Morgunblaðið - 01.07.1987, Page 60

Morgunblaðið - 01.07.1987, Page 60
ra v«<-< iffn, , ít.-iOAHt 60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. JÚLÍ 1987 Einn norsku keppendanna einbeittur á svip í boccia-keppninni. Mia Kamarainen frá Finnlandi keppir í boltakastinu. Anne Virtanen frá Finnlandi í boltakasti. Baldvin Snœr Sigurðsson kemur f mark í 400 m hlaupinu á 1.16,90 mínútum. Vel heppnað mót fatlaðra UM helgina fór fram hór á landi norrœnt íþróttamót fatlaðra barna og unglinga á aldrinum 12-16 ára. Að sögn Markúsar Ein- arssonar, framkvæmdastjóra fþróttasambands fatlaðra, tókst mótið mjög vel — enda keppend- ur sérlega heppnir með veður sem var dásamlegt alla helgina. Keppt var í einum flokki í bocc- ia, tveimur flokkum í borðtennis, tuttugu og tveimur greinum “5 frjálsra íþrótta og þrjátíu sund- é' greinum. Alls voru 78 keppendur á mótinu, frá Noregi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og íslandi. Góður árangur náðist í mörgum greinum og voru íslensku kepp- endurnir mjög víða í baráttunni um verðlaunasætin. Alls unnu þeir til 17 gullverðlauna, 6 í frjálsum íþróttum, 10 í sundi og 1 í boccia, aukk fjölda silfur- og bronsverð- launa. Hér á síðunni eru nokkrar mynd- ir sem teknar voru í blíðviðrinu um helgina. Lagt af stað í 100 m hjóiastólaakstri, t, • Lagt af stað í 100 m hlaupi. Frá vinstri: Baidur Snær Sigurðsson, Gunnar V. Gunnarsson, Jóel Einarsson og Rune Johansen. ^ Arttu Siivonen frá Finnlandi f kúluvarpskeppninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.