Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bókabúð Óskum að ráða starfskraft sem fyrst. Vinnu- tími frá ki. 13.30-18.00. . BÓKABÚÐIN Háaleitisbraut 58-60, Rafeindavirki eða rafvirki óskast til starfa nú þegar. Mikil vinna. Ensku- kunnátta nauðsynleg. Framtíðarstarf. Svar óskast sent til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 28/7 merkt: „R - 6431“. Blaðburðarfólk óskast í Hafnarfirði, Kópavogi og Vesturbæ og Þingholtum Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 621029. Skilaboó sf. Blaðadreifing á hvert heimili. Verkstjóra vantar í frystihús á Norðurlandi. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu á rækjuvinnslu. Matsréttindi áskilin. Þeir, sem áhuga hafa, leggi nöfn sín og síma- númer, ásamt upplýsingum um fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. fyrir nk. mánaðamót, merkt: „Góð vinna — 4520“. Hellissandur Umboðsmaður óskast. Upplýsingar hjá umboðsmanni, sími 93-6764 eða afgreiðslu Morgunblaðsins, sími 83033. Ertu leið(ur) á tilbreytingaleysinu? Því ekki að skella sér í fiskvinnu til Horna- fjarðar. Okkur vantar fólk til starfa. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 97-81200. Fiskiðjuver KASK, Höfn, Hornafirði. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Ármúli 7 Iðnaðar-, lager- og skrifstofuhúsnæði til leigu. Húsnæðið er rúmlega 600 fm á tveim- ur hæðum. Aðkeyrsludyr að lager. Stigi milli hæða. Leigist í einu eða tvennu lagi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Á - 4049“. Prentsmiðjueigendur ath! Til sölu er DoverStar SuperNova 201 tölvu- pappírsprentvél og DoverStar SuperCorona 301 samlagningarvél ásamt fylgihlutum. Vél- arnar eru báðar nýlegar og mjög lítið notaðar. Þeir sem áhuga hefðu vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „P — 4516". húsnæöi óskast íbúð í Vesturbæ Heildverslun óskar að taka á leigu 4ra-5 herb. íbúð í Vesturbæ sem fyrst. Þrennt í heimili. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Veruleg fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í símum 686699 og 689928 á kvöldin. Góð fyrirframgreiðsla Vantar góða 3ja-4ra herbergja íbúð með bílskúr, gjaman lítið raðhús eða sérhæð (bílskúr ekki skilyrði). Tveir fullorðnir í heimili. Skilvísi og reglusemi heitið. Góð fyrirframgreiðsla. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignamiðlun, Húsi verslunarinnar. Sími 687768. Bakara vantar íbúð Bakari hjá Myllunni óskar að taka á leigu einstaklingsíbúð eða herbergi með eldunar- aðstöðu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni í síma 83277. Brauð hf., Skeifunni 11. Tilboð Tilboð óskast í múrviðgerð og málningu á húseigninni Engihjalla 21-23, sem er tveggja hæða blokk, tveir stigagangar. Tilboðum skal skilað eigi síðar en 24. júlí 1987. Nánari upplýsingar í síma 40525 eftir kl. 20.00 (P ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgarf.h. Hita- veitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í verkið Nesjavallaæð, forsteyptar undirstöður. Framleiða skal u.þ.b. 1000 undirstöður og 8 súlur úr járnsteypu sem notaðar verða í Nesjavallaæð á milli Grafarholts og Nesja- valla. Innifalið í verkinu er flutningur undir- staðanna frá framleiðslustað á efnisgeymslu- plan Verkkaupa við Hafravatnsveg. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. ágúst nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ftBBmnBðlMfÉUIGlttHllDS LAUGAVEGI 103, 105 REYKJAVlK. SlMI 26055 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir umferðaróhöpp: Mazda 323 Salon árg. 1987 Skoda105L árg. 1987 Lada Lux 1500 árg. 1986 Daihatsu Charade árg. 1986 Lada Samara árg. 1986 Ford Excort LS árg. 1986 Ford Excort Laser árg. 1985 Ford Excort Laser 1100 árg. 1985 Daihatsu Charade árg. 1984 Skoda Rapid árg. 1983 Mazda 626 2000 árg. 1983 Citroen CSA árg. 1982 Subaru GLF árg. 1982 Mazda 929 árg. 1981 Mitsubishi Colt árg. 1981 Suzuki Alto árg. 1981 Chevrolet Malibu árg. 1978 Bifreiðarnar verða til sýnis á Funahöfða 13 laugardaginn 18. júlí frá kl. 13.00-17.00. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Lauga- vegi 103, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 20. júlí. Brunabótaféiag íslands. Útboð Byggingaverktakar Keflavíkur hf. óska eftir tilboði í raflagnir í hótelálmu byggingar fé- lagsins, Hafnargötu 57, Keflavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu félags- ins, bygginguT-551, Keflavíkurflugvelli, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opn- uð á sama stað kl. 11.00 miðvikudaginn 5. ágúst nk. Útboð Byggingaverktakar Keflavíkur hf. óska eftir heildartilboði í frágang innanhúss og lóðar viðvíkjandi hótelálmu byggingar félagsins, Hafnargötu 57, Keflavík, (einangrun, klæðn- ing útveggja og þakrýmis, léttir milliveggir, niðurfelld loft, múrverk, loftræsti-, hita-, frá- rennslis- og vatnskerfis). Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu félags- ins, bygginguT-551, Keflavíkurflugvelli, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 5. ágúst nk. kl. 10.00. Lokað vegna sumarleyfa Vegna sumarleyfa starfsfólks verða skrifstof- ur okkar og vörulager lokaður frá 20. júlí til 7. ágúst 1987. Krbtjón^on UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN Ingollsslræti 12 - Postholf 174 -121 Reykiavik Simi 612000 - Simnelni GEKA Kenmtala 70 01 69-6779 Fundarlaun Þann 10. apríl sl. tapaðist 2ja cm breitt gull- armband og gyllt skeifulaga armbandsúr á Hótel Sögu, í Þórskaffi eða í leigubíl. Þeir sem hafa orðið munanna varir vinsam- legast hringið í síma 54253 eða 31762. Góð fundarlaun. Ættarmót Ákveðið hefur verið ættarmót til minningar um sæmdarhjónin Þórð Ólafsson og Stein- unni B. Júlíusdóttur frá Innri-Múla á Barða- strönd, á Birkimel á Barðaströnd, dagana 21.-23. ágúst nk. Mjög áríðandi er, að þeir, sem taka þátt í þessu móti, láti Halldór Árna- son, Bjarkargötu 6, 450 Patreksfirði, vita fyrir júlílok. Undirbúningsnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.