Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987 3. FLOKKUR: Islands- og bikar- meistarar ÍR ÍR-INGAR stóðu sig mjög vel í 3. flokki karla í handbolta í vetur og sigruðu með glæsibrag í Islandsmótinu og bikarkeppn- inni. Á myndinni eru meistararnir í efri röð frá vinstri: Jón Þór Eyjólfsson, Guðmundur H. Páls- son, Finnur B. Jóhannsson, Róbert Þ. Rafnsson, Þorkell Guð- brandsson og Jón Valdimarsson. Fremri röð frá vinstri: Daði Magnason, Hallgrímur Jónasson, Jóhann Ásgeirsson, Sæmundur Helgason og Finnbogi G. Sigurðs- son. Á myndina vantar Guðmund Þórðarson, þjálfara, Magna Þórð- arson og Vilhjálm Sigurðsson. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Bama- og unglingamót í Stykkishólmi LAUGARDAGINN 4. júlí og sunnudaginn 5. júlí fór fram á íþróttavellinum í Stykkishólmi barnamót og unglingamót. Barnamótið stóð á laugardag og tóku þátt í því yfir 100 börn, en unglingamótið fór fram á sunnudag. Blíðviðri var á laugardag en súld og rigning en milt á sunnudaginn. Þama var keppt í fjöl- mörgum greinum fijálsra íþrótta ■■■■■ og mikið kapp og FráÁma fjör. Voru keppend- Helgasynii ur frá öllum félögum Stykkishólmi umf. j sýslunni auk gesta úr Dalasýslu og Strandasýslu. Munu keppendur hafa verið um 100. Valdemar Hreiðarsson sem var mótsstjóri sagði fréttaritara að þetta hefði allt tekist vel, engin óhöpp orðið og væri starfsfólk mjög ánægt með bæði keppni og árang- ur. Hann lét fréttaritara hafa lista yfir þá sem hrepptu efstu sætin á rhótinu: AGFA-f-3 Alltaf Gæðamyndir 1. Flokkur sveina og meyja, 15-16 ára Spjótkast Sólveig Einarsdóttir, Snæfell 22,05m Jón Bj. Jónatansson, Snæfell 41,78m Kringlukast Sólveig Einarsdóttir,_ Snæfell 17,70m Albert Gunnarsson, ÍM 34,52m lOOm hlaup Gerða Friðriksdóttir, Snæfell 14:23 Þór Breiðfjörð, Snæfell 11:80 200m hlaup Gerða Friðriksd., Snæfell 30:62 Þór Breiðijörð, Snæfell 25:15 800m hlaup Valdís Rögnvaldsd., Snæfell 2:55:35 Jón Þ. Jóhannes., Víkingur 2:23:37 4x1 OOm boðhlaup Meyjar: A-sveit Snæfells 1:00:23 Sveinar: A-sveit Snæfells 51:60 Hástökk Þórdís Guðmundsd., Snæfell l,30m Sæþór Þorbergsson, Snæfell l,70m 800m hlaup Jón Þ. Jóhannes.,Víkingur 2:23:37 1500m hlaup Valdís Rögnvaldsd., Snæfell 6:50:07 Jón Þ. Jóhannes.,Víkingur 5:03:90 Kúluvarp Þórdís Guðmundsd., Snæfell 7,52m Bemharð Klements., Snæfell 9,42m Svifið yfir rána í hástökki. Langstökk VilborgGunnarsd., Snæfell 4,61m Sæþór Þorbergsson, Snæfell 5,37m 2. Stúlkur og drengir, 17-18 ára 100 m hlaup Laufey Bjamadóttir, ÍM 13:70 Hörður Gunnarsson, UMFG 11:81 200m hlaup Laufey Bjamadóttir, ÍM 30:29 Hörður Gunnarsson, UMFG 24:77 800 hlaup Laufey Bjamadóttir, ÍM 3:05:64 Svavar Guðmunds., Snæfell 2:14:14 1500m hlaup SvavarGuðmunds., Snæfell 4:46:61 Þristökk Hörður Gunnarsson, UMFG 12,26m Langstökk Laufey Bjamadóttir, ÍM 4,50m Hörður Gunnarsson, UMFG 5,98m Hástökk Hildigunnur Smárad., Reynir l,35m Páll V. Þorbergsson, Snæfell l,40m 1500m hlaup SvavarGuðmunds., Snæfell 4:46:61 4x100 m boðhlaup Drengir: A-sveit Snæfells 54:20 Stúlkur: A-sveit Snæfells 1:03:48 Spjótkast Bylgja Baldursdóttir, Snæfell32,48m HallgímurÓ. Péturs., UMFG 36,19m Kringlukast Jóhanna Vilbergsd., Snæfelli 23,86m Jóhannes Erlendsson, í M 31,86m Kúluvarp Hildigunnur Smárad., Reyni 8,10m Hallgrímur Péturs., UMFG 10,08m GOLF Öldungamót íslands um helgina Öldungameistarmót ís- lands í golfi verður haldið um helgina á Hólmsvelli í Leiru. Oldungaflokkur er skipaður körlum sem orðnir em 55 ára og auðvitað þeim sem eldri eru, en konumar teljast „öld- ungar“ þegar þær em fimmtug- ar. Keppnin hefst um hádegi á föstudaginn með því að þeir kylfingar sem taka þátt í keppn- inni án forgjafar hefja leik. Daginn eftir leika síðan allir. í keppninni án forgjafar verða leiknar 54 nolur en með forgjöf verða leiknar 36 holur. Mótinu lýkur á sunnudag Volvo-mót Hið árlega Volvo-mót Golf- klúbbs Selfoss verður haldið 18. júlí. Spilaðar verða 18 holur, með og án forgjafar. Fari einhver kepp- enda holu í höggi á 7. braut fær sá sinn sami nýja Volvo-bifreið að launum. Sá sem fer næst holu í upp- hafshöggi sömu brautar fær hins vegar golfpoka og kerru sem viðurkenningu. Þátttöku skal tilkynna til In- gólfs Bárðarsonar í síma 99-2328. LANDSMOT Einar, ekki Jón m Íumfjöllun okkar um körfu- boltann á landsmótinu sögðum við frá ungum og efni- legum dreng frá Selfossi. Við sögðum hann heita Jón Gunnar en hið rétta er að hann heitir Einar Gunnar Sigurðsson og er nýorðinn 16 ára gamall. Mikið efni það á ferð. Hamingjusöm með verðlaunin sín. Morgunblaðiö/Árni Helgason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.