Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Siglufjörður
Vantar blaðburðarfólk í afleysingar.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489
Aðalbókari
Stórt fyrirtæki utan að landi óskar eftir að
ráða aðalbókara sem fyrst.
Upplýsingar í síma 94-6172.
Sendill
Fyrirtæki í Garðabæ vantar sendil til starfa
strax. Þarf að hafa vélhjól eða bíl til umráða.
Upplýsingar í síma 651444.
Apótek
Starfskraftur, helst vanur, óskast til af-
greiðslustarfa hálfan eða allan daginn.
Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 12. júlí merktar: „Apótek — 6027“.
Verslun
Óska eftir að ráða starfskraft í afgreiðslu og
pökkun.
Upplýsingar á staðnum, ekki í síma.
Kjöt og fiskur,
Seljabraut 54.
Fiskvinnsla — íbúðir
Vantar fiskvinnslufólk til starfa. Getum boðið
fríar íbúðir.
Upplýsingar í símum 92-14666 og 92-16048
á kvöldin.
Brynjólfurhf.,
Njarðvík.
Bílstjórar
Vantar nú þegar meiraprófsbílstjóra til starfa
á bygginga- og rekstrarlager fyrirtækisins.
Upplýsingar í síma 53999.
I I HAGVIBKI HF
SlMI 53999
Hellissandur
Umboðsmaður óskast.
Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764
eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033.
Starfsfólk óskast
í smávörudeild vinnutími frá kl. 9.00-18.30.
Á kassa vinnutími frá kl. 9.00-18.30 eða
13.00-18.30 og í kaffistofu starfsfólks til af-
leysinga í ágúst mánuði. Vinnutími frá kl.
8.00-14.00.
Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum.
Kringlunni 7, Reykjavík.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A akureyri
Skóladagheimili
Forstöðumann vantar til afleysinga í 1 ár frá
15. ágúst nk.
Barnaheimilið
Stekkur
Viljum ráða 2 fóstrur í 100% starf og aðstoð-
arfólk á deild frá 1. ágúst. Einnig starfsmann
í eldhús í 50% starf frá 15. ágúst.
Nánari upplýsingar veita forstöðumenn í
síma 96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Múrverk
Getum bætt við okkur verkefnum í múr-
húðun, einnig gólfslípun, stéttar og innkeyrsl-
ur. Fagmenn.
Uppl. í símum 92-11766 eða 92-14475.
Sölukona
Rösk og dugleg sölukona fyrir fatnað óskast
strax hálfan daginn. Þarf að hafa bíl.
Vinnutími frá kl. 9.00-12.00.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Dugleg — 5173".
Heimilisaðstoð
Eldri hjón óska eftir áreiðanlegri konu til að
sjá um heimili fyrir sig.
Herbergi og fæði fylgir. Reglusemi er áskilin.
Helstu uppl. sendist auglýsingadeild Mbl.
sem fyrst merktar: „Reglusemi — 6421".
Markaðsstjóri
Iðnaðardeild Sambandsins á Akureyri,
Skinnaiðnaður, óskar eftir að ráða markaðs-
stjóra.
Skinnaiðnaður fullvinnur og flytur út mokka-
skinn og leðurtil Evrópu og Norður-Ameríku.
Auk núverandi afurða er verið að vinna nýjum
vörutegundum markaði.
Við leitum að viðskiptafræðingi. Reynsla/
þekking á markaðsmálum er æskileg. Góð
kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli
skilyrði.
I boði er áhugavert starf og góð laun.
Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum
sendist Iðnaðardeild Sambandsins, Glerár-
götu 28, 600 Akureyri.
Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
í síma 96-21900.
Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
ýmislegt
Rafeindavirki
Innflutnings- og verkfræðifyrirtækið SKANIS
hf., sem m.a. flytur inn og selur brunavið-
vörunarkefrið og skökkvikerfi í hús og skip,
óskar eftir samstarfi við rafeindavirkja með
áhuga á viðskiptum.
Gott húsnæði fyrir vinnuaðstöðu og einnig
skrifstofuherbergi.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Hilmarsson í
síma 21800.
húsnæöi óskast
íbúð í Vesturbæ
Ungt par með eitt barn vantar 3ja herbergja
íbúð til leigu, helst í Vesturbæ, frá 15. ágúst.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 12153 eftir kl. 17.00.
Ibúð óskast
Hef verið beðinn um að útvega 3ja-4ra herb.
góða íbúð í Reykjavík eða á Seltjarnarnesi á
leigu sem fyrst í 1-2 ár, með eða án húsgagna.
Góðri umgengni heitið.
Lögmannsstofa Sigurmars Albertssonar hrl.,
simi 18366.
Eldri borgarar í Reykjavík
Sæluvika
á Þelamörk við Akureyri 12.-19. júlí og 15.-22.
ágúst nk.
Upplýsingar: Félagsstarf aldraðra á vegum
Reykjavíkurborgar, Hvassaleiti 56-58,
Reykjavík, símar 689670 og 689671 frá kl.
9.00-12.00.
Ferðaskrifstofa Akureyrar hf.,
Ráðhústorgi 3,
Akureyri.
Aðalfundur
Sendibílastöðvar Kópavogs
verður haldinn í Hamraborg 7 fimmtudaginn
9. júlí kl. 20.00.
Stjórn Sendibílastöðvar Kópavogs.
nauöungaruppboó
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta sala á fasteigninni Egilsbraut 14, n.h., Þorláks-
höfn, þingl. eign Friðriks Ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri
föstudaginn 10. júlí 1987 ki. 9.30.
Uppboðsbeiðendur eru veðdeild Landsbanka íslands, Eggert B.
Ólafsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl., Landsbanki íslands og Ingvar
Björnsson hdl.
Sýslumaður Árnessýslu.