Morgunblaðið - 25.02.1987, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRUAR 1987
"gÁrðijr
s.62-1200 62-1201
Skipholti 5
Hjallavegur. 2ja herb. ný-
standsett, m.a. nýtt eldhtis og
baðherb. Bílsk. Verö 2,4 millj.
Vífllsgata. Góð 2ja herb.
samþ. kjib. 50 fm. Verð 1650 þús.
Vantar. Okkur vantar fyr-
ir góða kaupendur 3ja herb.
íb. i Hraunbœ, Breiðholti,
Kópavogi og Hafnarfirði.
Hverfisgata. Góö4ra herb. ib.
á 2. hæð. Verð 2,4 millj.
Kleppsvegur — Inn
VÍÖ Sund. Falleg 4ra
herb. íb. í háhýsi. Góð sam-
eign. Suöursv. Mikið útsýni.
Laus í april.
Vantar. 4ra-5 herb. fb.
ofari. í háhýsi. t.d. við
Kleppsveg í Heimum eða
Garðabæ.
Goðatún. Einbhús á einni hæð.
Ca 200 fm auk bilsk. 4 svefnherb.
Rúmg. stofur. Verð 5,7 millj.
Skipasund. Húseign, kj.,
hæð og ris samtals ca 200
fm auk bilsk. Á hæðinni eru
stofur, 1 svefnherb., eldh.
og baöherb. I risi eru 2 herb.
I kj. er 2ja herb. íb. og
þvottah. Stór garður. Skipti
á góðri 2ja herb. íb. æskil.
Hraunhólar. Einb. ca 205 fm.
Auk ca 40 fm btlsk. Sórstakt hús
á mjög rúmg. eignarlóö. Mögul.
skiptí.
Seljahverfi. Einbhús, stein-
hús, hæð og ris ca 170 fm auk
30 fm bilsk. Nýl. fallegt hús á
mjög rólegum stað. Frágenginn
garður. Ath. óskastærð margra
kaupenda.
RaðhÚS. Mjög gott vandaö raö-
hús í Seljahverfi. Húsið er 2 hæðir
m. bílsk. Samtals 196 fm. Stofur,
5 svefnherb., eldhús, baðherb.,
gestasn., þvottaherb. o.fl. Einka-
sala. Verð 6 millj.
Hvolsvöllur. Einb. á einni hæð
130 fm. Verð 3 millj.
Krosshamrar. Parh. á
einni hæð 111 fm auk bílsk.
Mjög góð teikn. Selst fokh.
fullfrág. utan m. öllum hurð-
um, pússað og málað. Verð
2950 þús.
Stórglæsil. einb. á eftir-
sóttum stað inni í borg-
inni. Selst tilb. u. trév. til
afh. strax.
Söluturn. Höfum til sölu
söluturn i austurb. Selst
með eða án húsn.
Kári Fanndal Guðbrandsson,
Gestur Jónsson hri.
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsiiigamiðill!
5
Hvalveiðisaga
Békmenntir
Erlendur Jónsson
Trausti Einarsson: HVALVEIÐ-
AR VIÐ ÍSLAND 1600-1939. 177
bls. Bókaútg. Menningarsjóðs.
Reykjavík, 1987.
»Ekki urðu við lok miðalda sömu
breytingar á samfélagsháttum á
íslandi og víða annars staðar á
Vesturlöndum. Fábreyttir atvinnu-
hættir festust í sessi og einokunar-
verslunin takmarkaði öll samskipti
við útlönd á 17. og 18. öld.«
Þetta segir Trausti Einarsson í
hvalveiðisögu sinni. Útskýrir þetta
í raun til fulls hvers vegna útlend-
ingar sátu hér einir að hvalveiðum
á umræddum öldum. íslendingar
réðu ekki við þess háttar útgerð.
Það voru allt eins ijarlægar þjóðir
sem sóttu hvalinn út hingað, þeirra
á meðal Baskar og Bandaríkja-
menn. Síðastir voru hér Norðmenn,
aðallega fyrir og um næstliðin alda-
mót. Þeir komu hér á fót mikils
háttar bækistöðvum, réðu marga
menn í vinnu og veltu stórfé. Um-
svif þeirra höfðu ærin áhrif á
íslenskt efnahagslíf. Verkamenn
fengu kaup greitt í peningum sem
þá var annars fátítt. Norðmenn
höfðu tæknina á valdi sínu. Þá sáu
Islendingar hvað vinna mátti með
vélum. Og heimamönnum gáfu
Norðmenn, eða seldu ódýrt, mat-
föng sem komu í góðar þarfir í
bjargarleysinu. Norðmenn gerðu
hér út á versta harðindatímabili 19.
aldar. Þrátt fýrir margháttuð sjón-
armið og mismunandi hagsmuni
Islendinga sýnist svo sem starfsemi
Norðmanna hafí verið vel tekið.
Frændsemin hafði sín áhrif, huglæg
og tilfínningaleg. Norðmenn jusu
af auðlind sem íslendingar gátu
ekki nýtt sjálfír hvort eð var. Og
sögðu að hvalurinn gerði ekki annað
en að éta fískinn í sjónum og fækk-
un hans kynni því að leiða til aukins
afla. Væri það rétt voru hvalveið-
amar beinlínis þjóðþrifaverk.
En líka bryddi á hinu sjónarmið-
inu að hvalurinn ræki fískinn inn á
grunnmið þar sem sjómenn gætu
veitt hann.
»Þá hugmynd,« segir Trausti, »að
hvalir rækju sfld inn á firði virðist
að einhveiju leyti mega rekja til
sveitabúskapar. Oft var hvalnum
líkt við flárhund sem smalaði
síldinni saman úti á hafí og ræki
hana inn á fírði þar sem sjómenn
næðu að veiða hana í nætur.«
Trausti minnir á að hugmynd þessi
sé ævafom, samanber fiskreki —
steypireyður.
Sú skoðun að veiðiaðferðimar
væm ómannúðlegar átti litlu gengi
að fagna. Hins vegar gramdist
mörgum sóðaskapur sá sem útgerð-
inni fylgdi og þurfti þónokkuð til
að íslendingar fæm að gera veður
út af slíku. Líka höfðu sumir ími-
gust á þéttbýli; verkamenn mundu
sóa kaupi sínu jafnharðan þar eð
það væri greitt út í hönd og snúa
heim í sveitina með skuldabagga á
herðum. Fyrir kom að einn og einn
alþingismaður amaðist við hvalveið-
unum. Þá höfðu Norðmenn tromp
á hendi: Þeir gátu veitt hvalinn
hvort eð var og ef til vill gert að
honum á hafí úti eða t.d. í Færeyj-
um. Þá sætu íslendingar uppi með
skaðann en misstu af hagnaðinum.
Útkoman varð því sú að Norðmenn
héldu hér áfram hvalveiðum fram
undir fyrra stríð þegar íslendingar
sáu loks hvert stefndi og bönnuðu
veiðamar.
Seilugrandi 2ja
Góð ca 65 fm íb. á 3. hæð. Laus í júlí. Áhv. lán við
Byggingasjóð ríkisins ca 1,0 millj. Verð 2,4 millj.
EIGNAMIÐLIININ ,
2 77 11 1
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 |
Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum.
Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320
HVER SA
SEM ANNAST
SÖLU
ÍBÚÐARHÚSNÆÐIS
ætti að gæta að því að
kaupandi hafi skriflegt
lánsloforð undir höndum, eigi
að greiða kaupverðið að
einhverju leyti með láni frá
okkur. Krafa um að loforðinu
sé framvísað er eðlileg og
raunar sjálfsögð.
Húsnæðisstofnun
rikisins
VALHÚS
FASTEIGNASALA
Reykjavíkurvegi 62
S:6511SS
LYNGBERG — HF.
5 herb. 145 fm einb. á einni hæð. Tvöf.
37 fm bflsk. Teikn. og uppl. á skrifst.
HRAUNHÓLAR — GBÆ.
6 herb. 200 fm parh. á tveimur hæöum.
Bílsk. Teikn. á skrifst.
FUÓTASEL
Fallegt 6 herb. 174 fm endaraöh. á
tveimur hæöum. Verö 5,5 millj.
BREIÐVANGUR
í einkasölu 5-6 herb. 140 fm raðhús á
einni hæö. Bflsk. og góöar geymslur.
Gróöurhús. GóÖ lóö og einstaklega góö
staösetn. Teikn. og uppl. aöeins á
skrifst.
KLAUSTURHVAMMUR
Vandað raöhús á tveimur hæöum
ásamt innb. bflsk. Verö 6,7-6,9 millj.
MÓABARÐ
Gott 138 fm einb. á tveimur hæöum.
Bflskr. Verö 4,5 millj. Skipti æskil. á 4ra
herb. í Suöurbæ.
AUSTURGATA — HF.
170 fm einb. Nýjar innr. Verö 4,2 millj.
VALLARBARÐ
Nýtt 180 fm einb. á tveimur hæöum.
Bflskréttur. Verö 4,0 millj.
HRAUNHVAMMUR — HF.
6 herb. 160 fm efri hæö og ris. Eru nú
sem 2 íb. VerÖ 3,8-4,0 millj.
ÖLDUSLÓÐ
5 herb. sérh. í þrib. Bilsk. Verð 3,8 millj.
BREIDVANGUR
5 herb. 115 fm ib. á fyrstu hæð. 115
fm sérrými i kj.
HRAUNHVAMMUR — HF.
3ja herb. 90 fm neðri hæð í tvib. Allt
sér. Verð 2,5 millj.
SUÐURBRAUT — HF.
3ja herb. 90 fm ib. á 1. hæð. Bílsk.
Verö 2,6 millj.
BRATTAKINN
3ja herb. 50 fm miðhæð i þríbýli. Verð
1,7 millj.
REYKJAVÍKURV. — HF.
Falleg 2ja herb. 50 fm ib. á 2. hæð.
Verð 1900-1950 þús.
HRINGBRAUT — HF.
2ja herb. 50 fm íb. á jarðhæð. Bflsk.
Verð 1750 þús.
HOLTSGATA
2ja herb. 48 fm ib. Laus fljótl. Verð
1450 þús.
SUÐURGATA — HF.
Góð 30 fm einstaklíb. á jaröhæð. Verð
1250 þús.
HVERFiSGATA — HF.
30 fm einstaklíb. Verð 900 þús.
BÆJARHRAUN
V/REYKJANESBRAUT
120 fm verslunarhúsn. Til afh. strax.
Allt sór. Uppl. á skrifst.
IÐNAÐARHÚS
V/DRANGAHRAUN
Gott 450 fm iönaöarhús með góöri loft-
hæð auk 95 fm efri hæðar. Uppl. á
skrifst.
SÖLUTURN I HAFNARF.
Uppl. á skrifstofu.
Gjöríð svo velað líta innl
■ Sveinn Sigurjónsson sölustj.
■ Valgeir Krlstlnsson hrl.
»Þegar reynt er að meta hag
íslendinga af auknum peningavið-
skiptum,* segir Trausti, »og af því
að kynnast afkastamiklum atvinnu-
háttum er rétt að hafa í huga að
veiðamar byggðust á skefjalausri
rányrkju.«
Hvalveiðitæknin sýndi íslending-
um að þeir voru orðnir eftirbátar
annarra. Og meir en svo. Hitt var
dapurlegra hve þeir sættu sig við
þá staðreynd. Sjálfstæðisbaráttan
fræga beindist furðulítið að því að
gera þjóðina sjálfbjarga. »Pólitísku«
málefnin sátu hér í fyrirrúmi.
Trausti Einarsson á lof skilið
fyrir það hversu mikla vinnu hann
hefur lagt í rit þetta. Víða hefur
hann leitað eftir heimildum, innan-
lands og utan. Hann sýnir fram á
hversu mikinn ábata útlendingar
höfðu af hvalveiðum hér við land.
Ekki var sá ávinningur bundinn við
hagnaðinn einan. Siglingatækni og
skipasmíðar horfðu um leið til fram-
fara með viðkomandi þjóðum.
Þannig stuðluðu hvalveiðar Banda-
ríkjamanna að flotaveldi þeirra
síðar. Og uppgangur Norðmanna á
seinni hluta 19. aldar skapaði þeim
þá sjálfsmynd að þeir hafa síðan
talið sig jafningja nágrannanna,
Dana og Svía, sem þeir höfðu þó
lotið öldum saman.
Stíll Trausta er yfírleitt skil-
merkilegur en verður þó stundum
nokkuð stirðlegur, t.d.: »Á íslandi
fóru öll viðskipti við útlönd um
verslunarhafnir landsins fram á
níunda áratug síðustu aldar.«
Þó lipur stfll sé ekki lengur í tísku
og manni sé ef'til vill reiknað til
smámunasemi að fetta fíngur út í
svona nokkuð tel ég að höfundar
fræðirita verði að temja sér að tala
svo skýrt að vel skiljist.
Fjöldi gamalla mynda er í bók-
inni og segja þær sína sögu.
Heimilda er getið jafnóðum neðan-
máls og er það safn hvergi lítið.
Þar að auki fylgir sérstök heimilda-
skrá. Og svo auðvitað nafnaskrá.
Sem sagt: gott rit um merkilegt
efni.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!
Lagerhillur
oqrekkar
HS
Eigum á lagerog útvegum með
stuttum fycirvara allar gerðir af
vörurekkum og lagerkerfum.
Veitum fúslega allar nánari
upplýsingar.
BiLDSHÖFÐA 16 SIMI 6724 44
------------------------- +