Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987 19 Réttur dagsins Margrét Þorvaldsdóttir / „fslenskum orðskviðum“ segir: „Gestinn skal heldur meðtaka með gleði, en stórum veitíngum.“ Góðar veitingar lyfta þó ætíð ögn undir gleðina, eins og t.d. meðfylgj- andi réttur gerir. Hann er þó léttur í maga, en það skaðar ekki því að í þessari góðu bók segir: „Hófsemi er féhirzla dyggðanna." Skaga- manna-rækj- ur 500 gr rækjur 2 matsk. smjörlíki 1 laukur lítill 1 græn paprika 1 hvítlauksrif 3 matsk. hveiti lVz bolli vatn 1 lárviðarlauf 2 tsk. salt 1 lítil dós tómatkraftur og 1 dós á móti af vatni V2 tsk. oregano (*/2 tsk. chili-duft) 1. Laukurinn er skorinn í þunnar sneiðar. Paprikan er skorin í tvennt og fræ og hvítar himnur hreinsaðar í burtu. Síðan er paprikan skorin í þunnar sneiðar. 2. Matarolían er hituð í potti, lauk- ur, paprika og pressuðum hvítlauk er bætt út í, grænmetið er látið krauma í feitinni þar til það er farið að mýkjast upp. 3. Hveitið er hrært út með hluta af vatninu og sett út i pottinn með grænmetinu ásamt tómatkrafti og vatni, lárviðarblaði brotnu í tvennt, oregano og salti, og þeir sem vilja mjög bragðsterka sósu bæta við chili-dufti. 4. Sósan er hituð að suðu og hrært í á meðan. Lok er sett á pottinn og er sósan látin krauma undir í 15 mínútur. Ef sósan þykir of þunn þá má gera hana þykkri með 1 matsk. af hveiti, t.d. með því að dreifa því yfir sósuna og láta hana sjóða þar til hún hefur náð að þykkna. Rækj- umar eru síðan settar út í sósuna og látnar hitna í gegn áður en þær eru bomar fram. Meðlæti: Soðin gijón. Ef frystar rækjur eru notaðar í réttinn er ágætt að taka þær úr frystinum um leið og matargerð hefst og setja þær siðan í sósuna hálffrosnar. Þannig halda þær bæði bragði og réttri lögun. Rækjumar eru látnar þiðna í sósunni og rétt hitna í gegn áður en að þær eru bomar fram. Það er með þennan rétt sem aðra að gæðin fara talsvert eftir hráefn- inu. Nú má fá í verslunum mjög góða úthafsrækju sem bæði er stærri og ódýrari og nýrri en sú sem við erum vön að fá í matvöruverslunum hér á landi. Stærð og verð fer ekki fram hjá neinum og nýja rækju má þekkja á bleika litnum. Hvítleit rækja er gömul rækja, sem hefur verið geymd of lengi og því lítið sælgæti. Einnig ætti að forðast að kaupa rækju í pökkum sem í er íssalli. Hann er merki þess að rækj- an hafí misst raka og sé þurr vegna geymslu of lengi við rangt hitastig. Verð á hráefni V2 kg rækja ..... kr. 250,00 1 paprika ..... kr. 34,00 1 laukur ...... kr. 5,00 1 dós tómatkraftur ............... kr. 9,50 Kr. 298,50 / •• BYGGÍNGAVÖRUR*KAUPFELOGIN UM LAND AliT csá/® = I BATINN - BUSTAÐINN OG GARÐINN HAND- OG RAFMAGNSVERKFÆRI I URVALI Allt til sjjó- stanga- og handfæra- veiða [jk SjáMýsandi piikar Handfæravindur með stöng. AHur öryggis- og skoö- unarbúnaöur í bátinn og skútuna. Dælur — drekar björgunarvesti — siglingaljós vírar — keðjur — kaðlar Vatna- og innfjaröarbátar 9—14 fet. SILUNGANET, ÖNGLAR, LÍNUR, SIGURNAGLAR, SÖKKUR. SJÓVEIÐI- STENGUR, HANDFÆRA- VINDUR MED STÖNG. FÆREYSKAR HAND- FÆRAVINDUR. Færeyskar handfæravindur. Hfhígse*? Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855 Fatadeildin Hlífðarfatnaður Regnfqtnaöur Norsku ullarnærfötin Samfestingar Peysur — skyrtur Buxur Gúmmístígvól há og lág Skófatnaöur Vinnu- og garðhanskar Sokkar Fúavamarefni — Málning — Lökk — Hreinlætisvörur — Kústar — Burstar. Vatns- og olíudælur. Minka- rottu- og músa- gildrur Gasluktir — vasaljós — rafhlööur — hreinsuö stein- olía Olíuofnar — Arinsett SLÖKKViT/EKI OG REYKSKYNJARAR. VATNSBRÚSAR OG FÖTUR. Garðyrkjuverk- færí Hjólbörur — Slöngur og klemmur. FLAGGSTENGUR 6-8 METRA. Fánar- Vimplar Flaggstangarhúnar Hitamælar — Klukkur Loftvogir — Sjónaukar Olíulampar og luktir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.