Morgunblaðið - 21.03.1987, Side 15

Morgunblaðið - 21.03.1987, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 15 Afl, sem sljórnmála- menn verða að gefa gaum eftírÁstuB. Þorsteinsdóttur Alþingi lýkur störfum um þessar mundir, og þjóðin fer að búast til kosninga. Menn eru að vonum misvel ánægðir með störf þessa þings. Einn er sá hópur, sem hefði óskað þess, að þingmenn hefðu hugsað hlýrra til sín á afstöðnu þingi, en það eru fatl- aðir. Loforð, sem þessum hópi hafi verið gefín um batnandi hag, hafa alls ekki verið efnd. Sjaldan hefur dýrkun manna á líkamlegu atgervi, hreysti og fögru útliti verið meiri en einmitt á þessum síðustu árum. Tilboð um að gera okkur heilbrigðari og fegurri blasa við á hveiju götuhorni. Ekki er ástæða til að amast við þessari þró- un, en er það ekki umhugsunarefni, að á sama tíma og allt snýst um hreysti og heilbrigði stækkar hópur þeirra sem verða fyrir varanlegri og oft alvarlegri líkamlegri eða andlegri fötlun. Sú nútímatækni sem læknavísindi ráða yfir hefur stuðlað að verulegri lækkun ungbamadauða í vestrænum löndum, nokkuð sem allir hljóta að gjeðjast yfir. En um leið og fleiri nýfæddum bömum er á giftusamleg- an hátt bjargað úr bráðum lífsháska, eykst fjöldi þeirra sem lifa af með alvarlegar skaddanir, sem hafa í för með sér ævilanga fötlun, oft bæði andlega og líkamlega. Erlendar rann- sóknir hafa staðfest að þetta er svona, og er ekki ástæða til þess að ætla að þessu sé öðruvísi farið hér á landi. Segja má að fötlun þessara bama sé hluti af því verði sem þjóð- félagið þarf að greiða fyrir það að stærri hópur barna lifir af og dafnar en áður gerðist. Reyndin er þó yfir- leitt sú að hin margvíslegu og oft miklu vandamál sem fötlunin hefur í för með sér lenda af mestum þunga á einstaklingunum og hans nánustu. Nútímatækni hefur einnig í för með sér að fleiri en áður lifa af alvar- leg umferðarslys. Því miður fer fjöldi þeirra, sem em mikið fatlaðir andlega og líkamlega eftir umferðarslys, vax- andi. Sá hópur þessa, oftast nær unga fólks, sem þarfnast sólar- hringsumönnunar, hjúkmnar og þjálfunar skiptir nú tugum. Fram að þessu hefur þessu fólki ekki verið séð fyrir mannsæmandi vistun. Ýmsir sjúkdómar geta hvenær sem er í lífi manns skotið upp kollinum og haft í för með sér varanlega fötl- un. Öll bemm við von í bijósti um ævarandi heilbrigði, en enginn getur gengið út frá því sem vísu að hann eða hans nánustu verði ekki fyrir fötlun í einhverri mynd. Flest höfum við einhvern fatlaðan í nánasta um- hverfi okkar, t.d. meðal íjölskyldu eða kunningja. Öll varðar okkur það hvemig að fötluðum er búið. Hér á íslandi hreykjum við okkur gjaman af mikilli menningu, velmegun, góðri heilbrigðisþjónustu, langlífi og fleim því sem gott getur talist. Þvf hefur verið haldið fram að meta megi sið- menningu þjóðar eftir því hvemig hún búi að þeim sem minnst mega sín. Ef litið er á það hvemig búið er að sumum fötluðum hér á landi vaknar verður í huga að áður höfðu öll mál- efni fatlaðra verið í hinum mesta ólestri. Því er þetta sá málaflokkur sem síst má við niðurskurði. Mennt- unarmöguleikar fatlaðra vom svo til engir, önnur þjónusta af skomum skammti, og flest öll heimili fýrir fatlað fólk höfðu einkaaðilar stofnað og rekið, oft fjarri alfaraleið. Mjög fatlað fólk var falið og umhverfíð vemdað gegn þeim óþægindum sem nálægð þess var talin valda. Viðhorfs- breyting hefur sem betur fer átt sér stað hér á landi sem annars staðár. Fatlaðir og aðstandendur þeirra hafa í æ ríkari mæli horfst í augu við umheiminn og em famir að gera kröfu um þátt í þeim lífsgæðum sem fólk almennt virðist búa við hér á landi. Hugarfarsbreytingin hjá almenn- ingi, stjómvöldum svo og fötluðum leiddi til þess að hafist var handa um að semja lögin um málefni fatlaðra sem tóku gildi 1. janúar 1984. Þessi lög áttu að skapa fötluðum sambæri- leg lífsskilyrði á við aðra þjóðfélags- þegna. Með þeim var ákveðið að árlega skyldi varið myndarlegri fjár- „Meir en 400 fatlaðir bíða eftir úrræðum í húsnæðismálum. For- eldrar fatlaðra barna eru margir hverjir að kikna undir því álagi, líkamlegu og andlegu, sem því fylgir að annast mjög fatlað barn fram á fullorðinsár. Úrræði, svo sem skammtíma- vistun fyrir hin fötluðu börn, sem veitt gætu fjölskyldum þeirra stutta hvíld eru því mið- ur af alltof skornum skammti.“ hæð, 55 milljónum, verðtiyggðum, svo og tekjum Erfðafjársjóðs í 5 ár til uppbyggingar á heimilum og ann- arri nauðsynlegri þjónustu fyrir fatlaða. Með þessi nýju lög að leiðarljósi sáu fatl^ðir og aðstandendur þeirra fram á bjartari tíð og földu vilja allra alþingismanna til lausnar vanda þeirra einlægan. En slík varð ekki raunin. Síðan lög þessu voru sett hefur Alþingi skert lögbundið fram- lag til þessa málaflokks stórlega á hveiju ári. Finnst mörgum það vera Alþingi lítt sæmandi að gefa fyrst fögur fyrirheit sem þessi, en ijúfa þau síðan við fyrsta tækifæri. Ég leyfi mér að efast um að meiri- hluti Alþingis sé með þessu móti að framfylgja vilja almennings hér á landi. Ýmsar kannanir hafa leitt í ijós að íslendingar meti það vel að búa við góða heilbrigðisþjónustu og vilji gjarnan greiða fyrir hana. En hvað stoðar það að bjarga mannslífum með öllum tiltækum ráðum, en varpa síðan ábyrgð af herðum sínum eins og stjórnvöld hafa gert með úrræðaleysi sínu gagnvart vistunarvanda fatl- aðra. Ef gengið er út frá því að tíundi hver maður sé fatlaður og við teljum nána aðstandendur þeirra saman í einn hóp, er ljóst að um er að ræða tugþúsundir kjósenda. Hér er á ferðinni stór hópur, afl, sem stjóm- málamenn verða að gefa gaum . . . og hlusta á í meiri mæli en fram til þessa. Það er von mín að þeir sem nú í vor veljast til setu á Alþingi og eiga Bfi Ásta B. Þorsteinsdóttir eftir að fara með fjárveitingavaldið komist að raun um að fatlað fólk sé vel þess virði að í því sé „fjárfest" og að sá arður sem slík fjárfesting skilar af sér sé ekki síðri þótt í honum felist e.t.v. ekki auknar gjaldeyris- tekjur heldur heilla og hamingju- samara fólk. Höfundur er hjúkrunarfræðingur ogforeldri fatlaðs unglings ogá sæti ístjórn Landssamtakanna Þroskahjálpar. PEUGEOT 205 - Verð frá kr.: 318.700,- PEUGEOT 309 - Verð frá kr.: 403.600,- PEUGEOT 505 - Verð frá kr..- 606.300,- (Verð miðað við 1/3 1987.) sú spuming hvort við séum sú menn- ingarþjóð sem við viljum vera láta. Meir en 400 fatlaðir bíða eftir úr- ræðum í húsnæðismálum. Foreldrar fatlaðra bama eru margir hveijir að kikna undir því álagi, líkamlegu og andlegu, sem því fylgir að annast mjög fatlað barn fram á fullorðinsár. Úrræði, svo sem skammtímavistun fyrir hin fötluðu börn, sem veitt gætu fjölskyldum þeirra stutta hvíld eru því miður af alltof skomum skammti. A.m.k. 160 einstaklingar eru á bið- lista eftir plássi á „sambýli" sem ekkert bólar á. Kvíði aðstandenda eykst jafnt og þétt eftir því sem bið- in eykst. Neyðartilfellum er reynt að koma fyrir á stórum sólarhringsstofn- unum, sem enn hafa ekki fengið tækifæri til þess að búa að þeim sem þar eru fyrir á mannsæmandi hátt. Vissulega hafa ferskir vindar blás- ið á undanförnum árum til lausnar mörgum þeim málum sem snerta aðbúnað fatlaðra hér á landi. Má þar m.a. nefna menntun fatlaðra, þar sem þó nokkuð hefur áunnist. En hafa PEUGEOT309, BILL ARSINS I DANMORKU Við bjóðum af vélmennum), tryggja hó gœði. velkominn til íslands nýjan glœsilegan 309 er 5 dyra framhjóladrifinn og með fulltrúa fró Peugeot, PEUGEOT 309. fjöðrun í Peugeot gœðaflokki. 309 fœr mjög góðar viðtökur í Evrópu og hefur þegar verið valinn bíll órsins í Danmörku. Hórnókvœm vinnubrögð, (því 309 er að mestu settur saman VIKINGUR SE Furuvöllum 11, Akureyri Það ósamt eyðslugrönnum vélum og lógri bilanatíðni gera 309 að bíl fyrir íslenskar aðstœður. BllAR HL AR3REIÐSUJ SIRAX JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 ÞÓRHILDUR/SI'A

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.