Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JULI 1987 51 2. DEILD Selfoss vann LOKSINS, loksins, varð mönn- um að orði eftir 2:1 sigur Selfoss gegn Víkingi. Selfyss- ingar áttu leikinn og sóttu af krafti allan tímann. Fyrsta markið kom á fýrstu mínútu, markvörður Víkings hélt ekki boltanum eftir skot og Jón Birgir Kristjánsson skoraði. Jón Bjarni Guðmundsson jafnaði hálf- tíma síðar. Sókn Selfyssinga hélt áfram í seinni hálfleik, en aðeins ein gekk upp — Jón Gunnar Bergs skoraði á 71. mínútu. Maður leiksins: Gylfí Sigurjónsson Selfossi. Sig. Jóns. Öruggt LEIFTUR hefur ekki enn fengið á sig mark heima í sumar og í gærkvöldi vann liðið Þrótt 3:0. Heimamenn gerðu út um leikinn á fyrsta hálftímanum og skor- uðu þá tvívegis. Fyrst Óskar Ingimundarson þjálfari eftir fyrir- gjöf frá Steinari bróður sínum og siðan Sigurbjörn Jakobsson úr víta- spyrnu. í seinni hálfleik var meira jafnræði með liðunum, en Halldór Guð- mundsson skoraði þriðja markið á 65. mínútu. Maður leikslns: ÞorvaJdur Jónsson Leiftri. J.Á. Lélegt ÞAÐ var ekki burðug knatt- spyrna sem boðið var upp á í Kópavoginum í gœrkvöldi beg- ar UBK vann Einherja í 2. deildinni. Heimamenn unnu 2:0 og skoraði fyrirliði þeirra, Ólaf- ur Björnsson, bæði mörkin. Hreggviður markvörður Ein- herja varði vítaspyrnu frá Jóni Þóri strax á 4. mínútu og skömmu síðar varði hann vel frá Þorsteini Geirssyni. Ólafur skoraði fyrra mark sitt rétt fyrir leikhlé með skalla eftir auka- spyrnu og síðara markinu bætti hann við úr víti á 60. mínútu. Maður leikslns: Ólafur Björnsson -SUS 2. deild UBK - EINHERJI LEIFTUR - ÞRÓTTUR 2:0 3 • 0 SELFOSS - VlKINGUR 2:1 Fj.lelkja U J T Mörk Stlg VlKINGUR 9 6 1 2 18: 12 19 LEIFTUR 9 5 1 3 12:6 16 ÍR 9 4 2 3 18: 14 14 ÞRÓTTUR 9 4 1 4 18:17 13 UBK 9 4 1 4 10:9 13 IBV 9 3 4 2 15:15 13 SELFOSS 9 3 3 3 17:19 12 EINHERJI 9 3 3 3 10: 14 12 KS 9 3 2 4 13:17 11 ÍBl 9 1 0 8 10:18 3 J i *m Morgunblaðið/Einar Falur Ingólfsson. SJáHsmark. Guðmundur Sighvatsson ætlar að hreinsa frá, en boltinn skrúfast í netið — 1:0 fyrir Fram. Þorsteinn Bjarnason markvörður ÍBK og Jóhann Magnússon koma engum vörnum við. KNATTSPYRNA/ISLANDSMOTIÐ 1. DEILD Fyrsti sigur Fram í Keflavík síðan 1976 FRAMARAR sóttu þrjú stig til Keflavíkur í gærkvöldi og var það fyrsti sigur liðsins þar í deildarkeppni síðan 1976. Sigruðu sann- gjarnt, 2:0, og eru þvf komnir í 5. sœti deildarinnar. Keflvíkingar komu gestunum sjálfir á bragðið. Eftir fasta fyrirgjöf Viðars frá vinstri spyrnti Guðmundur Sighvatsson í eigið mark markteigs- horninu nær, óverj- andi! Framarar hófu leikinn af miklum krafti, boltinn gekk vel manna á milli og breidd vallar- Skaptí Hallgrímsson skrífar ins var vel notuð. Þegar líða tók á hálfleikinn dró hins vegar mjög af þeim og Keflvíkingar komu meira inn í leikinn. Ekki sköpuðu þeir sér þó hættuleg frekar en andstæðing- arnir. Liðin sóttu á víxl í síðari hálfleik, Framarar voru þó alltaf sterkari og sigurinn aldrei í mikilli hættu. Þeir gerðu endanlega út um leikinn á 75. mín. er Pétur Arnþórsson skor- aði. Framarar héldu boltanum mun bet- ur í leiknum en varð þó lítið ágengt er nær dró markinu. Þeir spiluðu oft skemmtilega; voru yfirvegaðir í sóknaraðgerðum sínum og það var einmitt eftir langa og skemmtilega sókn sem seinna markið kom. Eftir að knötturinn hafði rúllaði á milli manna úti á velli gaf Kristján Jóns- son glæsilega sendingu frá vinstri kanti yfir í hægri hluta vítateigsins þar sem Pétur Arnþórsson var 1.DEILDKVENNA Valur endurheimti 1. sætið Valsstúlkurnar gerðu góða ferð á Akranes í gœrkvöldi, unnu ÍA 2:1 og endurheimtu efsta sœti deildarinnar. 1-deild Ingibjörg Jónsdóttir skoraði bæði mörk Vals, sitt í hvorum hálf- leik, en Ragnheiður Jónasdóttir jafnaði 1:1 á 36. mínútu. Valsstúlkurnar voru betri í fyrri hálfleik, en síðan jafnaðist leikur- inn. Skagastúlkurnar sóttu stíft síðustu mínúturnar, áttu m.a. skot í stöng, en Valur hélt fengnum hlut. Valsliðið var jafnt, en Ragna Lóa Stefánsdóttir var best hjá IA. E.L. óvaldaður og skoraði örugglega með föstu skoti. Keflvíkingar börðust mjög vel að þessu sinni — stundum meira af kappi en forsjá; það var t.d. greini- legt að fyrrum félagi þeirra Ragnar Margeirsson átti ekki að koinast^, upp með neitt múður í leiknum. Honum átti að halda vel niðri og tókst það nokkuð vel. Það var ekk- ert gefið eftir, en ekki er hægt að segja að liðin hafi leikið gróft — en það er ekki ofsögum sagt að mjög fast hafi verið leikið. Kjartan Ólafsson dómari stóð sig nokkuð vel, en hefði ef til vill mátt taka harðar á brotum. HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Lelkir U J T Mörk U i T Mörk Mörk Stig VALUR 9 3 1 0 12 3 2 2 1 5: 3 17: 6 18 KR 9 3 1 0 11 1 1 3 1 5: 5 16: 6 16 (A 9 3 0 1 8 6 2 1 2 5: 5 13: 11 16 ÞÓR 9 3 0 1 11 4 2 0 3 5:11 16: 15 15 FRAM 8 1 1 2 3 5 3 10 7:2 10: 7 14 KA 9 1 1 3 4 6 2 1 1 3: 2 7: 8 11 Ibk 9 1 2 1 4 4 2 0 3 11 : 16 15: 20 11 VÖLSUNGUR 8 1 2 2 7 7 1 11 2: 3 9: 10 9 VÍÐIR 9 0 3 2 3 6 0 3 1 1:6 4: 12 6 FH 9 1 1 3 3 6 0 0 4 4: 13 7: 19 4 1. deild kv. ÍA - VALUR Fj.leikja U J T Mörk Stig VALUR 8 6 2 0 19:3 20 ÍA 8 6 1 1 17:5 19 STJARNAN 7 5 0 2 11:7 15 KR 7 3 1 3 7:4 10 ÍBK 6 2 13 5:12 7 KA 8 1 2 5 7:15 5 UBK 6 1 1 4 5:12 4 ÞÓRAK. 6 0 0 6 2:15 0 IBK-Fram 0 .- 2 Keflavíkurvöllur, 1. deild, miðvikudag- inn 15. júlí 1987. Mörk Frani: Guðmundur Sighvatsson (sjálfsmark 10.), Pétur Arnþórsson (75.) Gult spjald: Ragnar Margeirsson, Fram (80.), Óli Þðr Magnússon, iBK (87.) Áhorfcndiir: 1.186. Dómari: Kjartan Ólafsson, 7. LiðÍBK: Þorsteinn Bjarnason 3, Jóhann Magnús- son 2, Sigurjðn Sveinsson 2, Ægir Kárason 2, Guðmundur Sighvatsson 2, Rúnar Georgsson 2, Sigurður Björgvins- son 2, Gunnar Oddsson 2, Peter Farrell 2, Freyr Bragason 2 og Óli Mr Magnús- son 2. Samtals: 23. Lið Fram: Friðrik Friðriksson 3, I>or- steinn Þorsteinsson 2, Janus Guðlaugs- son 3, Viðar Þorkelsson 3, Ormarr Örlygsson 3, Kristján Jðnsson 3, Pétur Arnþórsson 2, Pétur Ormslev 3, Einar Ásbjöm Ólafsson 2, Ragnar Margeirs- son 2 og ArnUótur Daviðsson 2. Samtals: 28. h

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.