Morgunblaðið - 21.03.1987, Side 63

Morgunblaðið - 21.03.1987, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1987 63 Handbolti: Heimslið gegn íslenska landsliðinu HEIMSLIÐ í handknattleik, hófi sem verður með svipuðu valið af Paul Tiedemann lands- sniði og tíðkast hefur í knatt- liðsþjálfara A-Þýskalands og spyrnunni undanfarin ár. Jóhanni Inga Gunnarssynl þjálf- Bestu og efnilegustu leikmenn ara Essen er vœntanlegt hingað íslandsmótsins í karla og til lands í júnf eins og greint var kvennaflokki verða valdir af tólf frá í Morgunblaðinu á þriðju- leikjahæstu leikmönnnum 1. daginn, en þetta var tilkynnt á deildarliðanna, einnig besti blaðamannafundi sem HSÍ hélt markvörður, varnarmaður og í gær. sóknarleikmaður. Þá verður besti þjálfarinn valinn af þjálfurum 1. Liðið mun koma í boði HSÍ og og 2. deildarfélaganna og dómar- leika við íslenska landsliðið í til- ar verða látnir dæma um það efni af þrjátíu ára afmæli hver þeirra hafi staðið sig best. sambandsins. Leikurinn verður Þá veitir unglinganefnd HSf einnig liöur í undirbúningi lands- einhverju félaganna viðurkenn- liðsins fyrir alþjóðlegt mót sem ingu fyrir öflugasta unglinga- haldið er í Júgóslavíu í endaðan starfið. júní. Stefnt er að því að leikurinn Ársþing handknattleikssam- gegn heimsliðinu fari fram 8. júní. bandsins verður að þessu sinni A fundinum kom einnig fram haldið á Akureyri dagana 5—7 aö HSl ætlar að standa fyrir loka- júní. Morgunblaöið/Bjarni Eiríksson • Afmælisnefnd HSÍ ásamt fulltrúum félaganna fyrir framan verð- launagripjna sem verða afhentir á lokahófi HSÍ. Talið frá vinstri: Kristján Örn Ingibergsson, Jón Ásgeir Eyjólfsson, Júlíus Hafstein, Friðrik Guðmundsson, Steinar J. Lúðvfksson, Lárus Lárusson og Sigurður Jónsson. ÍR sigraði Þðr ÍR tryggði sér endanlega sigurinn í 1. deild karla f körfubolta er lið- ið sigraði Þór á Akureyri f gærkvöldi 87:84. Jafnræði var með liöunum fram- an af leiknum, en þegar fjórar mínútur voru til leiksloka, leit út fyrir sigur Þórs, sem hafði ellefu stiga forystu, 75:64. Leikmenn Þórs voru hinsvegar allt of bráöir á sér á lokamínútunum og ÍR-ingar nýttu sér það. Jón Örn Guðmundsson og Bragi Reynisson voru stigahæstir í liði ÍR með 20 stig hvor og Karl Guð- laugsson skoraði 12 stig. Ivar Webster var atkvæðamest- ur í liði Þórs með 22 stig, Konráð Ólafsson skoraði 15 stig. SH Úrslitakeppnin í úrvalsdeildinni: IMjarðvíkingar nánast ósigrandi á heimavelli - sagdi Gunnar Gunnarsson, þjálfari KR, eftir sigur UMFN NJARÐVÍKINGAR stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar f fyrsta leiknum gegn KR í úrslitum úr- valsdeildarinnar f Njarðvfk f gærkvöldi. Lokatölur urðu 80:73, en lengi vel veittu KR-ingar þeim harða keppni og f hálfleik var staðan jöfn, 43:43. KR-ingar urðu fyrir því óhappi f upphafi að Ást- þór Ingason missteig sig illa og lék ekki meira með. „Ég er alls ekki óhress með þessi úrslit," sagði Gunnar Gunn- arsson, þjálfari KR, eftir leikinn. „Við gerðum aö vísu ýmis mistök, en Njarðvíkingar éru með geysi- lega sterkt lið og þeir eru nánast ósigrandi á heimavelli. Ég er hins vegar hæfilega bjartsýnn fyrir næsta leik, því við höfum tvívegis verið nálægt að sigra þá á okkar heimavelli í vetur og tel okkur því hafa jafna möguleika.“ Njarðvíkingar byrjuðu betur og höfðu forystuna nær allan fyrri hálfleik. í upphafi síðari hálfleiks komu KR-ingar meira inn í leikinn og náðu forystunni um tíma. En heimamenn voru ekki tilbúnir til að gefa neitt og með góðum enda- spretti tryggðu þeir sér öruggan sigur. Bestu menn hjá Njarðvík voru Helgi Rafnsson, Valur Ingimundar- son og ísak Tómasson. Bestu menn KR voru Garðar Jóhannsson og Guðni Guðnason. Dómarar voru Kristinn Albertsson og Sig- urður Valgeirsson. B.B. Leikurinn í tölum íþróttahúslð í Njarðvik, 20 .mars. Urslhakeppni úrvalsdelldarinnar f körfubolta: UMFN-KR 80:73 (43:43) 6:2, 16:8, 20:11, 27:27, 38:32, 41:41, 43:43, 51:51, 53:56, 58:58, 66:60, 74:64, 78:68, 80:73. Stig UMFN: Helgi Rafnsson 19, Valur Ingimundarson 17, fsak Tómasson 14, Jóhannes Kristbjörnsson 9, Hreið- ar Hreiðarsson 8, Kristinn Einarsson 7, Teitur Örlygsson 6. Stlg KR: Garðar Jóhannsson 21, Guðni Guðnason 20, Ólafur Guð- mundsson 12, Matthías Einarsson 11, Guðmundur Jóhannsson 7, Þorsteinn Gunnarsson 2. Landsleikur kvenna í blaki: Sigur gegn Lúxemborg' Frá Skúla Unnari Sveinssyni, blaöamannl Morgunblaöslna í Lúxemborg (SLENSKA kvennalandsliðið f blaki kom svo sannarlega á óvart f gærkvöldi, er það sigraði Lúx- emborg 3:2 f fyrsta landsleik þjóðanna. Hrinurnar enduðu 1:15, 8:15, 15:9, 15:13 og 15:11 og stóð leikurinn yfir f 96 mínútur. (fyrstu hrinunni gekk allt á aftur- fótunum hjá íslensku stúlkunum og var greinilegt að þær söknuöu Auðar Aðalsteinsdóttur, sem meiddist á æfingu í gærmorgun Handbolti: Afturelding úr leik Von Aftureldingar um sæti í 1. deild slokknaði f gærkvöldl er liðið tapaði 29:26 fyrir HK er llðin mættust f 2. deild handboltans f íþróttahúsinu í Digranesi í gær- kvöldi. Þá vann Grótta Reyni 24:23 f Sandgerði. Fyrri hálfleikur var frekar jafn og í hlói var staðan 14:12 fyrir HK og liðið náði mest sjö marka for- ystu í seinni hálfleik. Guöjón Guðmundsson var atkvæðamest- ur hjá HK með 8 mörk, en Úlfur Eggertsson og Erlendur Davíðs- son skoruðu sjö mörk hvor fyrir Aftureldingu. Mikilvæg stig Gróttu Grótta náði mikilvægum stigum gegn Reyni í Sandgerði. Grótta sigraði 24:23 eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 14:12. Halldór ingólfsson skoraði sjö mörk fyrir Gróttu og Björn Björnsson sex mörk, en Willum Þ. Þórsson var markahæstur hjá Reyni með sex mörk. Stefán Arnar- son skoraði fimm mörk. og getur því ekki leikið í ferðinni. Eftir það léku þær mjög yfirvegaö, voru rólegar og tókst meö miklum baráttuvilja að sigra. Stúlkurnar léku allar mjög vel, en bestar voru Sigurborg Gunnars- dóttir, sem spilaði upp af stakri prýði og stóð sig vel í hávörn, Birnáw Hallsdóttir, Ursula Júnemann og Særún Jóhannsdóttir, en þrjár síðastnefndu voru aliar aö leika sinn fyrsta landsleik. Þjóðirnar leika annan landsleik í dag og þann þriðja á morgun, en auk þess leikur íslenska liðið gegn belgísku félagsliði í dag. Aðalfundur Víkings Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings fer fram f fólagsheimilinu við Hæðargarð mánudaginn 23.'**T marz klukkan 20. Evrópumótin íknattspyrnu: Lánið leikur við Dynamo Kiev Leikur gegn Porto í undanúrslitum meistarakeppninnar DYNAMO Kiev datt aftur f lukku- pottinn f Evrópukeppni melstara- liða f ár, þegar dregið var í undanúrslit í gær. Liðið leikur gegn Porto frá Portúgal, en Bay- em MUnchen og Reai Madrid keppa um hltt úrslltasætlð. Kiev, sem sigraði í Evrópu- keppni bikarhafa í fyrra, átti auövelda leiki gegn Besiktas, Tyrklandi, í átta liða úrslitum og lendir nú á móti Porto. Má fastlega gera róð fyrir að Sovétmennirnir leiki til úrslita í keppninni 27. maí í Vín. „Ég vonaði að við yröum einu sinni heppnir, en við lendum alltaf á móti erfiðustu liðunum og í þokkabót eigum viö fyrst heima- leik, sem er mun verra," sagði Udo Lattek, þjálfari Bayern, í gær. Lat- tek, sem þjálfaði áður Barcelona, var samt bjartsýnn á að Bayern kæmist áfram. Ramon Mendoza, forseti Real Madrid, sagði að Bayern væri helsta stórlið Evrópu, en hann vissi ekki hvort hann ætti að gleðjast yfir drættinum. „Ég er ánægður með að eiga seinni leikinn heima, því þar virðumst við alltaf nó að bjarga okkur fyrir horn," sagði Mendoza. Real Madrid hefur sex sinnum sigraö í Evrópukeppni meistaraliöa og sigraði í Evrópukeppni félags- liða í fyrra, en Bayern dreymir um fjórða meistaratitilinn. I Evrópukeppni bikarhafa leika annars vegar í undanúrslitum Real Zaragoza, Spáni, og Ajax, Hollandi og hins vegar Bordeaux, Frakkl- andi, og Lokomotiv Leipzig, Austur-Þýskalandi. í Evrópukeppni félagsliða leikur Dundee United, Skotlandi, gegn Mönchengladbach, Vestur-Þýska- landi, og Gautaborg, Svíþjóð, leikur gegn Swarowski Tirol, Áust- ! urríki. Fyrri leikirnir fara fram 8. apríl, en þeir seinni 22. apríl. Úrslitaleik- urinn í Evrópukeppni bikarhafa fer fram í Aþenu 13. maí, en í Evrópukeppni fólagsliða verður leikið 6. og 20. maí. Símamynd/Reuter • Frá drættinum f Evrópumótunum í Sviss f gær.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.