Morgunblaðið - 30.06.1987, Side 2

Morgunblaðið - 30.06.1987, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 Helmingnr fjór- hjólanna óskráður 492 hjól flutt inn á þremur mánuðum Morgunblaðið/KGA Sjón sem þessi er ekki óalgeng’. Þessi mynd var teldn í Kapelluhrauni við Hafnarfjörð fyrir nokkrum dögum. Brotajám hrúgast upp Ástandið hrikalegt, segir Ásgeir í Sindra- stáli, sem hætt hefur brotajárnsvinnslu „ÞAÐ hrúgast upp brotajám um allt og við vitum að ástandið er alveg hrikalegt, en við hirðum ekki bOa á víðavangi lengur eða annað brotajám, nema fyrir samningsbundna aðUa,“ sagði Ásgeir Einarsson, framkvæmdastjóri Sindrastáls, í samtali við Morgun- biaðið. Sindrastál, sem stundað hefur brotajárasvinnslu síðan um 1950, hætti um síðustu mánaðamót þeirri starfsemi að mestu leyti. MINNA en helmingur fjórhjóla hér á landi hefur verið skráður hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins, en farartæki þessi em skráningar- skyld. Samkvæmt upplýsingum Hag- stofu íslands voru 225 hjól flutt inn á árinu 1986 en áður var lítið sem ekkert flutt inn. Innflutningur hjól- anna tók svo mikinn flörkipp fyrétu þijá mánuði ársins í ár, en frá jan- úar til mars voru 492 hjól flutt til landsins. Ekki liggja fyrir tölur um Bílvelta á Skeiðar- ársandi: Stúlka flutt á gjörgæslu UNG stúlka slasaðist á sunnudag, er bifreið, sem hún var farþegi í, fór út af veginum á Skeiðarár- sandi. TF-GRO, þyrla landhelgis- gæslunnar flutti hina slösuðu á Borgarspítalann. Sama dag náði þyrlan i 14 ára pUt sem slasaðist í skíðalyftu í KerlingafjöUum en meiðsli hans vom ekki talin al- varleg. Það var síðdegis á sunnudag, að bifreið á leið vestur eftir Skeiðarárs- andi fór út af veginum um 5 kílómetra austur af Lómagnúpi. Tildrög slyssins eru óljós. Stúlkan mun hafa kastast út úr biffeiðinni og hlotið við það mikil innvortis meiðsli. Ökumaður meiddist hins vegar aðeins lítillega. næstu mánuði á eftir, en samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar virðist hann síst hafa minnkað. Hjá Bifreiðaeftirliti ríkisins feng- ust þær upplýsingar, að 160 hjól hefðu fram að þessu komið til skráningar í Reykjavík, um 100 hjá bifreiðaeftirlitsmönnum úti á landi og um 60 hjá bæjarfógetum, eða rúmlega 300 hjól alls. Fjórhjólin eru skráningarskyld og því greinilega mikil brögð að því að menn van- ræki þá skyldu. Skylt er og að tryggja fjórhjólin, en hins vegar eru þau ekki skoðunarskyld, þó ef til vill verði þörf á því síðar, þegar ijórhjólin á markaðnum fara al- mennt að eldast. Til þess að mega aka fjórhjóli nægir að hafa próf á skellinöðru. „Ég tel það mjög miður að ekki skuli gerðar meiri kröfur til þessara ökumanna," sagði Guðni Karlsson, forstöðumaður tækni- sviðs bifreiðaeftirlitsins. Umferð Qórhjólanna er bönnuð á opinberum vegum og allur óþarfa akstur utan vega er einnig bannað- ur. Þannig virðist þessum farar- tækjum aðeins ætlað að keyra á einkavegum og á þar til gerðum svæðum. „Við lögðum það til við yfirvöld, að innflutningur ijórhjóla yrði bannaður, þar til búið væri að setja ákveðnar reglur um þau, en því var ekki sinnt. Guðni gat þess, að í mörgum löndum, þar sem minni hætta væri á náttúruskemmdum en hér, væri innflutningur ekki leyfður nema sýnt væri fram á ótvírætt notagildi. Harmaði hann innflutning þessa „mesta skaðræð- isvalds í náttúrunni", sem hann kallaði svo. Að sögn Ásgeirs má búast við að sveitarfélögin á höfuðborgar- svæðinu hafí keyrt allt að 1.000 tonn af brotajámi á haugana síðan Sindrastál hætti að taka á móti jámi frá öðmm en samningsbundn- um aðilum. „Auk þess liggur ómælt magn út um allt, hundruð bflhræja sem safnast hafa fyrir. En við vor- um búnir að bíða eftir samkomulagi sveitarfélaganna um að þau væru tilbúin að ganga til samninga við okkur um greiðslur en gátum ein- faldlega ekki beðið lengur. Við höfum borgað með þessari endur- vinnslu og hreinsunarstarfsemi tugi milljóna," sagði Ásgeir. Hann sagði það undarlega skammsýni, sem ein- kenndi hegðun okkar Islendinga í umhverfismálum og nýjasta dæmið um það væru áldósimar sem alls staðar liggja eins og hráviði. „Á sama tíma og aðrar þjóðir eru að losa sig við þessar dósir flæða þær yfír okkur án þess að neinum and- mælum sé hreyft." Þóroddur Þóroddsson, formaður Náttúruvemdarráðs, sagðist mjög óhress með framvindu þessara mála og tók undir orð Ásgeirs. Ástandið væri orðið mjög slæmt og það hlyti að teljast neyðarúrræði að urða brotajám, slíkt ætti helst ekki að eiga sér stað. Verðhrun á fiskmörk- uðum í Þýskalandi - Ráðleggingum LÍÚ um gámaútflutning þangað ekki sinnt VERÐHRUN varð snögglega á fiskmörkuðunum í Þýskalandi í gær er hiti hækkaði um 15 gráð- ur, en hitastig hefur mikil áhrif á eftirspura eftir fiski á mörkuð- um þar í Iandi. Togarinn Ögri RE seldi þá 163 tonn af karfa í Bremerhaven fyrir 38,24 krónur kflóið, sem óhætt er að kalla lág- marksverð, og tæplega 35 krónum lægra en Snorri Sturlu- son seldi karfa fyrir í síðustu viku. Alls verða um 1.300-1.500 tonn að líkindum boðin upp í Þýskalandi í vikunni og samkvæmt upplýsing- Gunnlaugur Pétursson borgarritari lá tinn Gunnlaugur Pétursson, fyrr- verandi borgarritari, lést f Landakotsspítala f gær. Gunnlaugur var fæddur á Sandi á Snæfellsnesi 2. febrúar 1913 og varð því 74 ára. Hann lauk stúd- entsprófí frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1933 og prófí frá lagadeild Háskóla íslands fímm árum síðar. Hann starfaði sem rit- ari í utanríkisráðuneyti Dana frá 1939 og 1945 hóf hann störf við sendiráð íslands í Stokkhólmi. Næstu ár starfaði Gunnlaugur að utanríkismálum og árið 1950 var hann skipaður sendiráðunautur í London og fyrsti fastafulltrúi ís- lands hjá NATO. Árið 1954 varð hann forstjóri Coldwater Seafood Corporation í Bandaríkjunum, dótt- urfýrirtækis Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna, og gegndi því starfí þar til hann var ráðinn borgarritari í Reykjavík árið 1956. Því embætti gegndi hann til 1982 og átti jafn- framt sæti í mörgum nefndum á vegum borgarinnar. Hann var sæmdur stórriddarakrossi Hinnar íslensku fálkaorðu og kommandör- Gunnlaugur Pétursson krossi sænsku Norðstjömuorðunnar fyrir embættisstörf sín. Eftirlifandi eiginkona Gunnlaup Péturssonar er Kristín Bemhöft Pétursson. Þau hjón eignuðust §ög- ur böm, Sverri Hauk, Kristínu, Pétur og Ólaf. um frá Landssambandi íslenskra útvegsmanna eru þar af rúmlega 600 tonn af íslandsmiðum. Ögri sigldi með rúmlega 230 tonn til Þýskalands og verða þau 70 tonn, sem ekki seldust í gær, boðin upp í dag, morgun og fimmtudag, ásamt u.þ.b. 390 tonnum af gáma- físki. Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ, sagði í samtali við Morgun- blaðið að verðhmn af þessu tagi hefði verið það sem alltaf hefði mátt búast við á þessum tíma. „Það sem maður hefur þó mestar áhyggj- ur af era þessir 30 gámar, sem boðnir verða upp í vikunni, ásamt afganginum af aflanum úr Ögra. Það er hætt við að ekki fáist mikið fyrir þann afla, sem að mestu leyti er karfí,“ sagði Kristján. „Við hér hjá LÍÚ höfum reynt að ráðleggja útvegsmönnum að tak- marka gámaútflutning yfír sumar- mánuðina og helst að hafa hann engan, og við höfum viljað tak- marka siglingar við eitt skip á viku. Þessum ráðleggingum hefur hins vegar ekki verið sinnt og ástæða til að hafa áhyggjur af því að verð- ið sem fæst fyrir þennan físk verði lágt.“ Gísli Jón Hermannsson, fram- kvæmdastjóri Ögurvíkur, sagði að hann hefði þegar vitað á sunnu- dagsmorguninn að salan úr Ögra yrði ekki góð, en kvað það ekki óeðlilegt að þeir sem sigldu meira og minna með allan afla lentu í því að fá bæði hæsta og lægsta verð fyrir hann. „Annars vona ég bara að þessi 70 tonn sem eftir er að bjóða upp úr skipinu seljist svo þau lendi ekki í gúanói," sagði Gísli að lokum. Tvítugnr dúx úr HÍ FINNUR Lámsson, tvítugur Reykvíkingur, var um helgina út- nefndur dúx úr raunvisindadeild Háskólans með einkunnina 9,44. Á myndinni má sjá Finn ásamt foreldrum sínum, þeim Lárasi Valdimarssyni og Mariu Kristjánsdóttur. Sjá viðtal við Finn og frásögn af háskólahátíð á blaðsíðu 24 og 25. Vestfirðir: Sjómenn hóta stöðv- un veiða á mánudag - Vilja hærra fiskverð ísafirði. SJÓMENN á norðanverðum Vestfjörðum samþykktu á fjöl- mennum fundi á ísafirði í gærkvöldi að hætta veiðum ef ekki næst samkomulag við fiskkaupendur um hærra fisk- verð en kaupendur ákváðu einhliða nú fyrir skömmu. Samkvæmt tillögu, sem Guðjón A. Kristjánsson, formaður Far- manna- og fískimannasambands- ins, lagði fram og samþykkt var, er gert ráð fyrir því að hætta físk- veiðum á mánudag í næstu viku, hafí þá ekki viðunandi samkomu- lag náðst. Fundarmenn töldu að fískverð hefði hækkað um nálega 40% á fiskmörkuðum í Reykjavík og Hafnarfirði þegar vestfírskir fískkaupendur tilkynna um 10% hækkun. Úlfar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.