Morgunblaðið

Ulloq
  • Qaammatit siuliiJuly 1987Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Morgunblaðið - 03.07.1987, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 03.07.1987, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987 17 STUÐ - STUÐ - STUÐ og meira STUÐ Við erum í sannkölluðu sumarstuði þessa dagana. Úrvalið af nýjum, góðum plötum eykst stöðugt og nú streyma íslensku plöturnar á markaðinn. Líttu inn til okkar í dag. snru£>- kOMP»w/k> „Skýjum ofar“ á Lækjartorgi í dag kl. 17.00 Stuðkompaníið, hljómsveitin sem sigraði Músík- tilraunir ’87, verður með tónleika á Lækjartorgi í dag kl. 17.00. Mætið öll og hlýðið á ekta stuð- tónlist. Nýja platan „Skýjum ofar“ kemur út mánudag- inn 6. júlí. Þrumuhress fjögurra laga plata sem á eftir að slá í gegn. Evrópa Stuðkompaníið heldur uppi stanslausu stuði í veitingahúsinu Evrópu í kvöld 3. júlí og annað kvöld 4. júlí og kynnir m.a. lög af plötunni „Skýj- um ofar“. Tónleikarokk Simple Minds Þessi tónleikaplata Simple Minds fór rakleitt á topp breska listans er hún kom út. Hér geisla bestu lög Simple Minds og Jim Kerr fer á kost- um. Hljómleikastemmningin kemst fullkomlega til skila þótt þú sitjir heima í stofu. Aðrar nýjar tón- leikaplötur Judas Priest ..Priest Live Ozzy Osbourne ..Randy Rhodes Tribute Þungarokk Mötley Criie - Girls Girls Girls Strákamir í Mötley Crúe gera það gott í Bandaríkjunum þar sem þetta er ein af mest seldu breiðskífunum. Ekta þungarokk með góðu trukki. Við mælum með þessari og bendum sérstaklega á titillag- ið. Aðrar þungar TNT.........................Tell NoTales Gary Moore..................Wild Frontier PrettyMaids.........FutureWorld EZO.........................EZO Rick Medlocke & Ðlackfoot Overkill..............TakingOver LeeAaron ...............LeeAaron Tesla......Mechanical Resonance Malice...............Licenced To Kill Night Ranger.................Big Life Popp Fletwood Mac — Tango In The Night Stórskemmtileg plata eð einni af reynd- ustu poppsveitum heims. Hór finnur þú hvert lagið öðru betra og nægir aö nefna Big Life, Tell Me Lies og Seven Wonders þess til sönnunar. ómissandi plata með góöu „sándi". Aðrar poppplötur Cock Robin ............After Here Through Midland REM .............Dead Letter Office Living In A Box.....Living In A Box Swing Out Sisters ..It’s BetterToTravel Dan Fogelberg..............Exiles Breakfast Club —........Breakfast JodyWatley—............JodyWatley Jennifer Rush —..Heart Over Mind Prince —.........Sign Of The Times Atlantic Starr — ............All In The Name Of Love 12« A-Ha.............The Living Daylight Echo&TheBunnymen........TheGame Genesis..........Throwing It All Away Bruce Springsteen......BornToRun Kool & The Gang .Throw Down Mix Housemartins.....5 Get Overexcited George Michael...IWantYourSex Boy George.......Keep Me In Mind HeartbeatUK ............JumpTolt Jennifer Rush & Elton John .................Flames Of Paradise Time Bandits.......To Be Dancing Perlur Doors - Live At Hollywood Bowl Hljómleikaupptökur meö tímamóta- sveitinni Doors. Meðal laga eru „Light My Fire“ og „Celebration Of The Liz- ard“. Þessi plata er ómissandi í plötu- safniö. Aðrar góðar perlur Jesus Christ............Superstar Brenda Lee.......The Very Best Of RandyNewman......Lonely AtTheTop ...........................Best of War Of The Worlds Jim Croce..................4 titlar og ýmsar fleiri. úrvaliö. Hér er rétt aö líta á Kvikmyndatónlist Beverly Hills Cop 2 Nýjasta kvikmynd Eddie Murphy er yfir- full af góöri tónlist og nú getur þú eignast plötuna sjólfa. Hór má finna Topp 3 lagið „Shakedown“ meö Bob Seger og hiö vinsæla Jets-lag „Cross My Broken Heart" auk laga meö Point- ers Sisters, James Ingram, Corey Hart o.fl. Sannkölluö „hitt plata". Aðrar kvikmynda- plötur Platoon....Ýmsarúrvalssveitir Mission..........Ennio Morcicone American Graffiti.......Ýmsir OverTheTop..............Ýmsir LightOfDay..............Ýmsir o.fl. o.fl. o.fl. Nýtt Boy George — Sold Boy George reynir fyrir sér á eigin spýt- ur og hér má finna hina frábæru útgáfu hans á Bread-laginu „Everything I Own“ sem fór á toppinn i Bretlandi. Meðal annarra gæöalaga eru Keep My In Mind og titillagið Sold sem á örugglega eftir að gera þaö gott. Aðrar nýjar Stuömenn...........ÁgæsaveiÖum Kid Creole & The Coconuts ..........I Too Have Seen The Wood GoWest........Dancing On The Couch Toyah................... Desire The Truth..........Weapons Of Love DwightYoakam.......Hilbily Deluxe Manhattan Transfer.Wocalese Live REM ...............Dead Letter Office Tone Norum.........Tone Norum Michael Brecker...............MB JoeSample .................Roles Yellowjackets......Four Corners Mel Lewis ....20 Years At The Village Wanguard The Replacements ..............Pleased To Meet Me Lisa Lisa&TheCultJam .Spanish Fly Nylons ............HappyTogether Vinsældalisti Karnabæjar 10% afsláttur af 10 sölu- hæstu plötunum í verslunum okkar. 1. Stuðmenn....Á gæsaveiðum 2. Withney Houston........WH 3. Sverrir Stormsker..Ör-lög 4. Fleetwood Mac ...............TangolnTheNight 5. SimpleMinds ...........Live In The City Of Light 6. Billy Idol..Whiplash Smile 7. Cure.Kiss Me, Kiss Me, Kiss Me 8. U2..........The Joshua Tree 9. SimplyRed...MenAndWomen 10. PaulSimon......Graceland Tónlistarmynd- bönd Gott úrval af Hi-Fi tónlistarmyndbönd- um á mjög góðu veröi, t.d. með eftirt- öldum flytjendum: UB 40 Elton John Big Country Phil Collins Depeche Mode Meatloaf Madness Gary Moore Motorhead Mike Oldfield U2 Elvis Presley Uriah Heep Jimi Hendrix Ozzy Osbourne Culture Club Devo og ýmsum öörum TDK traustar dugandi kassettur af öllum gerð- um og lengdum. Veldu gaeði á góðu verði. Opið hjá okkur í Austur- stræti 22 á morgun, laugardag 4. júlí, kl. 10.00-14.00. stdnorhf Póstkröfusíminn okkar er 91-11620. Hringdu strax i dag og við sendum þér pöntunina um hæl. Austurstræti 22, Rauð- arárstíg 16, Glæsibæ og Strandgötu 37, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 147. tölublað (03.07.1987)
https://timarit.is/issue/121253

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

147. tölublað (03.07.1987)

Iliuutsit: