Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987 49 HANDKNATTLEIKUR Unglingalandsliði kvenna vísad úr HM Furðuleg ákvörðun sem viðtökum ekki þegjandi, segirformaðurkvennalandsliðsnefndar Peter Beardsley hefur nú skrifað undir samning við Liverpool. ENGLAND David Speedie til Coventry COVENTRY greiddi Chelsea 750 þúsund pund í gœrfyrir skoska landsliðsmiðherjann David Speedie. Þetta er hæsta upphæð, sem Co- ventry hefur greitt fyrir leikmann, en 1979 kostaði varnarmaðurinn Gary Colli- er 250 þúsund pund. Speedie óskaði eftir að vera settur á sölulista á síðasta keppnistímabili og vildu bæði Newcastle og Celtic fá hann í sínar raðir, „en Frá Bob ég hef lengi Hennessyi fylgst með Dav- Englandi jd Speedie, veit að hann er góður og nú er hann kominn til okk- ar,“ sagði John Sillet, fram- kvæmdastjóri bikarmeistara Coventry. Speedie, sem er 27 ára, var mjög ánægður með samninginn og sagðist vona að hann yrði í 10 ár hjá félaginu. Sammy Lee leikur að öllum líkindum með Osasuna á Spáni næsta keppnistímabil. Lee, sem er 28 ára, hóf að leika með Li- verpool fyrir 10 árum, en átti erfitt með að komast í liðið fyr- ir tveimur árum og fór til QPR í fyrra. Osasuna keypti Michael Robinson fyrir skömmu og bauð 200 þúsund pund í Lee, en þeir félagar léku saman bæði með Liverpool og QPR. Nú er búið að ganga endanlega frá kaupum Liverpool á enska landsliðsframhetjanum Peter Beardsley frá Newcastle Un- ited á 1,9 milljónir punda - tæpar 118 milljónir króna. Nokkrar vikur eru síðan samn- ingar tókust, en langan tíma tók til að ganga frá málum milli Newcastle og Beardsley. „Þolin- mæði er dyggð og það var þess virði að bíða eftir Beardsley, því hann er einn besti ieikmaður heims," sagði John Smith, form- aður Liverpool. Graeme Souness, framkvæmda- stjóri Skotlandsmeistara Ran- gers, er enn að styrkja liðið með enskum leikmönnum. Á þriðju- daginn keypti hann Mark Falco frá Watford fyrir 350 þúsund pund. Falco byijaði með Totten- ham 1979, lék þijá leiki með Chelsea 1983, en fór frá Spurs til Watford í október í fyrra. „FRAMKOMA Alþjóðahand- knattleikssambandeins (IHF) í þessu máii er undarleg. Ákvörðun þess að vísa okkur úr keppninni erfurðuleg og við tökum henni ekki þegjandi," sagði Helga Magnúsdóttir, formaður kvennalandsliðs- nefndar HSÍ í samtali við Morgunblaðið. Unglingalands- liði kvenna var á dögunum vísað úr keppni á heimsmeist- aramóti unglinga 20 ára og yngri. Íslenzka kvennaliðið átti að Ieika við Vestur-Þjóðvetja í forkeppn- inni, heima og að heiman. í nær tvo mánuði reyndu íslenzku og vest- ur-þýzku handknattleikssamböndin árangurslaust að koma sér saman ÚTLIT er fyrir að ísland geti sent sitt sterkasta lið á mótið í Kóreu í ágúst. Líklegt er að Einar Þorvarðarson, markvörð- ur, fresti því að fara í uppskurð þar til eftir þá ferð — þar sem hann hefur mikinn áhuga á að kynna sér þær aðstæður sem leikið verður við á Ólympíuleik- unum. Reyndar er enn óljóst hvort Sigurður Gunnarsson getur farið með vegna meiðsla, en hann er sá eini sem yrði þá heima. Kristján Arason hefur fengið leyfi frá Gummersbach, eins og við höfðum sagt frá að allar líkur væru á, Alfreð Gislason kemur einnig frá Þýskalandi, svo og Páll Ólafsson. Landsliðið hefur æfingar Jose Luis Brown, einn heims- meistara Argentínu í Mexíkó í fyrra, hefur verið frá franska liðinu Brest til Real Murcia, sem leikur í 1. deildinni á Spáni. Brown, sem Nissan-stigamótið verður haldið í Grafarholtinu hjá GR um helgina. Leiknar verða 72 holur á tveimur dögum og hefst mótið á laugardag. Mót þetta er stigamót til vals á landsliði karla og kvenna, en næsta um leikdaga. Gekk hvert telexið af öðru á milli, hið fyrsta í marz, þar sem HSÍ óskaði eftir því að fyrri leikurinn færi fram hér á landi í apríl. Þjóðveijar höfnuðu því og vildu að báðir leikirnir færu fram í júní. í lok apríl skarst IHF í leik- inn og sagði íslendingum að velja leikdag fyrir heimaleik sinn á tíma- bilinu 16.-21. maí og Þjóðveijum að dagsetja heimaleik sinn á tíma- bilinu 23.-26. júní. HSÍ valdi 16. maí og tilkynnti Þjóðveijum það í byijun maí og pantað fyrir þá flug og hótel. Þjóðverjar tilkynntu hins vegar samdægurs að þeir gætu ekki kom- ið vegna landsleikja og vegna þess að meistaramóti þeirra væri ólokið á þeim tíma. Óskuðu þeir eftir frest- un, að leikið yrði hér á landi 23. eða 24. maí og ytra 26. júní. „Við héldum okkur hins vegar við I 16. maí þar sem við gátum ekki að nýju 27. þessa mánaðar, en far- ið verður til Kóreu snemma í ágúst. Þá er unnið að því að fá Sigurð Sveinsson í ferðina, en hann ætlar að gifta sig í byijun ágúst. Talið var líklegt að Kristján Sigmundsson færi til Kóreu en það verður varla, þar sem hann á erfitt með að kom- ast úr vinnu. Líklegt er að þessi hópur fari til Kóreu. Markverðir: Einar Þorvarðarson, Brynjar Kvar- an og Guðmundur Hrafnkelsson. Aðrir leikmenn: Guðmundur Guð- mundsson, Jakob Sigurðsson, Bjami Guðmundsson, Karl Þráins- son, Geir Sveinsson, Þorgils Óttar Mathiesen, Alfreð Gíslason, Júlíus Jónasson, Atli Hilmarsson, Páll Ól- afsson, Sigurður Gunnarsson og Kristján Arason. er þrítugur að aldrei, skoraði eitt marka Argentínumanna í úrslita- leiknum gegn Vestur-Þjóðveijum á HM. Hann er sterkur vamarmaður. verkefni liðanna er Norðurlanda- mótið í Noregi í næsta mánuði. Rétt til þátttöku hafa þeir karlmenn sem hafa 8 eða minna í forgjöf en hjá konunum er markið 17 í for- gjöf. Skráning stendur yfir og lýkur klukkan 18 á morgun, förstudag. leikið seinna þar sem við værum þá búin að missa stúlkumar í skóla- ferðalög til útíanda. Síðar buðumst við þó til þess að færa leikinn til 19. maí, en lengra gátum við ekki gengið. Þá kemur IHF til skjalanna og óskar eftir því að við frestum leiknum. Sambandið tekur málstað Þjóðveija og segir þá vera að kynna handknattleiksíþróttina í Banda- ríkjunum. Mælist sambandið ein- dregið til að báðir leikimir verði leiknir í lok júní. Við lögðum þá til sem málamiðlun að báðir leikimir fæm fram í sept- ember, en úrslitakeppnin fer fram í Danmörku í október. Þá skipar IHF báðum aðilum aftur að velja leikdaga. Þrefið heldur áfram og 16. júní skipar IHF okkur að velja leikdag, stað og tíma, innan 48 stunda, að öðru leyti verði okkur vísað úr keppni. Þjóðveijarnir höfðu lagt það til við IHF að okkur yrði vísað úr keppni og virtist hótun IHF vera fram komin í framhaldi af því. Við sáum að Þjóðveijum var, ekki haggað og mál höfðu þróast^ þann veg að við vildum leika báða leikina ytra á einni helgi í byijun júlí og virtist ekkert því til fyrir- stöðu af hálfu beggja aðila. Var IHF sent skeyti um það, en síðan er okkur tjáð að skeytið hafi komið hálfri annarri til tveimur stundum og seint. Okkur væri vísað úr keppni og Vestur-Þjóðveijum dæmdur sig- ur í báðum leikjum," sagði Helga. Helga sagði að þessari ákvörðun IHF hefði verið harðlega mótmælt og óskað hefði verið eftir því að leikimir yrðu settir á að nýju. „Við höfum ekki fengið svar við bréfi þessu. Ég á ekki von á því að tekið verði tillit til þess eftir það sem á _ undan er gengið. Það kæmi mér* allavega mjög á óvart," sagði Helga að lokum. VINNUMALASAMBAND SAMVINNUFÉLAGANNA er flutt úrÁrmúla3 að Suðurlandsbraut 32,2. hæð. Símanúmerið er óbreytt f) VINNUMALASAMBAND SAMVINNUFÉLAGANNA STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN á öllum PINB golfvörum. Einkaumboð á íslandi: KJB*f**: islensk///// Ameriska TUNGUHÁLS 11. SÍMI 82700 I1- HANDKNATTLEIKUR Sterkasta liðið til Kóreu? KNATTSPYRNA Luis Brown til Spánar GOLF Nissan stigamótið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.