Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987 Z&t’ggSe&'' KROSSVIÐUR T.d. vatnslímdur og vatnsheldur - úr greni, birkl eða furu. SPÓNAPLÖTUR T.d. spónlagðar, plast- húðaðar eða tilbúnar undir málningu. Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket. Einstök gæðavara á sérdeilis hagstæðu Verðl‘ SPARIÐ PENINGA! - Smíðið og sagið sjálf! Þið fáið að sníða niður allt plötuefni hjá okkur í stórri sög - ykkur að kostnaðarlausu. BJORNINN Við erum í Borgartúni 28 Góðan daginn! Opna Volvo golff- * mótið verður haldið á Svarfholsvelli 18. júlí. Spilaðar verða 18 holur með og án forgjafar. Góð verðlaun í boði. Aukaverðlaun. Fyrir að slá af Volvo-öryggi og fara holu í höggi á 7. braut, er nýr og glæsilegur Volvo í verðlaun. Sá er slær næstur holu á 7. braut, fær golfkerru og poka af bestu gerð. Rástímar verða gefnir á föstudag kl. 17.00-23.00 í síma 99-2328. Golfklúbbur Selfoss. fclk í fréttum Nonni og Manni kynntir Nokkrir evrópskir kvikmynda- framleiðendur hafa sem kunnugt er hafíst handa við gerð sjónvarpskvikmyndar eftir sögum Jóns Sveinssonar um þá Nonna og Manna og munu útiatriði myndar- innar verða tekin í Flatey á Breiða- firði. Tveir íslenskir piltar voru valdir í aðalhlutverk myndarinnar og voru þeir og aðrir aðstandendur hennar kynntir í boði sem haldið var um borð í norska skipinu Orion þar sem kvikmyndafólkið hefur að- setur. Kvikmyndin „Nonni“ er leikin á ensku og verður hún væntanlega frumsýnd um jólin 1988. slensku strákamir kynntir. Frá vinstri: Magnús L. Sveinsson forseti borgarstjóraar, Ágúst Guðmunds- son kvikmyndagerðarmaður, Garðar Þór Cortes sem leikur Nonna, Dag Alveberg framleiðandi frá Filmeffekt a/s í Noregi og Einar Ora Einarsson sem fer með hlutverk Manna. Matthías Á. Mathi- esen samgöngu- ráðherra og Sigrún Mathiesen ræða við Pétur Guðfinnsson fram- kvæmdastjóra Rikissjónvarpss- ins. Tannlæknirinn breytir steinum í brauð Það má vara sig á tannlæknum sem freista sjúklinga sinna með skrautlegu sælgæti og gimi- legum réttum. Að minnsta kosti er betra að bíta ekki of fast í bijóstsyk- urinn hans Joe Daugherthy, tann- læknis frá Kentucky í Bandaríkjun- um. Hann hefur nefnilega haft það að tómstundagamni í nokkur ár að móta steina og gijót þannig að það líkist mat. Eftirlíkingarnar eru svo sannfærandi að jafnvel aðstoðar- stúlkan hans lét blekkjast. „Áður en ég gat stöðvað hana“ segir Daugherty, „hafði hún bitið í einn súkkulaðimolann og braut þannig í sér tönn. Að sjálfsögðu var viðgerð- in henni að kostnaðarlausu." Þrátt fyrir slík óhöpp hefur Daughety, sem er 65 ára gamall, fengist við að móta hamborgara, steikur, bijóstsykur og franskar kartöflur úr gijóti í átján ár. Áhug- inn kviknaði þegar einn af sjúkling- T.xnnlæknirinn gefur sjúklingun- um steina þegar þeir biðja um bijóstsykur. ■1 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.