskrá, en þá bar Kristirm Ein- arsson, einn úr „Ásmund- arUði“ ÆFR, fram dagskrártiUögu sem gerði ráð fyrir að kosið yrði til stjómar strax, þar sem nokkrir félagar hans voru á leið úr salnum. Áður hafði verið ætlunin að taka fyrir lagabreyt- ingar, mjL um breyting- ar á stjóm. Iimtrm Hallarbylting í Æskulýðsfylkingu Alþýðubandalagsins i Reykjavík: HANDALÖGMÁL Á AÐALFUNDI - burtreknir en (lokksdyggir félagar smöluðu liði og hentu róttæklingunum út. Onmi HikMwsiMk Gauragangurinn í Alþýðubandalaginu! Það væri synd að segja að forystumenn Alþýðubandalags bæru gróið traust hver til annars. Innanhússátök flokksins mörg liðin ár, sem og átökin á Þjóðviljanum, bera gagnkvæmu vantraust ótvírætt vitni. Þetta gagnkvæma vantraust segir til sín í al- mennu vantrausti á Alþýðubandalaginu sem slíku. Æskulýðs- fylking Alþýðubandalagsins bergmálar nú heimilisátökin í Alþýðubandalaginu, samanber meðfylgjandi frétt Tímans, sem Staksteinar gera að umræðuefni í dag. Þegar dagskrártíllag- an var siðan samþykkt með eins atkvæðis meiri- hluta, gekk Sigurður Einarsson og stjóra ÆFR ásamt stuðningsfélögum út úr salnum, en það lið sem eftir var kaus nýja stjóra...“ Mið-Ameríku- menn Tíminn birtír síðan viðtal við burtgenginn fyrrum formann ÆFR, sem sagði m.a.: „Raunverulega er Æskulýðsfylkingin dauð eftír þessa atburði, þar sem starfsamasta fólkið er gengið út og tveir af nýlqörnum stjórnarmeð- limum eru á leið vestur á fírði...“. Siðan segir burtgeng- inn formaður: „Við höfum fullan hug á að stofna önmu- samtök innan Alþýðubandalags- ins, með nokkru öðru sniði en Æskulýðsfylk- inguna ... Meðal félaga yrðu þeir sem gengu úr Æskulýðsfylkingunni í Reykjavík eftír síðasta aðalfund sem voru um 20 manns ... Áherzlu- punktar þessara nýju samtaka innan Alþýðu- bandalagsins yrði barátt- an gegn stéttarsam- vinnustefnu verkalýðs- forustunnar, afdráttarlaus stuðningur við frelsishreyfingar í Mið-Ameríku og engin málamiðlun í hermálinu hér á landi." Brottgenginn leggur áherzlu á „róttæka deild“, enda sé „flokkur- inn orðin anzi bleikur". „Róttækafé- lagið“! Þjóðviljinn skýrir fyrst frá þessum fundi i gær. Þar segir: „Mikil átök urðu á að- alfundi Æskulýðsfylk- ingar Alþýðubandalags- ins í Reykjavík sl. fimmtudag, sem lyktaði með þvi að algjör kú- vending varð i stjóra félagsins og nokkrir fé- lagar hyggjast ganga úr fylkingunni. Slaguriim stóð milli tveggja striðandi hópa fylkingar- innar... Þegar tillagan var samþykkt með eins eða tveggja atkvæða mun gengu nærstaddir stjóra- armeðlimir ÆFR, að Óttari Proppé undan- sldldum, og stuðnings- menn af fundi, en sá hópur sem eftír sat kaus nýja stjóra ... Flestir þeir félagar sem ætla að segja sig úr ÆFR hyggjast ekki segja sig úr Alþýðubandalag- inu en íhuga möguleik- ann á að stofna félag innan þess sem yrði öll- um opið án tillits til aldurs. Rætt hefur verið um að kalla félagið Rót- tæka félagið." Hvað gamlingjamir hafast að, hinir ætla sér leyfíst það. fypir bá sem vilja spara bæði tíma og fypiphöfn í verðbréfaviðskiptum VERÐBREFAREIKNINGUR Meö veröbréfareikningi býöst ný þjónusta fyrir þá sem vilja ávaxta fjármuni í verðþréfum á einfaldan og öruggan hátt. Stofnaður er verö- bréfareikningur á nafni hvers eig- anda og hverjum veröbréfareikningi fylgir bankareikningur á sama nafni. Á verðbréfareikninginn eru skráö skuldabréf og hlutabréf eftir óskum Vepðbnéfamarkaðs Iðnaðarbankans hf. eigandans. Starfsmenn Veröbréfa- markaös lönaðarbankans taka á sínar heröar alla fyrirhöfn vegna veröbréfaviöskiptanna. Eiganda 1 §§ Verðbréfamarkaður = Iðnaðarbankans hf. Ármúla 7 68-10-40 veröbréfareiknings nægir aö hringja í starfsmenn Verðbréfamarkadsins og óska eftir aö kaupa eöa selja veröbréf. Allar peningagreiðslur vegna viöskiptanna renna um Pankareikninginn og yfirlit um verö- Préfaeign og hreyfingar á reikn- ingnum eru send með reglubund- num hætti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.