Morgunblaðið - 01.07.1987, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987
Opna skákmótið í Philadelpiu:
Karl og Sævar
unnu báðír
KARL Þorsteins og Sævar Bjarna-
son unnu báðir skákir sínar í 4.
umferð opna skákmótsins í Philad-
Frítekju-
mark hækkað
um25%
HINN 1. júlí nk. verður frítekju-
hámark elli- og örorkulífeyrís-
þega hækkað um 25% með
reglugerð heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðherra, Ragnhildar
Helgadóttur.
Þannig geta nú einstaklingar
haft kr. 7.900.- á mánuði eða kr.
94.800.- á ári á meðan hjón geta
haft kr. 11.058.- eða kr. 132.700
á ári án þess að bætur þeirra séu
skertar.
(Fréttatilkynning)
elpiu, en Ingvar Ásmundsson
tapaði fyrir „Íslendingabananum**
Rohde. Sævar er nú efstur Íslend-
inganna með 2,5 vinninga, en efstu
menn hafa 4 vinninga eftir 4 tun-
ferðir.
Karl Þorsteins vann Bandaríkja-
manninn Frumkins í 4. umferðinni
og er nú með 2 vinninga. Sævar
Bjamason vann Zafarannian frá
Bandaríkjunum og hefur 2,5 vinninga
eins og áður sagði. Ingvar Asmunds-
son var með 2 vinninga eftir 4
umferðir.
Eftir 4 umferðir höfðu Boris Gulko
og óþekktur ungur Bandaríkjamaður,
Wall að nafni, fengið 4 vinninga.
Fimmta umferðin var tefld í gær-
kvöldi og áttu íslendingamir þá allir
að tefla við stigalága andstæðinga.
Tíu umferðir verða tefldar á mót-
inu sem lýkur 5. júlí. Mjög há verð-
laun em í boði og má nefna að 1.
verðlaun jafngilda um einni milljón
íslenskra króna.
Útför Tryggva Ófeigssonar
Útför Tryggva Ófeigssonar útgerðarmanns fór fram frá Dómkirkjunni kl. 15 í gær. Séra Sigfinn-
ur Þorleifsson jarðsöng og organisti við athöfnina var Jón Stefánsson. Garðar Cortes söng einsöng,
Ljóðakórínn söng og Gísli Helgason lék á flautu. Tryggvi Ófeigsson lést 18. júní, á 91. aldursári.
Barnabörn hans báru kistuna úr kirkju.
VEÐURHORFUR í DAG, 01.07.87
YFIRUT á hádegi í gær: Um 300 km sufisuðaustur af Homafirði
er 990 millibara djúp lægð sem þokast norðaustur. Yfir Grænlandi
er 1022 millibara hæð.
SPÁ: Fremur hæg norðlæg ótt. Víða léttskýjað um sunnanvert
landið en skýjað og sums staöar súld á norður- og norðaustur-
landi. Hiti á bilinu 10 til 15 stig syðra en 6 til 10 stig nyrðra.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA:
FIMMTUDAGUR: Fremur hæg breytileg átt. Smáskúrir við austur-
og suðausturströndina en þurrt og allvlða bjart veður annars stað-
ar. Hiti á bilinu 8 til 14 stig.
FÖSTUDAGUR: Austan- og suðaustanótt um mest allt land. Rign-
ing víða um sunnanvert landiö en úrkomulaust að mestu fyrir
norðan. Hiti á bilinu 10 til 16 stlg.
TÁKN: x Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind-
A stefnu og fjaðrirnar
Heiðskírt ▼ vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig.
"Glill Léttskýjað r r r r r r r Rigning
Hálf8kýiað r r r * r *
A r * r * Slydda
Skýjað r * r
j \ Alskýjað * * * * * * * Snjókoma * * *
■JQ Hriastig:
10 gráður á Celsius
ý Skúrir
*
V El
— Þoka
= Þokumóða
’, ’ Súld
OO Mistur
—Skafrenningur
Þrumuveður
VEÐUR VIÐA UM HEIM
kl. 12.00 i gær að ísl. tíma
hKI veður
Akureyri 8 elekýjað
Reyfcjevik 18 Mttskfleð
Bergen
Helsinki
Jan Mayan
Kaupmannah.
Naraaaraauaq
Nuuk
Osló
Stokkhólmur
Þórahöfn
16 akýjað
18 akýjað
6 alskýjað
21 þokumóða
8 akýjað
6 skýjað
17 lóttakýjað
16 rlgnlng
10 rlgnlng
Algarve
Amsterdam
Aþena
Barcelona
Berlín
Chlcago
Feneyjar
Frankfurt
Glaakow
Hamborg
Las Palmas
London
Los Angeles
Lúxemborg
Madrfd
Malaga
Mallorca
Miaml
Montreal
NewYork
Paris
Róm
Vín
Waahlngton
Wlnnlpeg
28 akýjað
20 skúr
33 heiðakfrt
26 lóttskýjað
31 lóttakýjað
18 skúr
30 lóttskýjað
30 lóttskýjað
18 skúr
28 skýjað
24 lóttskýjað
23 hólfakýjað
16 alskýjað
28 hólfakýjað
30 hótfakýjað
23 alskýjað
27 lóttakýjað
28 skýjað
22 þokumóða
23 lóttskýjað
28 lóttskýjað
30 lóttskýjað
28 lóttskýjað
24 lóttskýjað
10 lóttskýjað
A annað hundrað
manns skráðir
á Laxnessþing
HÁTT á annað hundrað manns
hafa nú þegar skráð sig til þátt-
töku á Laxnessþingi sem haldið
er í tilefni af 85 ára afmæli
skáldsins.
ólafur Ragnarsson, hjá bókafor-
laginu Vöku-Helgafelli, tjáði
Morgunblaðinu að nú færi hver að
verða síðastur til skráningar þar
sem húsrými gerir aðeins ráð fyrir
150—160 þátttakendum.
Ólafur sagði einnig að ljóst væri
af þessu, að áhugi á góðum bók-
menntum og góðum skáldum væri
mjög mikill hér á iandi og kvað
hann ánægjulegt að sjá hversu stór
hópur áhugafólks um bókmenntir á
íslandi væri í raun og veru.
Þingið hefst laugardaginn 4. júlí
og geta áhugasamir enn látið skrá
sig á meðan að húsrúm leyfir.
Söluskattur settur á farsíma:
Unnið dag og nótt
við að afgreiða síma
SÖLUSKATTUR verður iagður
á farsíma frá og með deginum
í dag. Þessi ákvörðun hefur leg-
ið í loftinu og undanfarnar vikur
hefur sala á farsimum marg-
faldast. Hefur veríð unnið dag
og nótt hjá innflytjendum. Verð
á farsímum er á bilinu 80 til 100
þúsund krónur og munu þeir því
hækka um 20-25 þúsund krónur
eftir að söluskattur hefur verið
lagður á.
„Hér er unnið nótt og dag við
að afgreiða farsíma. Á skrifstof-
unni vinna þrjár manneskjur auk
eins sölumanns og skiptumst við á
að vinna á nóttunni til þess að
afgreiða pantanir. Ef það er ekki
gerst hleðst þetta upp og allt fer
út í vitleysu. Aðfaranótt mánudags
var til dæmis unnið til klukkann
fímm þar sem afgreiða þurfti allar
pantanir er bárust fyrir helgi,“
sagði Kristján Gíslason, fram-
kvæmdastjóri Radíómiðunar, í
samtali við Morgunblaðið. Radíó-
miðun flytur inn Dancall-farsí-
mana sem eru mestu seldu
farsímamir á íslandi.
Eftir að stjómvöld tilkynntu þau
áform sín að leggja söluskatt á
farsíma hefur sala á farsímum á
íslandi margfaldast og sagði
Kristján að Radíómiðun hefði und-
anfarinn einn og hálfan mánuð
selt jafnmarga síma og síðustu
fímm og hálfan mánuðina þar á
undan. Eftir að tilkynning frá fjár-
máiaráðuneytinu barst í gær um
að söluskattur yrði lagður á frá
og með miðnætti var ákveðið að
stefna að því að selja allar birgðir
fyrir þann tíma.
Farsímar á íslandi voru um
síðustu mánaðarmót 3400, sam-
kvæmt upplýsingum frá Pósti og
síma og hefur aukningin að und-
anfömu verið 250-300 símar á
mánuði. „Þumalputtareglan er-
lendis er að áætla að 1% þjóðarinn-
ar fái sér farsíma en menn hafa
verið að spá því að markaðurinn
hér gæti orðið allt að 10-15.000
tæki. Farsímamir gætu hugsan-
lega orðið jafn algengir og hljóm-
flutningstæki í bílum," sagði
Kristján. „Nú þegar söluskattur
hefur verið lagður á býst ég við
að einhver afturkippur muni koma
í söluna en síðan mun þetta jafn-
ast út. Það má segja að við höfum
verið að vinna upp þennan aftur-
kipp fyrirfram síðustu daga.“
Radíómiðun hefur selt flesta
farsíma hér á landi, en ranghermt
var í blaðinu í gær að Hátækni
hefði selt flesta síma.
1
I