Morgunblaðið - 03.07.1987, Page 7

Morgunblaðið - 03.07.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987 7 Gamanmyndaflokkur um Harv- ey Moon sem er nýkominn heim úrstriðinu. Fögnuður þeirra sem heima sátu er blendinn; eiginkonan tatdi hann afog sér eftir ekkjuiifeyr- inum og fjölskyldulífið erallt úrskorðum. Laugardagur HOLLYWOOD TIL HAMIIIGJU Vmþessar mundir á Hollywood tOOára afmælisem miðstöð kvik- myndagerðar iheiminum. Haldið er upp á afmælið með glæsisýn- ingu eins og þeim er von og visa þarsem helstu stjörnur hvíta tjaldsins fyrr og nú. Sunnudagur WILLIAM RAN- KL 21:15 DOLPH HEARST OQ MARiON DA VIBS Arið 1916varblaðaútgefandinn W. R. H ákaflega valdamikill maður i Hollywood. Hann hreifst afkorn- ungri dansmey, Marion Davies. Hún gerðist ástkona Hearst og vakti samband þeirra mikla hneykslun. A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lyklllnn fsarð þúhjá Helmlllstækjum Heimilistæki hf S:62 12 15 15 punda urriði Húsavfk. URRIÐA, 15 punda, veiddi Gustav Axel Guð- mundsson, mat- reiðslumeistari, á mánudag’ i Litluá í Kelduhverf i (svæði 5) en slík stærð urriða er óvanaleg. Agnið var fluga, Black ghost strea- mer nr. 2 og á land kominn reyndist fískurinn 15 pund eins og áður segir, 78 sm langurog52 sm mesta ummál. Veiði í Litluá í vor hefur verið sæmileg en þar veiðist mest urriði og bleikja. Fréttaritari. Morgunblaðið/SPB Gustav Axel með urriðann væna. Amessýsla: Lögreglan hefur klippt af 100 bílum Margir kærðir fyrir að aka númerslausir milli verkstæða Selfossi. LÖGREGLAN í Árnessýslu er búin að klippa númeraspjöld af rúmlega 100 bflum sem ekki hafa verið færðir til skoðunar á rétt- um tíma. Að undanfömu hafa einn til tveir ökumenn verið kærðir á dag fyrir að aka bifreið- um þessum númerslausum. Algengt er að bifreiðunum sé ekið milli verkstæða og af verk- stæði til skoðunar án þess að númeraspjöld séu á þeim. Lögreglumenn segja að svo virð- ist sem ökumenn geri sér ekki grein fyrir því hvaða ábyrgð fylgi því að aka númerslausri bifreið. Ef bifreið- in er númerslaus þá hvílir sam- kvæmt lögum öll ábyrgð á ökumanninum og er óheimilt með öllu að aka bifreiðinni undir slíkum kringumstæðum. Til þess að koma númerslausum bíl á verkstæði eða færa hann úr stað verður að draga hann með öðrum bfl. — Sig. Jóns. " Sláturhúsum verði fækkað úr 49 í 18 - segir í áliti sláturhúsanefndar SLÁTURHÚSUM mun fækka úr 49 í 18 á fimm árum komi til framkvæmda tillögur nefndar þeirrar sem landbúnaðarráð- herra skipaði árið 1985 til að kanna rekstrargrundvöll slátur- húsa og gera tillögur um hagræðingu í rekstri þeirra. Meginniðurstöður nefndarinnar Breytingar á reglum fyrir símskeyta- þjónustu BREYTINGAR á reglum fyrir simskeytaþjónustu tóku gildi 1. júlí. Breytingamar eru með þeim hætti að hringt er til viðtakanda venjulegs símskeytis og textinn les- inn fyrir hann. Skeytið er síðan póstlagt en viðtakandi getur einnig sótt það á símstöðina. í frétt frá Pósti og síma um breytinguna segir að óski sendandi eða viðtakandi venjulegs skeytis eftir að það sé afhent samdægurs verði það sent gegn hraðboðagjaldi sem er 112,50 krónur. Óski sendandi einnig eftir því að skeytið sé afhent gegn kvittun er gjald fyr- ir það 18,75 krónur. Framangreid verð eru með söluskatti. Heillaskeyti og samúðarskeyti verða áfram borin út til viðtakenda án hraðboðagjalds. eru þær að afkastageta sauðfjár- sláturhúsanna sé of mikil miðað við þann Qölda fjár, sem fyrirsjáanlega verður slátrað hér á landi á næstu árum. Sömuleiðis að meirihluti hús- anna sé á undanþáguleyfum frá yfirvöldum vegna ófullnægjandi ástands þeirra samkvæmt heil- brigðiskröfum. Kostnaður við að koma þessum húsum í það ástand sem heilbrigðis- reglur krefjast er slíkur að þær Q'árfestingar mundu ekki skila arði í náinni framtíð, segir í frétt frá landbúnaðarráðuneytinu. Sömuleið- is skapar fjöldi húsanna ákveðið vandamál í heilbrigðisskoðun, þar sem dýralæknar eru mun færri en húsin og slátrun oftast á sama tíma allsstaðar. Ef tillögumar ná fram að ganga mun sláturhúsum fækka um sex á Norðurlandi, um tíu á Austurlandi, um sex á Suðurlandi, um flögur á Vesturlandi og um fímm á Vest- fjörðum, eða samtals um 31 slátur- hús. Á sama tíma myndi verða um 40% aukning slátrunar í þeim hús- um sem áfram störfuðu, og meðal- nýtingartími þeirra húsa mjmdi lengjast úr 19 dögum í 26. Ástand túna á Suðurlandi hefur skánað „SKÚRALEIÐINGAR undanfar- inna daga valda þvi að ástand túna á Suðurlandi hefur skánað nokkuð,“ sagði Hjalti Gestsson, ráðunautur Búnaðarsambands Suðurlands, í samtali við Morg- unblaðið en þar voru tún farin að skrælna vegna þurrka. Hjalti kvað ástandið vera verst þar sem væru melar og sendin tún. Hann sagði að einnig skipti miklu máli hvaða meðhöndlun túnin hefðu fengið í vor. Þannig væri spretta miklu betri á þeim túnum sem ekki hefði verið beitt á og snemma hefði verið borið á. Að sögn Hjalta hefur engin veru- Lög um sláturhús og sláturleyfí leg breyting til batnaðar- orðið koma til umfjöllunar á Alþingi í undanfama daga á ástandi túna haust og verður skýrsla nefndarinn- því skúraleiðingarar hafa gengið ar þá lögð fyrir Alþingi. mjög misjafnlega yfír. Utgerðarmenn — Skipstjórar Beitu- smokkfiskur Höfum til sölu úrvals, flokkaðan, sjófrystan beitu-smokk. Takmarkað magn. Afhending í ágúst 1987. Pantanir í síma 92-52002. Utan skrifstofutíma 92-27171. _ m XR100, ðj- MAXI +3 ^ 2 AGFA-*-3 Alltaf Gæðamyndir Einnig fáanlegt með hnetum UMBOÐS- & HEILDVERZLUN BÍLDSHÖFÐA16, P.O. BOX 8016,128 REYKJAVÍK, SÍMI687550

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.