Morgunblaðið - 18.03.1987, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ 1987
Úryalsdeildin
ítölum
INNBYRÐIS ÚRSLIT
- UMFN ÍBK Valur KR Haukar Fram
UMFN - 312-4 343-6 343-8 335-8 365-8
ÍBK 294-4 - 262-6 302-4 323-6 331-8
Valur 306-2 235-2 — 267-2 329-8 301-8
KR 296-0 262-4 287-6 — 325-2 287-8
Haukar 295-0 305-2 291-0 339-6 307-8
Fram 305- 0 252- 0 222-0 238-0 . . 229- 0 —
VÍTAHITTNI
Félag Skot/stig Nýting
Pálmar Sigurðsson Haukum 99/82 82,83%
Gylfi Þorkelsson ÍBK 57/44 77,19%
Kristinn Einarsson UMFN 48/36 75,00%
Valur Ingimundarson UMFN 75/55 73,33%
TeiturÖrlygsson UMFN 81/59 72,84%
Jóhannes Kristbjörnsson UMFN 77/56 72,73%
Henning Henningsson Haukum 77/56 72,73%
Jóhann Bjarnason Fram 50/36 72,00%
Guðni Ó. Guönason KR 90/64 71,11%
Tómas A. Holton Val 53/37 69,81%
ÞRIGGJA STIGA KÖRFUR Meðal-
Félag Körfur Leikir tal
Pálmar Sigurðsson Haukum 77 20 3,9
Guðjón Skúlason ÍBK 36 20 1,8
Valur Ingimundarson UMFN 27 19 1,4
Jón Kr. Gíslason ÍBK 24 18 1,3
Hreinn Þorkelsson (BK 23 19 1,2
Auðunn Elíasson Fram 21 19 1,1
Guðni Ó. Guðnason KR 21 20 1,1
Ólafur Guðmundsson KR 19 17 1,1
Ólafur Rafnsson Haukum 19 20 1,0
TeiturÖrlygsson UMFN 18 19 0,9
STIGASKOR Meðal-
Félag Stig Leikir tal
Pálmar Sigurðsson Haukum 499 20 25,0
Guðni Ó. Guðnason KR 453 20 22,7
Valur Ingimundarson UMFN 414 19 21,8
Þorvaldur Geirsson Fram 307 19 16,2
Guðjón Skúlason ÍBK 302 20 15,1
Torfi Magnússon Val 282 20 14,1
EinarÓlafsson Val 272 20 13,6
Helgi Rafnsson UMFN 268 20 13,4
Tómas A. Holton Val 260 20 13,0
Jón Kr. Gíslason ÍBK 258 18 14,3
VILLUR Meðal-
Félag Villur Leikir tal
Helgi Rafnsson UMFN 71 20 3,6
Gylfi Þorkelsson ÍBK 71 20 3,6
ísakTómasson UMFN 66 19 3,5
IngimarJónsson Haukum 65 20 3,3
Kristinn Einarsson UMFN 64 20 3,2
Sturla Örlygsson Val 63 20 3,2
Þorvaldur Geirsson Fram 61 19 3,2
Jón Júlíusson Fram 61 20 3,1
ÓmarÞráinsson Fram 60 17 3,5
Valur Ingimundarson UMFN 60 19 3,2
Morgunblaðið/Einar Falur
• Pátmar Sigurðsson, Haukum, hefur staðið sig mjög vel í vet-
ur sem fyrr. Hann var með bestu vítahittnina, flestar þriggja
stiga körfur og stigahæstur í úrvalsdeildinni, en verður fjarri í
úrslitakeppninni, þvi Haukar komust ekki áfram.
Morgunblaðið/Einar Falur
• Hreinn Þorkelsson, ÍBK, er harður í horn að taka og gefur ekkert eftir.
Úrvalsdeildin íkörfubolta:
Urslitakeppnin
hefst á morgun
IMjarðvíkingar sigurstranglegastir
ÚRSLITAKEPPNIN í úrvalsdeild-
inni f körfubolta hefst á morgun
með leik ÍBK og Vals f Keflavík.
Á föstudaginn leika UMFN og KR
í Njarðvík og hefjast báðir leikirn-
ir klukkan 20. Sömu lið leika aftur
eftir helgi og síðan leika sigurveg-
ararnir til úrslita fyrstu vikuna f
apríl.
Njarðvíkingar hafa leikið allra
best í vetur, aðeins tapað þremur
leikjum og eru úrvalsdeildarmeist-
arar. Þeir hafa á að skipa jöfnu og
góðu liði, sem verður að teljast
sigurstranglegast í úrslitakeppn-
inni.
Keflvíkingar voru góðir fyrir jól,
en lykilmenn hafa misst úr leiki að
undanförnu vegna meiðsla og hef-
ur liðið ekki náð að sýna sínar
bestu hliðar á þessu ári. Nú eru
hins vegar allir leikmenn heilir og
liðið er vel undirbúið fyrir úrslita-
keppnina.
Tröppugangur hefur einnig verið
á Valsmönnum eftir áramótin, en
liðinu hefur gengið vel í mikilvæg-
um leikjum. Styrkur liðsins byggist
fyrst og fremst á sterkum varnar-
leik og ef liðið nær vel saman í
úrslitakeppninni mega Keflvíkingar
vara sig, þó þeir hafi sigrað í þrem-
ur leikjum liðanna.
KR-ingar hafa leikið mjög vel að
undanförnu, en hvort þeir eiga
möguleika gegn Njarðvík er önnur
saga. Liðið hefur ekki sigrað
UMFN í vetur, en úrslitaleikirnir
eru á besta tíma fyrir Vesturbæjar-
liðið.
í fyrri umferð úrslitakeppninnar
leika liðin fyrst tvo leiki. Staðan í
úrvaisdeildinni ræður hverjir eiga
fyrst heimaleik. Verði liðin jöfn að
loknum tveimur leikjum, verður
þriðji leikurinn á heimavelli Suður-
nesjaliðanna í báðum tilfellum.
Sama fyrirkomulag verður í seinni
umferðinni. Úrslitaleikirnir verða
1. og 4. apríl, en þriðji leikurinn
ef með þarf 6. apríl.
Handbolti:
Síðari viðureign
Akureyrarmótsins
SíÐARI viðureign KA og Þórs um
Akureyrarmeistaratitilinn í meist-
araflokki karla í handknattleik
verður í kvöld f íþróttahöllinni og
hefst kl. 20.30. KA vann fyrri leik-
inn 25:22.
KA leikur sem kunnugt er í 1.
deild, Þór er nú í 2. sæti 2. deildar
og á góða möguleika á 1. deildar-
sæti næsta keppnistímabil. Mikill
áhugi er á íþróttinni í bænum og
af því tilefni hefur Akureyrarbær
gefið nýjan bikar sem keppt verður
um í fyrsta skipti i kvöld. Heiðurs-
gestur á leiknum verður Sigbjörn
Gunnarsson formaður iþróttaráðs
og mun hann afhenda sigurvegur-
unum bikarinn. Þess má geta að
boðið er upp á forieik í Höllinni í
kvöld og hefst hann kl. 19.30. Þar
eigast við 1. flokkar KA og Þórs
og er leikurinn i Akureyrarmótinu.
Morgunblaðiö/Guðmundur
• Fyrirliðarnir við nýja bikarinn,
Friðjón Jónsson KA til hægri og
Gunnar Gunnarsson Þór.