Morgunblaðið - 21.03.1987, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 21.03.1987, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 ÍÞRÓTTIR UIMGLIIMGA • Hvernig fór hann Alfreð aftur aft þessu? Sjötta flokks Selfysslngur tekur aukakast aö loknum leiktfma gegn Stjörnunni. Félagar hans skima eftir glufum á varnarmúrnum. Handbolti 6. flokkur: Blikar meistarar fyrstu umferðar KEPPNI r 6. flokki 6 íslandsmót- inu er með þelm hœtti aö fyrst er ieikin forkeppni. Að henni lok- innf er raðað f riðla eftir árangri. { riðlunum er sfðan leikin ein umferð og að henni lokinni er leikin úrslitaumferð um íslands- meistaratitilinn. Um seinustu helgi var leikin riðlaumferðin. í raun var B-riðilskeppnin mun mikilvægari því efstu liðin þar öðl- ast rétt til að taka þátt i úrslitunum um íslandsmeistaratitilinn. Liðin sem kepptu í A-riöli höfðu unniö sér þann rétt með því að vinna sér sæti í A-riðli i forkeppninni. Samt var til bikars að vinna í A-riöli þvi það lið sem vann hann fékk sæmd- arheitið 1. umferðarmeistari eða deildarmeistari. Það var lið Breiða- bliks sem vann þann bikar. Slagur um annað sætið [ B-riðlinum hafði Stjarnan mikla yfirburði og mætir greinilega með sterkt lið [ úrslitin. Mikill slagur var aftur á móti um annað sætið milli UMFN og HK. í innbyrðisleik félag- anna voru mikil átök. HK-strákarnir höfðu yfir í leikhlói, tvö mörk gegn einu. Mikil harka færðist i leikinn í seinni hálfleik. Strax á upphafs- minútunum var einum leikmanni úr hvoru liði vikið af leikvelli. HK- menn fengu kjörið tækifæri til að auka forskot sitt fljótlega í hálf- leiknum þegar þeir fengu vítakast en þrumuskotið hafnaði i stöng. Rúnar Ágústsson hörkuskemmti- legur hornamaður sá þó til að UMFN náði ekki að nýta sér mögu- leikann til að jafna því stuttu seinna skoraöi hann stórglæsilegt mark úr horninu. Rafn Júlíusson svaraði fljótlega fyrir Njarðvíkinga. Seinasta mark leiksins var HK- mark. Það skoraði Halldór Magnússon. Leiknum lauk því með HK-sigri fjögur mörk gegn tveimur. Mörk HK í leiknum skoruðu Einar Þorvarðarson 2, Halldór Magnús- son og Rúnar Ágústsson eitt mark hvor. Mörk UMFN skoruðu Rafn Júliusson og Sigurður Kjartansson. MorgunblaðiðA/IP • Breiðabliksmenn unnu 1. umferðarbikarinn og til þess þurftu þeir að þruma boltanum oft í mark andstæðingánna eins og þessi Bliki er að gera. Körfubolti: Úrslitakeppnin um helgina ÚRSLITAKEPPNIN f íslandsmóti yngri flokka f körfuknattleik hefst núna um helgina. Þessa helgi verða úrslitin ráðin f minnibolta, 4. flokki karla og 3. flokki kvenna. í minniboltanum verður keppt i Njarðvík og er leikið bæði laugar- dag og sunnudag. Keppni hefst klukkan 13.00 báða dagana og er hver leikur 4x10 minútur. Lið ÍBK- a, ÍBK-b, Vals, UMFN og UMFG taka þátt í þessum lokaspretti. Hagaskóli verður vettvangur úr- slitakeppninnar í 4. flokki karla og er keppt laugardag og sunnudag og hefst keppnin klukkan 12 báða dagana. UMFN, Haukar-b, iBK, Vikingur Ólafsvík, Valur og Hauk- ar-a verða í baráttunni í Haga- skóla. Stelpurnar í 3. flokki leika til úrslita i Grindavik og hefst fyrsti leikur klukkan 12:30 á laugardag. Á sunnudaginn verður dagurinn tekinn snemma og verður flautað til fyrsta leiks klukkan 10:00. Hauk- ar, (R, UMFG, KR, UMFN og (BK taka þátt í slagnum. Körfuknattleiksáhugamenn eru hvattir til að mæta á þessa leiki og sjá efnilegustu leikmenn lands- ins í hörku keppni. Tuttugu og tveggja ára gamall háskólanemi, sem hefur gaman af kvikmyndum, íþróttum og alls kyns útiveru: Khalid Essaouari, Rue 15 N-25, E1 Hassania 2, Casablanca 04, Morocco. Þrettán ára Irskur piltur vill skrifast á við 11-13 ára pilta og stúlkur. Hefur margvísleg áhugaál: Seamus Sheehy, Laurencetown, Kilfinane, Co. Limerick, Ireland. Sextán ára japönsk stúlka með margvísleg áhugamál: Kayo Matsuura, 222-2 To-nokoga, Dazaifu City, x Fukuoka-ken 818-01 Japan. Tvítugur marokkanskur tækni- skólanemi, sem langar að eiga bréfavini í sem flestum löndum, ferðast eins og hann getur og safn- a>- frímerkjum: Lánaya Abdelhak, Rue Koutoubia 4, Tabriquet-Sale, Morocco. Sautján ára veslkur piltur með áhuga á tónlist, kvikmyndum o.fl.: David Thomas, 43 Russell Street, Roath, Cardiff, CF2 3BG, South Glamorgan, Wales, United Kingdom. Rúmlega tvítugur Marokkóbúi, sem hefur áhuga á að vita sem mest um ísland, hefur gaman að tónlist og ferðalögum: Karkab Zitouni, Bousselham, Rue 115, bis Maison 9, E1 Jadida, Morocco. Bandaríkjamaður,- sem getur ekki um aldur, vill skrifast á við karla og konur 17 til 35 ára. Hefur margvísleg áhugamál: Ken Henry, 120 Ocean Pkwy, Apt.lc, Brooklyn, New York, 11218 U.S.A., Frá Flórída skrifar 29 ára Kúbu- maður, sem er bandarískur ríkis- borgari. Er sálfræðingur og tungumálakennari: Orlando Chirino, 450 79th Street, Apt.5, Miami Beach, Florida 33141, U.S.A. Tuttugu og eins árs piltur í Ma- rokkó, háskólanemi, sem hefur gaman af íþróttum, tónlist og að skrifast á við jafnaldra: Mohamed Youzi, Bine Lamdoune Rue 27 N-28„ Casablanca 02, Morocco. Átján ára japönsk stúlka með áhuga á sundi, kvikmyndum og bókalestri: Shiga Murasawa, 203 Espoir, Hyotanyama, 125 Nishishin Obata, Moríyama-ku Nagoya, Japan.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.