Morgunblaðið - 03.07.1987, Page 46

Morgunblaðið - 03.07.1987, Page 46
46 T8tl Lí'JT £ HUQAmmm ;h i« MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987 V^terkurog k-/ hagkvæmur ^uglýsingamiðill! Tískusýning í Blómasal í daq á íslenskum fatnaði. Módelsamtökin sýna nýjustu línuna í íslenskum fatnaði í hádeginu alla föstudaga. Fötin eru frá íslenskum Heimilisiðnaði og Rammagerðinni. Víkingaskipið er hlaðið íslenskum úrvalsréttum alla daga ársins. LOFTLEIÐIR FLUGLEIDA HÓTEL HÚTEL er sjálfsagt eitt stærsta nafnið sem skemmt hefur í EVRÓPU til þessa. Hún syngur "Somebody Elsé’s Guy” og mörg önnur pottþétt lög. STAÐUR NYRRAR KYNSLOÐAR... Sigurvegarar Músíktilrauna 1987 í fyrra voru það Greifarnir, nú er það Stuðkompaníið. Stuðkompaníið er komið í bæinn og verður með útgáfudags- konsert í tilefni af útkomu plötu sinnar ”Skýjum ofar” í dag. Meiriháttar band sem er mikillar athygli vert! Hin splunkunýja hljómsveit SIGGU BEINTEINS Hin frábæra söngkona, Sigríður Bein- teinsdóttir, hefur sett saman meiri- háttar stuðhljómsveit til þess að spila fyrir gesti BROADWAY í sumar. Hljómsveitin erskipuð: Sigríði Beinteins......... söngkonu Eddu Borg......... hljómborð/söngur Birgi Bragasyni....... bassaleikara Magnúsi Stefánssyni. trommur/söngur Guðmundi Jónssyni..... gítar/söngur Hér er á ferðinni aldeilis frábært lið. Skelltu þér í BROADWAY í kvöld og hlustaðu á frábæra hljómsveit. Húsið opnað ki. 22.00 18 ára aldurstakmark. MUNIÐ smáréttahornið! Ýmsir léttir réttir á síðkvöldi á sumarverði. + ■+

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.