Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.07.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. JÚLÍ 1987 WISDOM Pabbi hans vildi að hann yröi læknir. Mamma hans ráðlagði honum að vera lögfræðingur. Þess i stað varð hann glæpamaöur. Ný, hörkuspennandi og sérstæö kvik- mynd með hinum geysivinsælu leikur- um L.nilio Estevez (St. Elmo’s Fire, The Breakfast Club, Maxlmum Overdríve) og Deml Moore (St. Elm- o’s Flre, About Last Night). Aðrir leikarar: Tom Skerritt (Top Gun, Alien) og Veronica Cartwright (Alien, The Right Stuff). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. I □□ [DOLHY STEREO Hörkuþriller með: Roy Scheider, Ann-Margret. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ðra. Fróöleikur og skemintun fyrirháa semlága! LAUGARAS= SALURA DJOFULOÐUR KÆRASTI Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. islenskurtexti. Þessi mynd hefur slegið öll aðsókn- armet fyrri myndanna, enda tækni- brellur gifurlegar áhrifaríkar og atburöarásin eldsnögg. Komdu ef þú þorir! Sýndkl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. ------ SALURC --------- HRUN AMERÍSKA HEIMSVELDISINS Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. ____ SALURB ____ MARTRÖÐÁ ELMSTRÆTI 3. HLUTI DRAUMÁTÖK Það getur veriö slitandi að vera ást- fangin. Hún var alger draumur. Hann var næg ástæða til að sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræðilega sætt par! Stórskemmtileg splunkuný gaman- mynd sem sýnd hefur verið við frábæra aðsókn i Bandaríkjunum. Aöalhlutverk: Scott Valentine og Michelle Little. Frumsýnir verðlaunamynd ársins: HERDEILDIN Hn HÁSKÚlABtt SfMI 2 21 40 ★ ★★★ SV.MBL. „Platoon er hreint út sagt frábær. Þetta er mynd sem allir ættuað sjá". ★ ★★ SÓL.TÍMINN. Hvað gerðist raunverulega í Víetnam? Myud sem fær fólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem unna góðum kvikmynduxn. Leikstjóri og handritshöfundur: Oliver Stone. Aðalhlv.: Tom Berenger, Will- em Dafoe, Charlie Sheen. Sýndkl.7,9.05og11.15. Bönnuðinnnan 16ára. Tillaga að aðalskipu- lagi kynnt borgarbúum TILLAGA að aðalskipulagi Reykjavíkurborgar 1984—2004 er nú til sýnis hjá Byggingar- þjónustunni, Hallveigarstíg 1. Aðalskipulagið samanstendur af landnotkunarkorti og greinar- gerð. Hlutverk aðalskipulagsins er að sýna meginþætti í þróun byggðar, landnotkunar og gatna- kerfis næstu tvo áratugina. Samkvæmt lögum skal félags- málaráðherra staðfesta aðal- i'AÍpulag að undangenginni almennri kynningu, einungis landnotkunarkortið og greinar- gerðin eru staðfest en staðfest skipulag er bindandi fyrir alla. Sýningin stendur til 5. ágúst. Þeir sem vilja gera athugasemdir við tillöguna hafa til þess átta vikna frest sem rennur út 19. ágúst nk. og skal þeim skilað til Borgarskipu- lags Reykjavíkur. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna innan tilskilins frests teljast henni saðnþykkir. Eftir að fresturinn rennur út hafa borgaryfirvöld átta vikna frest til þess að fjalla um þær athugasemdir sem borist hafa áður en hún verður send til skipulags- stjómar ríkisins og þaðan til stað- festingar félagsmálaráðherra. Auk aðalskipulagsins eru m.a. kynnt á sýningunni frumdrög að hverfaskipulagi fyrir norðurbæinn, vinna við hverfaskipulag fyrir gamla bæinn, tillaga að íbúðar- byggð við Meistaravelli/Grandaveg, skipulag Kvosarinnar, þjónustumið- stöð, heilsugæslustöð og íbúðir aldraðra á Vesturgötu 7, íbúðir aldraðra við Skúlagötu, nýtt íbúðar- hverfi í Grafarvogi og skipulag Laugardalsins og ýmsir þættir sem tengjast útivistarsvæðum í borg- inni. Morgunblaðið/Bjami Sýningin á tillögunni að aðalskipulagi Reykjavíkur er í húsnæði Byggingarþjónustunnar á Hallveigarstíg 1. EICLCLe Sfmi 11384 — Snorrabraut 37 Frumsýnir grínmyndina: ARIZONA YNGRI R ISING AR1Z0NA A comedy beyond belief. Frábærlegagamansömkómedía" ★ ★ ★ AI.Mbl. Splunkuný og frábærlega vel gerð grlnmynd sem hlotið hefur gífurlega góða umfjöllun og aðsókn víða erlendis, enda eru svona góöar myndir ekki á ferðinni á hverjum degi. „RAISING ARIZONA" ER FRAMLEIDD OG LEIKSTÝRT AF HINUM ÞEKKTU COEN-BRÆÐRUM JOEL OG ETHAN OG FJALLAR UM UNGT PAR SEM GETUR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAÐ ÁKVEÐUR AÐ STELA EIN- UM AF FIMMBURUM NÁGRANNANS. „RAISING ARIZONA" ER EIN AF ÞESSUM MYNDUM SEM LfÐUR ÞÉR SEINT ÚR MINNI. Aöalhlutverk: Nicolas Cage, Holly Hunter, Trey Wilson, John Goodman. Leikstjóri: Joel Coen. — Framlelðandl: Ethan Coen. □□ [DOLBY STFREO ] ________________Sýndkl. 5,7,9 og 11. MOSKÍTÓ STRÖNDIN „Þetta er mynd sem allir unnendur góðra kvik- mynda ættu að sæta f æris að sjá". ★ ★★ DV. — ★ ★ ★ HP. Leikstjóri: Peter Welr. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. MORGUNIN EFTIR ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. Sýnd 7 og 9. KROKODILA-DUNDEE ó-I'íVÉsLí#.*. 1 DUNDEEI ★ ★★ Mbl. ★ ★* DV. ★ ★★ HP. Sýnd 5,11. Ljósmyndasýning í Djúpinu SVALA Ólafsdóttir opnar ljós- myndasýningu í Djúpinu við Hafnarstræti í dag, föstudag og stendur sýningin til 26. júlí. Þetta er fyrsta sýning Svölu hér á landi en hún lauk BFA-prófi í ljósmyndun frá San Francisco Art Institute í Bandaríkjunum vorið 1986. Myndimar á sýningunni eru unn- ar á síðustu tveimur árum. Hreppsnefnd Blönduóshrepps; Stuðningi lýst við Þróunarfélag íslands Blönduósi. MORGUNBL AÐINU hefur borist eftirfarandi ályktun. Hún var samþykkt samhljóða á fundi hreppsnefndar Blönduósshrepps 25. júlí síðastliðinn. „Hreppsnefnd Blönduóshrepps lýsir stuðningi við hugmyndir stjómar Þróunarfélags íslands hf. um stofnun þróunar- og fjárfesting- arfélaga í öllum kjördæmum landsins. Hreppsnefnd Blönduóshrepps vill greiða fyrir framgangi þessa máls og telur, að stofnun þróunarfélaga í landshlutum renni stoðum undir uppbyggingu og iðnþróun á lands- byggðinni og nýting á fjármagni verði markvissari og betri." Jón Sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.