Morgunblaðið - 21.03.1987, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987
41
Guðspjall dagsins:
Lúk. 11.: Jesús rak út illan
anda.
DÓMKIRKJAN: Laugardag:
Barnasamkoma kl. 10.30. Egill
og Ólafía. Sunnudag: Messa kl.
11. Dómorganistinn leikur á org-
el kirkjunnar í 20 mín. fyrir
messuna. Sr. Hjalti Guðmunds-
son. Messa kl. 14. Fermingar-
börn flytja bænir og ritningar-
texta. Sr. Þórir Stephensen.
Þriðjudag: Helgistund á föstu kl.
20.30. Sr. Hjalti Guðmundsson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
13. Organisti Birgir Ás Guð-
mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds-
son.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Foldaskóla í Grafar-
vogshverfi laugardag kl. 11
árdegis. Barnasamkoma í safn-
aðarheimili Árbæjarsóknar
sunnudag kl. 10.30 árdegis.
Guðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu kl. 14. Organisti Jón Mýrdal.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Föstumessa í Askirkju miðviku-
dagskvöld kl. 20.30. Sr. Árni
Berguf Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Barnaguðsþjónusta í Breiðholts-
skóla kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Daníel Jónasson. Séra
Gísli Jónsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Elín Anna Antons-
dóttir og Guðrún Ebba
Ólafsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Guðni Þ. Guðmunds-
son. Æskulýðsstarf þriðjudags-
kvöld. Félagsstarf aldraðra
miðvikudagseftirmiðdag. Helgi-
stund á föstu miðvikudagskvöld
kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10. Sr. Anders
Jósepsson. Föstuguðsþjónusta
miðvikudag kl. 18.10. Jóna Þor-
varðardóttir, guðfræðinemi.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Laug-
ardag: Barnasamkoma í Hóla-
brekkuskóla kl. 14. Sunnudag:
Barnasamkoma — Kirkjuskóli kl.
11. Ragnheiður Sverrisdóttir
djákni. Ferming og altarisganga
kl. 14. Organisti Guðný Margrét
Magnúsdóttir. Fundur í æsku-
lýðsfélaginu mánudagskvöld kl.
20.30. Sr. Hreinn Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Föstu-
daginn 20. mars kl. 16.00 leggja
fermingarbörn af stað til sam-
veru í Skálholti. Sunnudag:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skírn.
Guðspjallið í myndum. Barna-
sálmar og smábarnasöngvar.
Afmælisbörn boðin sérstaklega
velkomin. Framhaldssaga. Við
píanóið Pavel Smid. Almenn
guðsþjónusta kl. 14. Sr. Tómas
Guðmundsson í Hveragerði
prédikar. Söngfélag Þorlákshafn-
ar syngur undir stjórn Ara
Agnarssonar organista. Safnað-
arprestur þjónar fyrir altari.
Fimmtudag 26. mars er föstu-
messa kl. 20.30. Sungið úr
Passíusálmum sr. Hallgríms Pét-
urssonar. Litanía sr. Bjarna
Þorsteinssonar flutt. Sigrún
Hjálmtýsdóttir sópransöngkona
syngur stólvers. Bænastundir
eru í kirkjunni þriðjudag, miðviku-
dag, fimmtudag og föstudag kl.
18. Sr. Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma: Börnin fara í heimsókn til
Hafnarfjarðarkirkju. Lagt af stað
frá Grensáskirkju kl. 10.15.
Messa með altarisgöngu kl. 14.
Organisti Árni Arinbjarnarson.
Fimmtudag: Messa í Furugerði
1, kl. 18. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam-
koma og messa kl. 11. Altaris-
ganga. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Þriðjudag: Fyrirbænamessa kl.
10.30. Beðlð fyrir sjúkum. Mið-
vikudag: Föstumessa kl. 20.30.
Fimmtudag: Opið hús fyrir aldr-
aða kl. 14.30. Laugardag 28.
mars: Samvera fermingarbarna
kl. 10. Kvöldbænir með lestri
passíusálma alla virka daga kl.
18 nema laugardaga. Kirkjan
opin kl. 10—18 alla daga nema
mánudaga.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sr.
Tómas Sveinsson. Messa kl. 14.
Organleikari Orthulf Prunner. Sr.
Arngrímur Jónsson. Föstuguðs-
þjónusta miðvikudagskvöld kl.
20.30.
KÁRSNESPRESTAKALL: Fjöl-
skylduguðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11 árdegis. Fimmtudag
20. mars verður þriðja samvera
á föstu í safnaðarheimilinu Borg-
um kl. 20.30. Fjallað verður um
Passíusálmana. Leiðbeinandi sr.
Þorbjörn Hlynur Árnason. Allir
velkomnir. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Óskastund
barnanna kl. 11. Söngur — sögu-
myndir. Þórhallur Heimisson og
Jón Stefánsson sjá um stundina.
Guðsþjónusta kl. 14. Ræða
Ragnheiður Finnsdóttir kennari.
Lesarar Kristjana Kristjánsdóttir
og Laufey Bjarnadóttir. Altaris-
þjónusta. Sr. Sig. Haukur Guð-
jónsson. Organisti Jón Stefáns-
son. Kl. 15.00 hefst fjáröflunar-
kaffi Kvenfélagsins til styrktar
kirkjunni. Hvetjum fólk til að fjöl-
menna. Sóknarnefnd.
LAUGARNESKIRKJA: Sunnu-
dag: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 14. Altarisganga. Sr.
Ólafur Jóhannsson messar.
Þriðjudag: Bænaguðsþjónusta
kl. 18. Orgelleikur frá kl. 17.50.
Píslarsagan — Passíusálmar og
fyrirbænir. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Laugardag: Sam-
verustund aldraðra kl. 15.
Skoðunarferð í Raunvísinda-
stofnun Háskólans. Sr. Frank
M. Halldórsson. Sunnudag:
Barnasamkoma kl. 11. Munið
kirkjubílinn. Sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson. Messa kl. 14.
Sr. Frak M. Halldórsson. Þriðju-
dag og fimmtudag: Opið hús fyrir
aldraða kl. 13—17. Miðvikudag:
Föstuguðsþjónusta verður í
Hallgrímskirkju kl. 20.30. Sr.
Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Barnaguðsþjón-
usta í Ölduselsskóla kl. 10.30.
Barnaguðsþjónusta í Seljaskóla
kl. 10.30. Guðsþjónusta í Öldu-
selsskóla kl. 14. Þriðjudag:
Fundur í æskulýðsfélaginu Sela,
Tindaseli 3, kl. 20.00. Sóknar-
prestur.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00.
Skólakór Mýrarhúsaskóla syng-
ur. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur
sr. Solveig Lára Guðmundsdótt-
ir. Organisti Sighvatur Jónasson.
Opið hús fyrir unglingana mánu-
dagskvöld kl. 20.30. Opið hús
fyrir 10—12 ára þriðjudag kl.
17.30. Föstuguðsþjónusta
fimmtudagskvöld kl. 20.30.
Sóknarprestur.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla-
delfía: Sunnudagaskóli kl. 11.
Safnaðarguðsþjónusta kl. 14.
Ræðumaður Sam Daniel Glad.
Almenn guðsþjónusta kl. 20.
Ræðumaður Hallgrímur Guðna-
son. Fórn til kristniboðs í Afríku.
DÓMKIRKJA Krists Konungs,
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa
kl. 14. Rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um þá kl. 14.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há-
messa kl. 11.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg:
Samkoma kl. 20.30. Von um upp-
skeru. Upphafsorð: Ásgeir M.
Jónsson. „Með augum gestsins"
— kvikmynd sem Samúel Ólafs-
son tók er hann var í heimsókn
í Bokot í Kenýa. Dregið í happ-
drætti vikunnar. Kór KFUM &
KFUK syngur. Hugleiðing: Skúli.
Svavarsson.
MOSFELLSPRESTAKALL:
Lágafellskirkja. Barnasamkoma
kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Birgir
Ásgeirsson.
GARÐAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr.
Bragi Friðriksson.
KAPELLA St. Jósepssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið
skólabílinn. Messa kl. 14. Harald-
ur Á. Haraldsson og Stefán
Ómar Jakobsson leika á básúnur.
Organisti Helgi Bragason. Sr.
Gunnþór Ingason.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga
er lágmessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8. í lönguföstu verður bæna-
hald í kapellu klaustursins kl. 15
og verður beðið fyrir íslensku
þjóðinni og öllum sem eiga í erf-
iðleikum.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnastarf ki. 11. Föstumessa
kl. 20.30. Fundur með foreldrum
fermingarbarna eftir messu. Sr.
Þorvaldur Karl Helgason.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnastarf kl. 11. Messa kl. 14.
Sr. Þorvaldur Karl Helgason.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Farið verður í
heimsókn til Grindavíkur. Munið
skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Aðalsafnaðarfundur í Kirkjulundi
eftir messu. Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Ferm-
ingarfræðsla í dag, laugardag,
kl. 10 fyrir 7. bekk. Sunnudag er
sunnudagaskóli kl. 11. Börn úr
sunnudagaskóla Keflavíkurkirkju
koma í heimsókn ásamt Málfríði
og Ragnari Snæ. Brúðan Sesar
ræðir við börnin. Þriðjudagskvöld
kl. 20.30 er fyrirbænastund. Þar
verður beðið fyrir sjúkum. Kaffi-
veitingar á eftir. Sr. Örn Bárður
Jónsson.
KIRKJUVOGSKIRKJA, Höfnum:
Messa kl. 14. Sr. Órn Bárður
Jónsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Messa
kl. 14. Þorlákur K. Helgason
prédikar.
STOKKSEYRARKIRJA: Barna-
messa kl. 11. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Kirkjuskólinn
í safnaðarheimilinu Vinaminni kl.
13.30. Barnasamkoma í kirkjunni
kl. 11 og messa kl. 17. Sr. Agnes
M. Sigurðardóttir sóknarprestur
á Hvanneyri messar. Tekið á
móti gjöfum til Hins ísl. biblíufé-
lags. Sr. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Messa í
Borgarneskirkju kl. 11. Guðs-
þjónusta á dvalarheimili aldraðra
kl. 14. Sóknarprestur.
Ferming á morgun
V erkefnahandbók
Iðntæknistofnunar -
Fella- og Hólakirkja. Ferming
og altarisganga sunnudaginn 22.
mars kl. 14. Prestur: sr. Hreinn
Hjartarson.
Auður S. Arndal,
Vesturhólum 15.
Auður Þórisdóttir,
Seiðakvísl 22.
Barbara Bjömsdóttir,
Klapparbergi 25.
Bima Sif Atladóttir,
Vesturbergi 102.
Daði Þór Veigarsson,
Suðurhólum 8.
Einar Páll Kjartansson,
Rituhóium 4.
Eygló Jósephsdóttir,
Dúfnahólum 4.
Freydís Kneif Kolbeinsdóttir,
Austurbergi 34.
Gréta Pétursdóttir
Jessen, Krummahólum 2.
Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir,
Vesturhólum 5.
Halldór Viðar Jakobsson,
Torfufelli 33.
Haraldur Guðmundsson,
Austurbergi 32.
Helgi Eiríksson,
Súluhólum 2.
Kristján Öm Ingibjömsson,
Vesturbergi 123.
Magni Snær Steinþórsson,
Vesturbergi 88.
Magnús Björnsson,
Neðstabergi 11.
Ólafur Hólm Theódórsson,
Fýlshólum 5.
Sigtryggur Örn Sigurðsson,
Kmmmahólum 4.
Steinar Sigurðsson,
Klapparbergi 14.
Steinunn Kristbjöig Zóphamasdóttir,
Vesturbergi 98.
VERKEFNAHANDBÓK Iðn-
tæknistofnunar er komin út i
annað sinn með yfirliti yfir fyrir-
hugaða starfsemi stofnunarinn-
ar janúar-júní 1987.
Utgáfa verkefnahandbókanna
þjónar tvíþættum tilgangi, annars
vegar sem innra stjórntæki eða
aðferð fyrir einstaka starfsmenn,
deildir og stofnunina í heild til að
skipuleggja og samhæfa starfsem-
ina og hinsvegar sem kynningar-
og upplýsingahandbók fyrir við-
skiptavini stofnunarinnar.
Metsöhibfad á hverjum degi!
SKUTBÍLL 1500
Höfum þennan frábæra farkost til af
greiðslu á mjög stuttum tíma.
Verð aðeins 216.000.-
Góð greiðslukjör.
Opið virka daga frá kl. 9-18 og laugardaga frá
kl. 10—16. Beinn sími í söludeild 31236. Verið velkomin.
LADA
BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR <
Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur ÍUtMlIa