Morgunblaðið - 21.03.1987, Síða 39

Morgunblaðið - 21.03.1987, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Amerískir karlmenn óska eftir bréfaskiptum á ensku við islenskar konur með vináttu/ giftingu i huga. Sendið uppl. um starf, aldur, áhugamál og mynd til: Rainbow Ridge, Box 190MB Kapaau, Hawaii 96755, USA. □ Gimli 59873237 = 2 Frl. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 22. mars Kl. 10.30 Bláfjöll - Brenni- steinsfjöll. Skemmtileg skföa- ganga frá Bláfjöllum að eldstöðvunum í Brennisteins- fjöllum og i Grindaskörð. Nægur snjór. Verð 600 kr. Kl. 13.00 Þjóðlelð mánaðarins: Gengiö frá Kaldárseli hjá Músar- helli um vörðuöu leiöina i Grindaskörö (hluti Selvogsleiö- arinnar). Verð 500 kr. frftt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSf, bensínsölu. Árshátíð Útlvistar verður I Fóstbræðraheimilinu laugard. 4. april. Útivistarfólk og aörir eru hvattir til að fjölmenna. Árshátiðin byrjar með fordrykk kl. 19.30 og siðan verða skemmtiatriöi og borðhald og dansinn mun duna fram á nótt við undirleik fjörugrar dans- hljómsveitar. Pantiö timanlega á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. Kro^sinn Auðbrckku 2 — Kópavoffi Almenn unglingasamkoma I kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. SAMBAND (SŒNZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Von þjóðanna — ábyrgð okkar Samkoma á Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Upphafsorö: Laufey Gisladóttir. „Hvað kemur mér það viö“ — dagskrá í umsjón kristniboðshóps KSS. Leikræn tjáning. Söngvar frá Afríku kenndir. Hugleiðing Ragnar Gunnarsson. Eftir samkomuna verður söngstund með tækifæri til vitnisburöa og fyrirbæna. Bókamarkaður veröur á staðn- um og hægt veröur að kaupa kaffi og meölæti. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið. FERÐAFÉLAG IÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 22. mars 1. kl. 10.30 Leggjabrjótur — skíðaganga. Ekið til Þingvalla og gengið það- an um Leggjabrjót i Brynjudal. Leggjabrjótur er gömul þjóðleiö frá Svartagili til Hvalfjarðar. Þetta er þægileg gönguleið og nú er nægur snjór. Verð kr. 600. 2. kl. 13.00 Hvalfjarðareyri. Hvalfjarðareyri gengur fram í Hvalfjörö að sunnanverðu. Þar er að finna sérkennilega steina, einkum baggalúta. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Frítt fyrir böm í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag íslands. Slysavarnadeild kvenna Keflavík Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 24. mars i Iðn- sveinafélagshúsinu kl. 20.30. Konur fjölmennið. Stjómin. Skagfirska söngsveitin Happamarkaöur i félagsheimil- inu Drangey, Síðumúla 35 laugardaginn 21. mars kl. 14.00. Eigulegir og góðir munir. Heitar vöfflur og kaffi. Söngsveitin. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar | nauöungaruppbóö Nauðungaruppboð á Hliðarvegi 17, ísafirði, þinglesinni eign Gunnars Péturssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Hafskips hf. á eign- inni sjálfri föstudaginn 27. mars 1987 kl. 16.00. Bæjarfógetinn ó ísafirði. Nauðungaruppboð á Aðalstræti 32, neðri hæð, austurenda, ísafirði, þinglesinni eign Péturs Ragnarssonar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka (slands, (safirði á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. mars 1987 kl. 16.30. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Smárateigi 6, ísafirði, þinglesinni eign Trausta M. Ágústssonar, fer fram eftir kröfu Orkubús Vestfjarða og Verslunarbanka (slands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. mars 1987 kl. 15.50, sfðari sala. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Uröarvegi 24, (safiröi, þinglesinni eign Ebenesers Þórarinssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Sambands ís- lenskra samvinnufélaga á eigninni sjálfri föstudaginn 27. mars 1987 kl. 16.15. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Aðalgötu 32, Súðavík, þinglesinni eign Jónbjörns Björnssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs og Brynjólfs Kjartansson- ar hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 27. mars 1987 kl. 11.00, sfðari sala. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýsiu. Nauðungaruppboð á Hafrafelli, (safirði, þinglesinni eign Gunnars og Ebenesers hf., fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs, Orkubús Vestfjarða og Landsbanka fslands á eigninni sjálfri föstudaginn 27. mars 1987 kl. 16.45. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Góuholti 7, (safirði, þinglesinni eign Halldórs Ebeneserssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóös, Útvegsbanka Islands, isafiröi, veðdeildar Landsbanka fslands, Bæjarsjóös (safjarðar og Guðna Á. Haraldssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. mars 1987 kl. 13.30. Bæjarfógetinn ó tsafirði. Nauðungaruppboðr á Urðarvegi 66, Isafiröi, talinni eign byggingarfélagsins Form sf., fer fram eftir kröfu Ramma hf. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. mars 1987 kl. 14.15. Bæjarfógetinn á isafirði. . i REIÐHOLLIN HE Bændahöllin v./Hagatorg 107 Reykjavík, ísland, sími 91 -19200 Utboð Tilboð óskast í salargólf gert úr einingum fyrir reiðhöll í Víðidal. Gólfið liggur á þjapp- aðri fyllingu. Gólfflötur 1600 fm. Notþungi: 500 kg/fm. Einingum skal vera unnt að raða saman og taka niður á einfaldan hátt þannig að upppsetningar og niðurtektartími sé sem skemmstur. Hver eining skal ekki vera þyngri en u.þ.b. 50 kg. Tilboðum ásamt greinargóð- um upplýsingum skal skila til skrifstofu Reiðhallarinnar hf. eigi síðar en föstudaginn 27. mars 1987 kl. 14.00. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem veröa til sýnis þriöjudaginn 24. mars 1987 kl. 13.00-16.00 í porti bak við skrifstofu vora aö Borgartúni 7, Reykjavik og víðar. Tegund Árg. Saab 900 GLE fólksb. bensin 1980 Saab90 bensin 1980 Toyota Tercel station 4x4 bensin 1983 Subaru 1800 station 4x4 bensin 1983 Toyota Tercel fólksb. bensín 1983 Toyota Cressida DLfólksb. bensin 1982 Ford Taunus 1600 GLfólksb. bensín 1982 Toyota Cressida fólksb. bensfn 1980 Chevrolet Nova bensín 1977 Lada station 1500 bensin 1983 MAN vörub. m/krana 4x4 diesel 1975 Toyota Hi Lux Double Cab 4x4, sk. e/veltu 1986 Toyota Hi Lux4x4 bensín 1981 Ford Bronco pick-up m/húsi bensin 1979 Chevrolet pick-up m/húsi bensfn 1979 Volvo Lapplander 4x4 bensín 1980 Lada Sport4x4 bensin 1984 Lada Sport 4x4 bensín 9181 Chevi Van sendib. bensfn 1977 Kawasaki Drifter440 snjósleði bensin 1980 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins, véladeild, Sætúni 6, Rvk. Vegþjappa, vibration valtari 8 tn. Bomag BW-160 AD 1, í góðu lagi, bensin, árgerð 1982. Caterpillar, D-333 dieselmótor, uppg., 115 hö. SAE VolvoTD-70 dieselmótor, uppg. , 210hö. SAE Perkins V8.510 dieselmótor, uppg. , 170 hö. SAE Leyland AU-600 dieselmótor, uppg., 163 hö. SAE Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðend- um. Réttur er áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASfOFNUN RÍKISINS Borgartum 7. sirni 26844. Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 25. apríl 1987 hefst í Hafnarfirði, Garðakaupstað, á Seltjarnar- nesi og í Kjósarsýslu, miðvikudaginn 11. marz nk. og verður kosið á eftirtöldum stöð- um og tíma: Hafnarfjörður og Garðakaupstaður: Á sérstakri skrifstofu bæjarfógeta, Suður- götu 14 (hús skattstofunnar), Hafnarfirði, jarðhæð, gengið inn frá Strandgötu, kl. 9.00- 12.00 og 13.00-18.00. Á laugardögum, sunnudögum öðrum en páskadag, skírdag, 2. páskadag og sumardaginn fyrsta kl. 14.00-18.00. Lokað á föstudaginn langa og páskadag. Seltjarnarnes: Á skrifstofu bæjarfógeta að Eiðistorgi 17, kl. 14.00-18.00. Á laugardögum, sunnudög- um öðrum en páskadag, skírdag, 2. páska- dag og sumardaginn fyrsta kl. 16.00-18.00. Lokað á páskadag og föstudaginn langa. Kjósarsýsla: Kosið verður hjá hreppsstjórum eða stað- genglum þeirra í Bessastaðahreppi, Mos- fellshreppi, Kjalarneshreppi og Kjósarhreppi. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu. 10. marz 1987. Frá Akureyrarbæ Tillaga um breytingu á aðalskipulagi Með tilvísun til 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 auglýsist hérmeð tillaga að breytingu á aðalskipulagi Akureyrar 1972- 1993. Breytingin er fólgin í því að Norðurgata er felld niður á 50 m. kafla næst sunnan gatnamóta við Furuvelli. Uppdráttur, sem sýnir breytinguna, ásamt nánari greinargerðum hangir uppi almenn- ingi til sýnis í húsnæði skipulagsdeildar, Hafnarstræti 81, næstu 6 vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna er 8 vikur eða til og með 15. maí 1987. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan þessa frests teljast samþykkir breytingunni. Skipulagsstjóri Akureyrarbæjar. Góöan daginn!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.