Morgunblaðið - 16.07.1987, Síða 51

Morgunblaðið - 16.07.1987, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987 51 2. DEILD Selfoss vann LOKSINS, loksins, varð mönn- um að orði eftir 2:1 sigur Selfoss gegn Víkingi. Selfyss- ingar áttu leikinn og sóttu af krafti allan tímann. Fyrsta markið kom á fyrstu mínútu, markvörður Víkings hélt ekki boltanum eftir skot og Jón Birgir Kristjánsson skoraði. Jón Bjami Guðmundsson jafnaði hálf- tíma síðar. Sókn Selfyssinga hélt áfram í seinni hálfleik, en aðeins ein gekk upp — Jón Gunnar Bergs skoraði á 71. mínútu. Madur leiksíns: Gylfi Siguijónsson Selfossi. Sig. Jóns. Öruggt LEIFTUR hefur ekki enn fengið á sig mark heima í sumar og í gœrkvöldi vann liðið Þrótt 3:0. Heimamenn gerðu út um leikinn á fyrsta hálftímanum og skor- uðu þá tvívegis. Fyrst Óskar Ingimundarson þjálfari eftir fyrir- gjöf frá Steinari bróður sínum og síðan Sigurbjöm Jakobsson úr víta- spymu. í seinni hálfleik var meira jafnræði með liðunum, en Halldór Guð- mundsson skoraði þriðja markið á 65. mínútu. Maður leiksins: Þorvaldur Jónsson Leiftri. J.Á. Lélegt ÞAÐ var ekki burðug knatt- spyrna sem boðið var upp á í Kópavoginum í gærkvöldi þeg- ar UBK vann Einherja í 2. deildinni. Heimamenn unnu 2:0 og skoraði fyrirliði þeirra, Ólaf- ur Björnsson, bæði mörkin. Hreggviður markvörður Ein- heija varði vítaspymu frá Jóni Þóri strax á 4. mínútu og skömmu síðar varði hann vel frá Þorsteini Geirssyni. Ólafur skoraði fyrra mark sitt rétt fyrir leikhlé með skalla eftir auka- spymu og síðara markinu bætti hann við úr víti á 60. mínútu. Maður leiksins: Ólafur Bjömsson -sus 2. deild UBK - EINHERJi LEIFTUR - ÞRÓTTUR SELFOSS - VlKINGUR 2:0 3:0 2:1 Fj. leikja U J T Mörk Stig VÍKINGUR 9 6 1 2 18: 12 19 LEIFTUR 9 5 1 3 12: 6 16 ÍR 9 4 2 3 18: 14 14 ÞRÓTTUR 9 4 1 4 18: 17 13 UBK 9 4 1 4 10: 9 13 ÍBV 9 3 4 2 15: 15 13 SELFOSS 9 3 3 3 17: 19 12 EINHERJI 9 3 3 3 10: 14 12 KS 9 3 2 4 13: 17 11 ÍBÍ 9 1 0 8 10: 18 3 ÆetíÉlK k * .*»»}• Morgunblaöið/Einar Falur Ingólfsson. Sjálfsmark. Guðmundur Sighvatsson ætlar að hreinsa frá, en boltinn skrúfast í netið — 1:0 fyrir Fram. Þorsteinn Bjamason markvörður ÍBK ög Jóhann Magnússon koma engum vömum við. KNATTSPYRNA/ISLANDSMOTIÐ 1. DEILD Fyrsti sigur Fram í Kenavík síðan 1976 FRAMARAR sóttu þrjú stig til Keflavíkur í gærkvöldi og var það fyrsti sigur liðsins þar í deildarkeppni síðan 1976. Sigruðu sann- gjarnt, 2:0, og eru því komnir í 5. sæti deildarinnar. Keflvíkingar komu gestunum sjálfir á bragðið. Eftir fasta fyrirgjöf Viðars frá vinstri spymti Guðmundur Sighvatsson í eigið mark markteigs- hominu nær, óveij- andi! Framarar hófu leikinn af miklum krafti, boltinn gekk vel manna á milli og breidd vallar- Skapti Hallgrímsson skrífar ins var vel notuð. Þegar líða tók á hálfleikinn dró hins vegar mjög af þeim og Keflvíkingar komu meira inn í leikinn. Ekki sköpuðu þeir sér þó hættuleg frekar en andstæðing- amir. Liðin sóttu á víxl í síðari hálfleik, Framarar vom þó alltaf sterkari og sigurinn aldrei í mikilli hættu. Þeir gerðu endanlega út um leikinn á 75. mín. er Pétur Amþórsson skor- aði. Framarar héldu boltanum mun bet- ur í leiknum en varð þó lítið ágengt er nær dró markinu. Þeir spiluðu oft skemmtilega; voru yfírvegaðir í sóknaraðgerðum sínum og það var einmitt eftir langa og skemmtilega sókn sem seinna markið kom. Eftir að knötturinn hafði rúllaði á milli manna úti á velli gaf Kristján Jóns- son glæsilega sendingu frá vinstri kanti yfír í hægri hluta vítateigsins þar sem Pétur Amþórsson var 1.DEILD KVENNA Valur endurheimti 1. sætið Valsstúlkurnar gerðu góða ferð á Akranes í gærkvöidi, unnu ÍA 2:1 og endurheimtu efsta sæti deildarinnar. 1. deild Ingibjörg Jónsdóttir skoraði bæði mörk Vals, sitt í hvorum hálf- leik, en Ragnheiður Jónasdóttir jafnaði 1:1 á 36. mínútu. Valsstúlkumar vom betri í fyrri hálfleik, en síðan jafnaðist leikur- inn. Skagastúlkumar sóttu stíft síðustu mínútumar, áttu m.a. skot í stöng, en Valur hélt fengnum hlut. Valsliðið var jafnt, en Ragna Lóa Stefánsdóttir var best hjá IA. E.L. HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Lelklr U j T Mörk u J T Mörk Mörk Stlg VALUR 9 3 1 0 12 3 2 2 1 5: 3 17 6 18 KR 9 3 1 0 11 1 1 3 1 5 5 16 6 16 ÍA 9 3 0 1 8 6 2 1 2 5 5 13 11 16 ÞÓR 9 3 0 1 11 4 2 0 3 5 11 16 15 15 FRAM 8 1 1 2 3 5 3 1 0 7 : 2 10 7 14 KA 9 1 1 3 4 6 2 1 1 3: 2 7 8 11 ÍBK 9 1 2 1 4 4 2 0 3 11 : 16 15 20 11 VÖLSUNGUR 8 1 2 2 7 7 1 1 1 2 3 9 10 9 VÍÐIR 9 0 3 2 3 6 0 3 1 1 6 4 12 6 FH 9 1 1 3 3 6 0 0 4 4 : 13 7 19 4 1. deild kv. ÍA - VALUR FJ.leikja U J T Mörk Stig VALUR 8 6 2 0 19: 3 20 ÍA 8 6 1 1 17: 5 19 STJARNAN 7 5 0 2 11:7 15 KR 7 3 1 3 7:4 10 IBK 6 2 1 3 5: 12 7 KA 8 1 2 5 7: 15 5 UBK 6 1 1 4 5: 12 4 ÞÓRAK. 6 0 0 6 2: 15 0 óvaldaður og skoraði örugglega með föstu skoti. Keflvíkingar börðust mjög vel að þessu sinni — stundum meira af kappi en forsjá; það var t.d. greini- legt að fyrrum félagi þeirra Ragnar Margeirsson átti ekki að komast^. upp með neitt múður í leiknum. Honum átti að halda vel niðri og tókst það nokkuð vel. Það var ekk- ert gefíð eftir, en ekki er hægt að segja að liðin hafi leikið gróft — en það er ekki ofsögum sagt að mjög fast hafi verið leikið. Kjartan Ólafsson dómari stóð sig nokkuð vel, en hefði ef til vill mátt taka harðar á brotum. IBK-Fram O : 2 Keflavíkurvöllur, 1. deild, miðvikudag- inn 15. júlí 1987. Mörk Fram: Guðmundur Sighvatsson (sjálfsmark 10.), Pétur Amþórsson (75.) Gult SDjald: Ragnar Margeirsson, Fram (80.), Oli Þór Magnússon, ÍBK (87.) Áhorfendur: 1.186. Dómari: Kjartan Ólafsson, 7. Uð ÍBK: Þorsteinn Bjamason 3, Jóhann Magnús- son 2, Siguijón Sveinsson 2, Ægir Kárason 2, Guðmundur Sighvatsson 2, Rúnar Georgsson 2, Sigurður Björgvins- son 2, Gunnar Oddsson 2, Peter Farrell 2, Freyr Bragason 2 og Óli Þór Magnús- son 2. Samt&ls: 23. Uð Fram: Friðrik Friðriksson 3, Þor- steinn Þorsteinsson 2, Janus Guðlaugs- son 3, Viðar Þorkelsson 3, Ormarr Örlygsson 3, Kristján Jónsson 3, Pétur Amþórsson 2, Pétur Ormslev 3, Einar Ásbjöm Ólafsson 2, Ragnar Margeirs- son 2 og Amljótur Daviðsson 2. Samtals: 28. RYMINGARSALA 16.-24. )úlí i SPOmÖRlMRSUJN JNGOLFS ÓSKARSSONAR Klapparstíg 40. Á HOKNIKLAPPARSTÍGS 0G GRETTISGÖTU s:im■

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.