Morgunblaðið - 01.07.1987, Page 24

Morgunblaðið - 01.07.1987, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 Selfoss: Þessar voru önnum kafnar við að mála. Morgunblaðið/SigurðurJónsson Blöðrur skreyttu umhverfið og grillaðar pylsur glöddu ungviðið. Nýtt dagheimili í hönnun Árs bið eftir leikskólaplássi Selfossi. FYRIRHUGAÐ er að reisa nýtt mæta aukinni eftirspurn. Heim- Bygging þess verður boðin út í dagheimili á Selfossi til að ilið er nú á hönnunarstigi. ágúst næstkomandi Leikskólamir tveir á Selfossi héldu fyrir skömmu sína árlegu fjölskyldudaga eða sumarveislu. Þá er foreldram barnanna boðið að koma og þiggja veitingar sem bömin kunna vel að meta, grillað- ar pylsur. Krakkamir bregða á leik, mála og taka lagið. A leikskólunum era nú 125 börn í vistun hálfan daginn. Mikil eftir- spum er eftir leikskólaplássi og mega foreldrar reikna með árs bið ætli þeir að koma bami á leikskóla. Á dagheimili era 15 böm og 12 á skóladagheimili. Þar er sömu sögu að segja að mikil eftirspum er eftir vistun. Sig. Jóns. ÍSúttog JæsUegt _________M nefti komið Fœst á 350 blaðsölu- stöðum um allt land HUS SKALDSINS Þannig býr Snjólaug Bragadóttir Þrjár prjónauppskriftir Styttuviðgerðir Arkrtektinn leiðbeinir ASKRIFTARSIMI 83122 CAM ÚTGÁFANJ HAALEITISBRAUT 1 • 105 REYKJAVlK • SlMI 83122 J. •!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.