Morgunblaðið - 01.07.1987, Síða 9

Morgunblaðið - 01.07.1987, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 Skrifstofa Þórshallar verður lokuð frá 1. júlí til 10. ágúst. FERÐATÖSKUR ALLTAF MESTA ÚRVALIÐ Pimm daga hálendisferð Brottför alla þriðjudaga i sumar frá og með 7. júlí 1. DAGUR: Ekið Sprengisand og gist í Nýjadal. 2. DAGUR: Ekið áfram norður, Bárðardal, Goðafoss til Mývatns og gist þar. 3. DAGUR: Mývatns- og Kröflusvæði skoðuð, ekið síðdegistil Ak- ureyrar og gist þar. 4. DAGUR: Ekið til Hveravalla og gist þar. 5. DAGUR: Frá Hveravöllum til Kerlingarfjalla, Gullfoss, Geysis, Laugavatns, Þingvalla og til Reykjavíkur. INNIFALIÐ: Fullt fæði, leiðsögn og gisting í tjaldi. Einnig er hægt að gista í skálum og á hótelum. Verð aðeins 13.000,- Allar nánari upplýsingar í símum 14480 og 75300 og hjá ferðaskrifstofu BSÍ, Umferðarmiðstöðinni, sími 22300. Snæland Grímsson hf. Símar 14480 og 75300. Kvöld- og helgarsími: 75300 og 83351. 9 Bílasala flytur úr miðbæ Ourg*:rað hofu: uthlul36 t-KK> stðr* *ður fats- atta híÍM&ium íóívum mcty vorftor umm&ur uróu um tr«m$»v»ihÖ>ð«viöÐiið*- tcdaúlhiutunirta : öörgar- ar twssu »r meinmgin e<> Ekvöröun-n var aö ticra mjrrg í»vo tyrirforða cr.gu aö fttörtr enclir.teg ^ Uppgjör við árið 1968 Þeir brugðust flestir ókvæða við, gömlu róttæklingarnir, og harka færðist í umræðurnar þegar David Horowitz og Peter Collier, sem verið höfðu meðal helstu forsprakka 68-kynslóðarinnar og Víetnam-hreyfingarinnar, sögðu vinum sínum að þeir hefðu kos- ið Ronald Reagan í bandarísku forsetakosningunum 1984. Staksteinar glugga í dag í uppgjör þeirra Horowitz og Colliers við fortíðina, sem birtist í nýjasta tölublaði Frelsisins, en einnig er hugað að all svo nýstárlegri frétt í Tímanum. Víetnam fráhvarfs- einkenni „Víetnam var lausn allra hluta — þar var að fínna skýringuna á öllu hinu vonda sem við sá- um,“ segja þeir Horowitz og Collier i grein sinni í Frelsinu, sem nefnist Hver drap „andann frá 1968“ og er uppgjör þeirra við fortíð sina sem forsprakka ný-vinstri sinna. Þeir ritstýrðu mju timaritmu Ramparts og Mál og menning gaf á sínum tima út tvœr bœk- ur eftir Horowitz, „Bandaríkin og þriðji heimurinn“ og „Kalda stríðið". Báðar höfðu þessar bækur mikil áhrif á hugmyndaheim ungra róttæklinga og mennta- manna hér á landi. Vietnam átti að verða vogarásinn, sem dygði til þess að lyfta Banda- ríkjununi á byltingarstig, en þetta var byggt á öll- um forsendum nema þeirri að Bandaríkja- menn færu á brott frá Víetnam. „Þegar banda- rísku hermennimir komu loksins heim not- uðu sumir okkar tæki- færið til að hefja langa og sársaukafulla endur- skoðun á pólitískum skoðunum sínum. Aðrir gerðu það ekki . . . Þeir þjáðust af frumstæðri þrá til að halda i og end- uiiífga reynsluna, sem hafði átt hug þeirra allan i svo mörg ár.“ Sumir fengu Víetnam-frá- hvarfseinkenni — tóm- leiki kom i stað ákafa. Sjálfshatur sófabyltingar- manna Horowitz og Collier draga þá ályktun að ekki sé hægt að koma f veg fyrir „róttækar tfsku- bylgjur" með því að höfða til sögulegra for- dæma. Daniel Ortega, forseta Nicaragua, sé nú farið að slgóta upp f kokkteilveislum i Bev- erly Hills og engir lærdómar virðast hafa verið dregnir af þeirri þróun er átti sér stað á Kúbu, en hana telja þeir félagar vera i fullu sam- ræmi við þróunina i Nicaragua. „Ameriskir vinstri sinnar leggja til að vandi þjóðanna i Mið- Ameríku verði leystur með aðferðum, sem þeir mundu aldrei sætta sig við sjálfir. Þessir sófa- byltingarmenn kynna sjálfshatur sht og fyrir- litningu á gæðum lýð- ræðisins — sem leyfir þeim að njóta lifsins og ástunda illar hugsanir — fyrir fólki sem yrði ekki annað en þakklátt fyrir þann lúxus sem þeir forsmá." Með þvi að greiða Ron- ald Reagan atkvæði sitt segjast Horowitz og Collier i raun hafa verið að kveðja þetta altt sam- an. Þeir voru að kveðja þá áráttu „að slá sér upp á rómantískri umhyggju fyrir þriðja heiminum; sjálfumgiatt kæruleysi gagnvart sovésku alræði; hræsnisfullan og ofleik- inn and-ameríkanisma sem er framlag ný- vinstri sinna til almennr- ar stj ó mmálabaráttu ‘ ‘. Vinstri sinnar hér á landi virðast ekki vera svo ólíkdr bandarískum koUegum sfnum. FóUdð, sem á sfnum tima sam- einaðist undir merkjum „þjóðfrelsisbaráttu víetnömsku þjóðarinnar" og fór í vinnuferðir tdl Kúbu, sést nú í forsvari fyrir El-Salvador-nefnd- um og ritar lofgreinar i blöð um „þjóðfrelsisöflin f Nicaragua". Hinar rót- tæku tiskubylgjur halda greinUega áfram þrátt fyrir lærdóma sögunnar. Tíminnú1> hlutar lóðum Aðalfrétt Tímans sfðastliðinn fímmtudag var að borgarráð hefði úthlutað átta bUasölum lóðum meðfram Sævar- höfða við Elliðaár. Talsverðar umræður áttu að hafa orðið um þessa úthlutun f borgar- ráði „en ákvörðunin var engu að síður endanleg“. Tíminn nafngreinir jafnt þá aðila er fengu lóð og þá er fengu ekki og rek- ur rökin með og á móti einstaka úthlutunum. Það merkilega við þetta mál er að þessum lóðum var aldrei úthlutað á tfttnefndum borgarráðs- fundi þó vissulega standi tdl að gera það. Sú spurn- ing vaknar þvi hvort Tfminn sé sjálfur farinn að úthluta lóðum í borg- arlandinu eða hvort hann hafí tekið völvu i sfna þjónustu, sem væri vissu- lega nýjung i islenskum fjölmiðlaheimi sem óþarflega hfjótt hefur verið um. Það verður engu að siður spennandi að sjá hvort úthlutun Tfmamanna sé jafn end- anleg og þeir vifja vera láta eða hvort borgarráð hafí einnig áhuga á að úthluta lóðunum. Hefur þú hugað að peningunum þínum... ... í dag? VERÐBREFAMARKAÐS IDNAÐARBANKANS bera nú 9-11 % ávöxtun umfram verðbólgu Þann 7. mai, hóf Verðbréfamark- aður Iðnaðarbankans rekstur tveggja nýrra verðbréfasjóða og sölu á Sjóðsbréfum 1 og Sjóðs- bréfum 2. Sjóðsbréf 1 eru fyrir þá sem vilja örugga ávöxtun og upp- söfnun þar til þeir þurfa á fjármun- um sínum að halda. Sjóðsbréf 2 eru ætluð þeim sem þurfaað lifaaf eignum sínum og hafa af þeim ^B§! Verðbréfamarkaður 1= Iðnaðarbankans hf. tekjur. Tekjur Sjóðsbréfa 2 umfram verðbólgu eru greiddar út á þriggja mánaða fresti, í mars, júni, sept- ember og desember ár hvert. Hjá Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. hugsum við um að ávaxta peninga - á hverjum degi! Siminn að Ármúla 7 er 68 -10-40.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.