Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987 9 Miðstöð verðbréfaviðskiptanna a Láttu peningana vinna? Sérfræðingar Kaupþings í verðbréfaviðskiptum aðstoða þig við kaup á hagstæðustu verðbréfunum hverju sinni. Á þann hátt lætur þú peningana vinnafyrir þig. Kaupþing býður allar gerðir verðbréfa. Einingabréf 1,2, 3 Lífeyrisbréf Bankabréf Veðskuldabréf Skuldabréf stærstu fyrirtækja Spariskírteini ríkissjóðs Hlutabréf í fyrirtækjum sáfSjBIS&aal |1|S|[ Einingabréf verö á einingu Einingabréf 1 Einingabréf 2 , 2.176,- | L 1.289,- | Einingabréf 3 1.345,- \ Lífeyrisbréf verö á einingu i Lifeyrisbréf Íá J j Skuldabréfaútboð ] 4 sis 1985 1. fl. 16.606,- pr. 10.000,- kr. ] 4 ss 1985 1. fl. 9.819,- pr. 10.000,- kr. J J Kópav. 1985 1. fl. 9.512,- pr. 10.000,- kr. 1 { Lind hf. 1986 1. fl. 9.362.- pr. 10.000,- kr. KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 Alftamýri 5 í grein eftir Huldu Ólafsdóttur er rætt um einkarekstur i heilbrigð- iskerfinu, með sérstöku tilliti til einu heilsugæslu- stöðvarinnar í einkaeign, Heilsugæslunnar, Álfta- mýri 5. Hulda gagnrýnir meirihlutann í borgar- stjóm fyrir að hafa frestað gildistöku laga um heilbrigðisþjónustu °g reglugerðar um heilsugæslustöðvar, sem tekið hafi gildi úti á landi. Gagnrýnir hún skipan nefndar um end- urskoðun heilbrigðislaga með tilliti til Reykjavíkur og þá sérstaklega þá nið- urstöðu nefndarinnar að opna heilsugæsluna fyrir einkarekstri. Seinagangur Sjálfstæðis- flokksins Hulda segin „í Reykjavik er starfandi ein einka heilsugæslu- stöð, Heilsugæslustöðin, Álftamýri 5. Læknamir sjá um að reka þann hluta, sem snýr að með- ferð en borgin greiðir heilsuvemdina." Hulda segir síðan: „Það gefur augaleið, að það er nyög dýrt fyrir borgina að reka þetta tvöfalda kerfi, þ.e. heilsugæslustöðvar og gamla heimilislækna- kerfið. Þess vegna er seinagangur Sjálfstæðis- flokksins við uppbygg- ingu heilsustöðvanna fyrir neðan allar hellur." Astæðuna fyrir þessu segir Hulda vera þá að flokkurinn aðhyllist fijálshyggju á öllum svið- um og að hann vilji láta framboð og eftirspum ráða ríkjum. „Einka- rekstur og gróðahyggja leiðir til þess að lappa upp á sjúkdóma en ekki fyrirbyggja." Hulda getur þess enn- fremur í sknfum sinum, að stöðin í Álftamýri sé ágætlega i stakk búin til þess að gegna hlutverki heilsugæslu i Háaleitis- og Laugameshverfi. Samt segist hún hafa | Viðtól við: Mörtu Tikkanen-frá Finnlandi I Patriziu frá (taliu Kate. Chris og Jo frá Englandi Nónnu og Ágústu á islandi FEMINLSMI -E FEMINISMI l’EMINIBTI ] I Feminismr FEMINP3Sr** ISTI Fen ' Veruleg einkavæðing Að mati kvennalistans er einkavæðing ríkisfyrirtækja helsti óvin- ur íslenskra kvenna. Annað tölublað Veru var að miklu leyti helgað einkavæðingu og þar meðal annars veist að einkarekstri í heilbrigðiskerfinu. í nýjasta hefti Veru birtist hins vegar bréf frá Ólafi Mixa yfirlækni, þar sem hann ber hönd fyrir höfuð einka- rekstursins. greitt atkvæði gegn samningi borgarinnar og stöðvarinnar, þar eð með þessum samningi væri verið að ýta undir einka- væðingu í heilsugæsl- Tregða ríkis- valdsins Ólafur Mixa yfirlækn- ir Heilsugæslunnar i Álftamýri sendi Vem bréf í tilefni þessara skrifa og var það birt í nýjasta eintaki þess. Ólafur ræðir fyrst um orsökina að stofnun heilsugæslustöðvarinnar og þess seinagangs, sem hafi verið við uppbygg- ingu heilsugæslustöðva. Segir Ólafur að orsökin fyrir seinaganginum sé fyrst og fremst staðföst tregða ríkisvaldsins til þess að veita fé til slikra framkvæmda. „Sú er ein- mitt orsökin til þess að fimm heimilislæknum fór að lengja biðin eftir hinu mildiiega forræði og tilsjón hins alvalda ríkisapparats og hófu að leita annarra lausna tíl að koma í framkvæmd tílgangi og hugmyndum núgildandi laga um heil- brigðisþjónustu.“ Snúður Reykja- víkur Ólafur gerir síðan at- hugasemdir við ástæður þess að Hulda greiddi atkvæði gegn samningi þessum og tekur þá fyrst fyrir kostnaðarþáttinn. Hann spyr: „Hvað fær Reykjavíkurborg fyrir snúð sinn?“ Og hann svarar: „Eitt stykki heilsugæslustöð fyrir 8.000 íbúa í fullum gangi án þess að hafa af þvi nokkura ama eða tilstand vegna hönnunar, undir- búnings eða stjómunar, svo ekki sé nú talað um kostnað. Stöð þessi fellur alveg inn í áætlanir borg- arinnar um uppbyggingu heilsugæslukerfisins, hverfaskiptingu og auk þess undir faglegan tdl- gang og ákvæði heil- brigðisþjónustulaganna i sama mæli og aðrar heil- sugæslustöðvar. Til samanburðar nefnir Ól- afur Drápuhlíðarstöðina, sem kostí 35-50 miUjónir og sé lögbundinn hlutur borgarinnar þar 5-6 miRjónir, fyrir utan þá viðteknu hefð að borgin Ieggi fram mun meira og fái endurgreitt seint og um síðir. „Læknar Hg.Á., þessir einkarekst- ursandskotar leggja sjálfir úr eigin vasa til stofnkostnaðar, lækn- inga- og rannsóknar- tækja, auk stórvirkari tölvukerfis til sjúkra- skráningar, rannsóknar- starfsemi og sldpulags fyrirbyggjandi aðgerða. en tíðkast á öðrum heilsugæslustöðvum landsins. Sömuleiðis leggja þeir á sama hátt af mörkum kostnað vegna viðhalds og rekstr- ar allra þessa atriða." Að sögn Ólafs leggja læknar Hg.Á. til allar greiðslur vegna daglegs rekstrar stöðvarinnar auk starfsmannahalds gegnum samning þeirra við Tryggingastofnun ríkisins. Einkavæðing- argrýlan Um einkavæðinguna segir Ólafur: „Það er nú meiri grýlan! Möguleiki tíl einkareksturs lækna- stofa er og hefur alltaf verið fyrir hendi. Hver læknir sem vill getur sagt upp samningi sinum við TR og starfað á eigin spýtur þannig að sjúkl- ingar greiði það sem upp er sett. Mjög fáir hafa samt kosið þessa leið, af þeirri augjjósu ástæðu að hinar miklu niðurgreiðsl- ur tryggingakerfisins á þessari þjónustu gera þá þegar þessa lækna ósm- keppnishæfa, nema þeir kunni að gera krafta- verk. Þetta er hinn eini mögulegi einkarekstur." EVINRUDE öðnim fremri PORf SIMI 681500 ARMULA 11 TSíbamaikaduiinn Stm1 * ■^hettisgertu 12-18 %DURIN Mazda 323 (1600) GTI 1986 Grásans., 4 dyra, 5 gira, ekinn 25 þ.km. Út- varp + seguiband, 2 dekkjag. Verð 550 þús. Chervolet Monsa 1987 Blár, ekinn 8 þ.km. Sjálfsk., aflstýri, 3 dyr, útvarp + segulb. Verð 530 þús. m jhii! Daihatsu Charade Cx 1986 5 dyra, graensans. Ekinn aðeins 16 þ.km. Sem nýr bfll. Verð kr. 320 þús. V.W. Golf GTI 16 ventla 1986 Rauöur, ekinn 8 þ.km., sóllúga, vökvastýri, sportfelgur, rafm. i öllu o.fl. Verð 850 þús. Ford Econoline húsbíll 1980 Blár og grósans. Endurnýjaöur frá grunni. 8 cyi sjálfsk. Innrótting mjög vönduð m/svefn- plássi, eldunartækjum. Ný dekk o.fl. Sér- stakur bíll. Verö kr. 950 þús. Fiat Panda ’82 51 þ.km. V. 110 þ. Talbot Samba '85 13 þ.km. 3ja dyra. V. 275 þ. Citroen BX 14E '86 25 þ.km. skipti á ód. V. 490 þ. Ford Sierra 1,6 '86 7 þ.km. Grár. V. 470 þ. M. Benz 190 E '86 34 þ.km. Einn meö öllu. Verö 1150 þ. Audi Quatro 80 GTE '85 40 þ.km. Vökvast. Splittaö drif. V. 850 þ. M. Benz 300 diesel '84 (einkabfll) 103 þ.km. V. 850 þ. (Vill jeppa). Mazda 929 GLX 4 dyra '87 4 þ.km, sjálfsk. ABS þremsur o.fl. V. 930 þ. Cherokee Pioneer '85 36 þ.km 4 cyl (2.5) sjálfsk. V. 920 þ. M. Benz 230 E '86 55 þ.km. Beinsk. Sem nýr. V. 1200 þ. B.M.W. 316 2 dyra '86 5 þ.km. Ýmsir aukahl. V. 650 þ. M.M.C. Colt 1500 '87 15 þ.km. 5 gira. Aflstýri. V. 420 þ. Ford Escort 1300 CL 3 dyra '86 4 þ.km. Útvarp. V. 420 þ. Renault II Turbo '84 32 þ.km. Sóllúga o.fl. V. 540 þ. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.