Morgunblaðið - 01.07.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.07.1987, Qupperneq 7
MEÐAL EFNIS í KVÖLD ■■■■■■■■■■■iT Þátturum viðskipti og efna- hagsmál, innanlands sem og utan. Stjómandi er Sighvatur Blöndahl. ANNAÐKVÖLD Ævintýri eftir H.C.Andersen. Fyrrihluti. Teiknimynd með íslensku tali. !■■■■»■■■ inTT (Weird Science). Þessimynd fjallar um tvo bráðþroska ungl- inga sem taka tæknina i sina þjónustu og töfra fram draumadisina sina með aðstoð tölvu. STÖÐ2 Auglýsingasími Stöðvar2 er67 30 30 Lykillnn færð þúhjá Heimilistsðkjum iþ Heimilistæki hf S:62 12 15 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 7 Einars- garðurí nvjum búningi EINARSGARÐUR, á homi Lauf- ásvegar og Hringbrautar, hefur tekið stakkaskiptum undanfarna daga. Þar er nú að störfum verk- taki á vegum Reykjavíkurborgar við að gróðursetja blóm og tré, gera nýja gangstíga og snyrta umhverfið. Að sögn Gunnars Hannessonar verkstjóra er ætlunin að reyna að nýta svæðið betur. „Þetta hefur verið allt of lítið notað hingað til. Héma var bara gras og gangstígar auk nokkurra stórra ttjáa en nú er ætiunin að reyna að fá skjól í garð- inum og loka hann af frá umferðinni til að draga fólk að. Við erum bún- ir að gróðursetja mörg hundruð Unnið við lagfæringar á Einarsgarði í blíðviðrinu í gær. Morgunblaðið/Einar Falur plöntur í um eitt þúsund fermetra í garðinn frá Laufásveginum og Áætlað er að garðurinn verði til- af beðum, gera nýjar tröppur niður nýja gangstíga." búinn í næstu viku. HLJOMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 JTfl STCR. BYÐUR EINHVER BETUR? Umboðsmenn: Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgfirðinga, Hljómtorg isafirði, Kaupfélag Skagfirdinga Sauðárkróki, KEA Akureyri, Radiover Húsavík, Skógar Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstoðum, Myndbandaleiga Reyöarfjaröar Reyðarfirði, Ennco Neskaupsstað, Djúpiö Djupavogi, Hornabær Hornafirði, Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli, M.M. búðin Selfossi, Rás Porlákshöfn, Falaval Keflavík, Rafeindaþjónusta Ómars Vestmannaeyjum, Radioröst Hafnarfirði, JL Húsid Reyk|avik
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.