Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 Aðalbókari Stórt fyrirtæki utan að landi óskar eftir að ráða aðalbókara sem fyrst. Upplýsingar í síma 94-6172. Sendill Fyrirtæki í Garðabæ vantar sendil til starfa strax. Þarf að hafa vélhjól eða bíl til umráða. Upplýsingar í síma 651444. Apótek Starfskraftur, helst vanur, óskast til af- greiðslustarfa hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 12. júlí merktar: „Apótek — 6027“. Verslun Óska eftir að ráða starfskraft í afgreiðslu og pökkun. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. Kjöt og fiskur, Seljabraut 54. Fiskvinnsla — íbúðir Vantar fiskvinnslufólk til starfa. Getum boðið fríar íbúðir. Upplýsingar í símum 92-14666 og 92-16048 á kvöldin. Brynjólfurhf., Njarðvík. Bílstjórar Vantar nú þegar meiraprófsbílstjóra til starfa á bygginga- og rekstrarlager fyrirtækisins. Upplýsingar í síma 53999. I I HAGVIBKI HF SlMI 53999 Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. Starfsfólk óskast í smávörudeild vinnutími frá kl. 9.00-18.30. Á kassa vinnutími frá kl. 9.00-18.30 eða 13.00-18.30 og í kaffistofu starfsfólks til af- leysinga í ágúst mánuði. Vinnutími frá kl. 8.00-14.00. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. Kringlunni 7, Reykjavík. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A akureyri Skóladagheimili Forstöðumann vantar til afleysinga í 1 ár frá 15. ágúst nk. Barnaheimilið Stekkur Viljum ráða 2 fóstrur í 100% starf og aðstoð- arfólk á deild frá 1. ágúst. Einnig starfsmann í eldhús í 50% starf frá 15. ágúst. Nánari upplýsingar veita forstöðumenn í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Múrverk Getum bætt við okkur verkefnum í múr- húðun, einnig gólfslípun, stéttar og innkeyrsl- ur. Fagmenn. Uppl. í símum 92-11766 eða 92-14475. Sölukona Rösk og dugleg sölukona fyrir fatnað óskast strax hálfan daginn. Þarf að hafa bíl. Vinnutími frá kl. 9.00-12.00. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Dugleg — 5173". Heimilisaðstoð Eldri hjón óska eftir áreiðanlegri konu til að sjá um heimili fyrir sig. Herbergi og fæði fylgir. Reglusemi er áskilin. Helstu uppl. sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merktar: „Reglusemi — 6421". Markaðsstjóri Iðnaðardeild Sambandsins á Akureyri, Skinnaiðnaður, óskar eftir að ráða markaðs- stjóra. Skinnaiðnaður fullvinnur og flytur út mokka- skinn og leðurtil Evrópu og Norður-Ameríku. Auk núverandi afurða er verið að vinna nýjum vörutegundum markaði. Við leitum að viðskiptafræðingi. Reynsla/ þekking á markaðsmálum er æskileg. Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli skilyrði. I boði er áhugavert starf og góð laun. Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum sendist Iðnaðardeild Sambandsins, Glerár- götu 28, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 96-21900. Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar ýmislegt Rafeindavirki Innflutnings- og verkfræðifyrirtækið SKANIS hf., sem m.a. flytur inn og selur brunavið- vörunarkefrið og skökkvikerfi í hús og skip, óskar eftir samstarfi við rafeindavirkja með áhuga á viðskiptum. Gott húsnæði fyrir vinnuaðstöðu og einnig skrifstofuherbergi. Nánari upplýsingar veitir Þórir Hilmarsson í síma 21800. húsnæöi óskast íbúð í Vesturbæ Ungt par með eitt barn vantar 3ja herbergja íbúð til leigu, helst í Vesturbæ, frá 15. ágúst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 12153 eftir kl. 17.00. Ibúð óskast Hef verið beðinn um að útvega 3ja-4ra herb. góða íbúð í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi á leigu sem fyrst í 1-2 ár, með eða án húsgagna. Góðri umgengni heitið. Lögmannsstofa Sigurmars Albertssonar hrl., simi 18366. Eldri borgarar í Reykjavík Sæluvika á Þelamörk við Akureyri 12.-19. júlí og 15.-22. ágúst nk. Upplýsingar: Félagsstarf aldraðra á vegum Reykjavíkurborgar, Hvassaleiti 56-58, Reykjavík, símar 689670 og 689671 frá kl. 9.00-12.00. Ferðaskrifstofa Akureyrar hf., Ráðhústorgi 3, Akureyri. Aðalfundur Sendibílastöðvar Kópavogs verður haldinn í Hamraborg 7 fimmtudaginn 9. júlí kl. 20.00. Stjórn Sendibílastöðvar Kópavogs. nauöungaruppboó Nauðungaruppboð þriðja og síðasta sala á fasteigninni Egilsbraut 14, n.h., Þorláks- höfn, þingl. eign Friðriks Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 10. júlí 1987 ki. 9.30. Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka íslands, Eggert B. Ólafsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Landsbanki íslands og Ingvar Björnsson hdl. Sýslumaður Árnessýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.