Morgunblaðið - 30.06.1987, Page 41

Morgunblaðið - 30.06.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. JÚNÍ 1987 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennara vantar Kennara vantar að Eskifjarðarskóla. Um er að ræða kennslu í eftirtöldum greinum: ★ íslensku, dönsku, Ifffræði og íþróttum. Skólinn starfar í nýju húsnæði og er vinnuað- staða kennara mjög góð. íbúðarhúsnæði er útvegað á góðum kjörum og einnig kemur greiðsla flutningsstyrks til greina. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-6182 og formaður skólanefndar í síma 97-6422. Skólanefnd. Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 Röskur afgreiðslumaður Röskur afgreiðslumaður óskast í verslun okkar. Æskilegt er að hann hafi reynslu í störfum í byggingavöruverslun. Upplýsingar hjá verkstjóra. CRENSÁSVEG 11 - Byggingarvöru- verslun Maður eða kona óskast til starfa við byggingar- vöruverslun. Þarf að hafa bílpróf. Þ. Þorgímsson og Co., Armúla 16, Reykjavík. Verslunin 17 Óskum eftir starfsfólki í verslun okkar í Kringlunni hálfan og allan daginn. Ennfremur verslunarstjóra. Upplýsingar í verslun okkar á Laugavegi 51 milli kl 16.00-18.00 næstu daga. Skipulagsverkefni Vegna stækkunar og endurskipulagningar þráða- og kaðaldeildar Hampiðjunnar óskum við eftir verk- eða tæknifræðingi, eða manni með hliðstæða menntun til að vinna að nýju skipulagi fyrir þessar deildir. Menntun og/ eða reynsla á því sviði er nauðsynleg. Áætlað er að verkefnið taki 2-3 mánuði og að það yrði unnið í náinni samvinnu við fram- leiðslustjóra. Laun eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Hjörtur Erlendsson í síma 28100. HAMPIOJAN HF Framsækið fyrirtæki íplastiðnaði Stakkholti 2-4 og Bíldshöfða 9. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða starfsfólk til sumar- afleysinga. Allar nánari uppl. eru veittar í síma 99-4700. Hótel Örk. REYKJALUNDUR Okkur vantar traustan og ábyggilegan mann til að annast aðdrætti, sendiferðir og útkeyrslu á fram- leiðsluvörum fyrirtækisins. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist skrifstofustjóra sem veitir allar nánari upplýsingar. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð og plastiðnaður. Sölumenn óskast Óskum eftir að ráða vélvirkja eða vélstjóra til sölustarfa. Um er að ræða áhugavert og krefjandi starf. Vellaunað. Æskilegt er að umsækjandi sé á aldrinum 25-45 ára, ensku- mælandi og hafi bíl til umráða. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Strax — 6015“ fyrir föstudaginn 3. júlí ’87. Dagheimilið Vesturás óskar eftir að ráða starfskraft í fullt starf frá 4. ágúst. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ••• -| Lærið vélritun Ný námskeið hefjast 1. júlí. Innritun og upplýsingar í símum 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. Innanhússfrágangur Óskað er eftir tilboðum í innréttingar skrif- stofuhúsnæðis fyrir Lyfjaeftirlit ríkisins á Eiðistorgi 15, Seltjarnarnesi. Húsnæðið er 3. hæð byggingarinnar og er um 320 fm og er nú tilbúið undir tréverk. Inni- falið í verkinu er: Timburveggir, hurðir, lofta- frágangur, málun, raflögn, dúkalögn, hrein- lætistæki, eidhússinnrétting o.fl. Verkinu skal vera lokið eigi síðar en 15. októ- ber 1987. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík gegn 2.000.- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðju- daginn 14. júlí 1987 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartúni 7, sími 26844. Qj ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd garðyrkjudeildar Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í leiktæki til uppsetningar á ýmsum leiksvæðum í Reykjavík. Verkið felst í smíði og uppsetningu á leiktækjum sem saman standa af köstulum 11 stk., bátum 11 stk. og strætó 21 stk. Leiktæki þessi eru úr timbri að meginhluta. Afhendast fullfrágengin og uppsett. Innifalið í tilboði er smíði, gröftur og fylling, flutningur á staðinn og uppsetning. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 5000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 16. júlí kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikukjuvegi 3 — Simi 25800 | húsnæöi i boöi Til leigu ca 200 fm stórglæsileg „penthouse11 skrif- stofuhæð við Lágmúla. Til afhendingar í júlí ’87 Upplýsingar í síma 689911. Alþjóða Fjárfestingafélagið hf. húsnæöi óskast íbúð óskast 26 ára mjög reglusöm stúlka óskar eftir 2-4ra herbergja íbúð vegna breytinga á leiguhús- næði. Helst í Austurbænum. Heimilisaðstoð kemur til greina. Mjög góð meðmæli. frá núverandi leigusala. Upplýsingar gefur Sigríður í síma 622313 eftir kl. 20.00. 5 herbergja íbúð eða einbýlishús óskast til leigu frá 1. ágúst. Öruggar greiðsl- ur. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 31583. Körfubfll Óskum eftir að kaupa körfubíl, nýjan eða nýlegan, í góðu ásigkomulagi. Lyftihæð frá jörðu í körfubotn 15 m. Þeir sem hafa umrætt tæki til sölu sendi okkur tilboð fyrir 6. júlí nk. Rafveita Hafnarfjarðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.