Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.03.1987, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1987 30__________________ Bíóhöllin: Sýnir nýjustu mynd Clint Eastwood BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýning- ar á nýjustu mynd Clint East- wood sem nefnist Liðþjálfinn. Með aðalhlutverk fara Clint Eastwood, sem jafnframt er leik- stjóri myndarinnar, Marsh Mason og Everett McGill. Það er stutt í að Tom Highway (Clint Eastwood) fari á eftirlaun hjá landgöngusveit ameríska flot- ans og gefst honum kostur á að velja hvar ferli hans ljúki. Tom ákveður að fara í þær herbúðir sem hann hóf feril sinn endur fyrir löngu. Hann er settur yfir til að þjálfa njósna- og könnunarsveit Þrjár auka- sýningar á Rómeó og Júlíu LEIKNEFND Menntaskólans í Reykjavík hyggst sýna þijár aukasýningar á Rómeó og Júlíu eftir Shakespeare í leikstjórn Þórunnar Sigurðardóttur. Fyrsta sýningin af þessum þrem- ur fer fram í dag, miðvikudaginn 18. mars, og hefst kl. 20.00. Leik- sýningin fer fram í Félagsstofnun stúdenta. hersins. Tom er þekktur fyrir harðneskju og strangan aga og er því hvorki vinsæll meðal yfir- né undirmanna sinna. Hann vill þjálfa menn sína þannig að þeir séu ávallt tilbúnir kalli í stríð. Það krefst mis- kunnarlausra æfinga, svo menn hans fá fljótt hatur á honum, segir í frétt frá kvikmyndahúsinu. Frá leiksýningu Menntaskólans í Reykjavík á Rómeó og Júlíu. Sovéskur listfræð- ingur í heimsókn SOVESKI hstfræðingunnn Mir- oslava Bezrúkova dvelst á Islandi í boði MÍR, Menningartengsla íslands og Ráðstjómarríkjanna, dagana 17.—24. mars nk. Bez- rúkova er kunnur fræðimaður í heimalandi sínu, en hún hefur um margra ára skeið haft sér- stakan áhuga á norrænni myndlist og skrifað um hana fjölda greina. Hingað til lands kemur hún til öflunar efnis í bók, sem hún hefur i smíðum, en héðan heldur hún síðan til Noregs í sama tilgangi. hús“ frá kl. 15—18. Auk fyririest- urs M. Bezrúkovu verður fjallað um fyrirhugaða hópferð MÍR-félaga til Sovétríkjanna í sumar, en félagið ráðgerir ferð í júlí og ágúst til Rúss- lands, tveggja Eystrasaltslýðveld- anna og Úkraínu. Meðan á þessari hópferð MÍR stendur verða haldnir íslandsdagar í Úkraínu og koma þar fram íslenskir tónlistarmenn, hljóðfæraleikarar og söngvarar. Auk þess verða haldnar sýningar í Kíev, höfuðborg Úkraínu, og víðar, á ljósmyndum frá íslandi og teikn- ingum íslensks listamanns o.fl. Meðan Miroslava Bezrúkova dvelst hér á landi, mun hún hitta íslenska myndlistarmenn, skoða söfn og sýningar, kynnast myndlist- arkennslu hér í Reylg'avík og samtökum listamanna, og flytja erindi. T.d. ræðir hún um ný fyrir- bæri í sovésku listalífí í húsakynn- um MÍR á Vatnsstíg 10 laugardag- inn 21. mars, en þar verður „opið GENGIS- SKRANING Nr. 55 -17. mars 1987 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 39,120 39,240 39,290 St.pund 62,281 62,47279 60,135 Kan.dollari 29,782 29,873 29,478 Dönskkr. 5,6603 5,6777 5,7128 Norskkr. 5,6365 5,6538 5,6431 Sænskkr. 6,0968 6,1155 6,0929 Fi.mark 8,6866 8,7132 8,7021 Fr. franki 6,4010 6,4207 6,4675 Belg. franki 1,0285 1,0316 1,0400 Sv.franki 25,4605 25,5386 25,5911 HoII. gyllini 18,8544 18,9122 19,0617 V-þ. mark 21,3072 21,3725 21,5294 ft.lira 0,02998 0,03007 0,03028 Austurr. sch. 3,0320 3,0413 3,0612 Port. escudo 0,2765 0,2773 0,2783 Sp.peseti 0,3039 0,3048 0,3056 Jap.yen 0,25823 0,25902 0,25613 Irsktpund 56,920 57,094 57,422 SDR(Sérst) 49,6255 49,7773 49,7206 ECU, Evrópum.44,2173 44,3530 44,5313 Hásteinn ánetum Selfossi. í FRÉTT af háseta, sem tók út af Hásteini ÁR 8 frá Stokkseyri, var sagt að um línubát væri að ræða en það rétta er að Hásteinn er á netaveiðum. Óhappið varð þegar skipverjar voru að leggja netin skammt út af Stokkseyri. Hlutaðeigendur eru beðnir vel- virðingar á þessari missögn. — Sig. Jóns. Leiðrétting: Rangt föðurnafn MEÐ GREIN um áhrif verkfalls kennara í blaðinu í gær birtist rang- ur myndartexti. Þar var Gunnar Kristinsson matvælafræðingur sem kennir efnafræði við Menntaskól- ann í Reykjavík rangfeðraður og sagður Guðnason. Morgunblaðið TÍMiffiiOri^Mn'TY ' iWT7i Skoðanakönnun Hagvangs á fylgi flokkanna: Framsóknarflokkur inn tapar, Kvenna- listinn vinnur á „ALÞÝÐUFLOKKURINN heldur ennþá flugi sínu. Ljóst er að Kvennalistinn er orðinn að ákveðnu stjórnmálaafli, en ekki bara bóla eins og menn héldu í upphafi og Framsókn- arflokkurinn þarf verulega að bæta við sig ætli hann sér að halda velli,“ sagði Gunnar Ma- ack framkvæmdastjóri Hag- vangs ura nýja skoðanakönnun Hagvangs, sem birt var i gær. Þegar niðurstöður könnunar- innar eru bornar saman við könnun fyrirtækisins frá því í desember sl. er ekki um mark- tækan mun að ræða á fylgi flokkanna, nema þá helst hjá Kvennalista og Framsóknar- flokki. Könnunin var gerð á tímabilinu 5.-13. mars og náði til 1.000 manna á öllu landinu. Svör fen- gust frá 780 kjósendum á aldrin- um 18 til 67 ára eða 78,0% af brúttóúrtaki. Af þeim tóku 518 afstöðu. Aldursskipting þátttak- enda samsvaraði vel heildarskipt- ingu kjósenda fyrir landið í heild, en heldur fleiri karlar svöruðu spumingunum samanborið við konur. Eins og í fyrri könnunum kjósa konur Kvennalistann í ríkari mæli en karlar, ef þeir kjósendur sem eingöngu tóku afstöðu eru lagðir til grundvallar. Kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru hlutfalls- lega flestir af höfuðborgarsvæð- inu, en Framsóknarflokkurinn sækir hinsvegar mest af sínu fylgi út fyrir höfuðborgarsvæðið. Fýlgi flokkanna virðist með til- liti til aldurs nokkuð breytilegt. Þannig var fylgi Framsóknar- flokksins mest hjá þeim sem voru 50 ára og eldri, en fylgi Alþýðu- flokksins var minnst í þessum aldurshópi. Fylgi Alþýðubanda- lagsins var hinsvegar mest í yngsta aldurshópnum, 18 til 29 ára, en hjá Sjálfstæðisflokknum á meðal þeirra sem voru 30 til 49 ára. Fylgi Kvennalistans skiptist jafnara á milli einstaka aldurs- hópa. Samkvæmt könnunni fengi Sjálfstæðisflokkurinn mest fylgi, 40,5% en 38,7% í síðustu alþingis- kosningunum 1983. Alþýðuflokk- ur fengi 19,9% en fékk 11,7% í síðustu kosningum. Alþýðubanda- lag fengi 13,9% miðað við 17,3% í kosningunum 1983. Framsókn- arflokkur fengi 12,7% fylgi samkvæmt könnun Hagvangs en fékk í síðustu kosningum 18,5%. Bandalag jafnaðarmanna fengi 0,6% fylgi miðað við 7,3% í kosn- ingunum og Kvennalistinn fengi 9,1% fylgi nú miðað við 5,5% í síðustu alþingiskosningum. Flokkur mannsins fengi 0,8% fylgi, Sérframboð Stefáns Val- geirssonar fengi 1,2% fylgi og Þjóðarflokkurinn 1,4% fylgi. TAFLA I. Hlutfallsleqt fylql ef einqðnqu þelr sem afstöðu tðku eru laqðir til qrundvallar. Örsl. mars des sept mal mars des jönl kosn.f83 1987 1986 1986 1986 1986 1985 1985 Alþýðubandalag 17,3 13,9 14,2 16,7 15,4 18,6 14,6 12,0 Alþýðuflokkur• 11.7 19,9 22,2 16,5 15,0 11,9 16,2 16,0 Bandalag Jafnaðarm. 7,3 0,6 0,4 1,8 2,9 5,3 4,3 7,7 Framsöknarf1. 18,5 12,7 16,0 13,6 14,8 15,7 13,0 11,0 Samtök um kvennal. 5,5 9,1 6,4 6,9 7,4 B,9 B , 9 9,1 Sjálfstæðisf1. 38,7 40,5 40,5 43,8 43,6 38,8 42,1 43,6 Flokkur mannsins - 0,8 0,4 0,6 0,8 0,8 0,8 0,6 Sérfr. Stef. Valg. - 1,2 - - - - - - Þjöðarflokkur - 1,4 - - - - - - Annað 1,0 - - - - - . - ,» _ Fylgni kjósenda við tiltekna flokka; 69,9% þeirra sem kusu Alþýðubandalagið ætla að kjðsa hann aftur 81,6% þeirra sem kusu Alþýðuflokkinn ætla að kjósa hann aftur 71,2% þeirra sem kusu Framsðknarf1. ætla að kjósa hann aftur 73,9% þeirra sem kusu Kvennalistann ætla að kjðsa hann aftur 85,5% þeirra sem kusu SjSlfstæðisf1. ætla að kjðsa hann aftur Hvaðan kemur fylgið? Frá sama fl. Alþýóubandalag 86,4% Alþýðuflokkur 54,8% 23,3% frá Framsðknarf1. 85,7% Samtök um kvennal. 44,7% 21,1% frá Sjálfstæðisf1. 91,9% TT 'tj&i rró* ",.r |." n,,,,, , I '.•j4 '* i-'■'T.’ ****«•'.«•" ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.