Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 13
________Brids_________ Arnór Ragnarsson 62 pör í sumarbrids Metþátttaka var í sumarbrids sl. þriðjudag, 62 pör mættu til leiks og var spilað í 5 riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu pör); A-riðill Alfreð Kristjánsson — ÁmiBragason 192 Lárus Hermannsson — Gunnar Þorkelsson 181 Alda Hansen — NannaÁgústsdóttir 177 Grímur Magnússon — Jón Guðmundsson 172 Guðlaugur Sveinsson — Guðjón Jónsson 168 B-ríðiU Hermann Lárusson — Páll V aldimarsson 211 Högni Torfason — Jóhann Þórir Jónsson 172 Magnús Ólafsson — Páll Þ. Bergsson 171 Bjöm Halldórsson — Jón Úlfljótsson 168 Ámína Guðlausdóttir — Bragi Erlendsson 160 C-riðill Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 198 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 196 Helgi Samúelsson — Sigurbjöm Samúelsson 170 Anna Þóra Jónsdóttir — Hjördís Eyþórsdóttir 158 Hrefna Knútsdóttir — Sæmundur Jónsson 158 D-riðill Jörundur Þórðarson — Sveinn Þorvaldsson 144 Gísli Torfason — Magnús Torfason 140 Guðmundur Thorsteinsson — Þórður Möller 127 Kristján Ólafsson — Rögnvaldur Möller 110 E-riðill Hróðmar Sigurbjömsson — Jóhann Haukur Sigurðsson 129 Gísli Hafliðason — Sigurður B. Þorsteinsson 127 María Ásmundsdóttir — Steindór Ingimundarson 117 Snorri Baldursson — Snæbjöm 117 Og eftir 17 spilakvöld, er staða efstu spilara óbreytt, þau Sveinn Sigurgeirsson, Jacqui Mc, Jón Stef- ánsson og Þorlákur Jónsson eru enn efst og hjónin Hulda Hjálmarsdóttir og Þórarinn Andrewsson nálgast toppinn óðum. Alls hafa 232 spilar- ar nú hlotið stig í sumarbrids. Meðalþátttaka para á kvöldi er komin í rétt tæplega 50 pör. Búast má við að enn aukist þátt- takan er líður að águst, og frameftir þeim mánuði. Sumarkeppni lýkur er félögin hefja reglulega haust- starfssemi. Bikarkeppni Bridssam- bands Islands Talsvert hefur verið spurt um dráttinn í 3. umferð bikarkeppni BSÍ. Hér kemur hann: Grettir Frímannsson, Akureyri gegn Sveini Eiríkssyni Rvk/Svavari Bjömssyni Rvk. ELÓ Rvk gegn Flugleiðum Rvk. Ásgrímur Sigurbjömsson Siglufirði gegn Guðmundi M. Jónssyni ísaf./ Eðvard Hallgr. Skagastr. Gibbon Egilsstöðum gegn Úlfari Emi Frið- rikssyni Kópavogi. Öm Amþórsson Rvk gegn Brynjólfi Gestssyni Self./Ragnari Haralds- syni Grundarfj. Halldór Tryggvason Sauðárkr./Almennar Tryggingar Rvk gegn Sigurði B.Þorsteinssyni Rvk. Unglingalandsliðið Rvk gegn Sigfúsi Þórðarsyni Selfossi. Guðm. Sveinsson Rvk/Ámi Guðmundsson Rvk gegn Delta Rvk/Jóni Skeggja Ragnarssyni Höfn. Leikjum í þriðju umferð skal vera lokið sunnudaginn 16.ágúst. Her- mann Lárusson (41507) veitir aðstoð í bikarkeppni BSÍ (ráðlegg- ingar, Sigtún 9 o.fl.) ef þurfa þykir. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987 • Steríó--------- útvarp og segulband 4ra rása AM/FM útvarp. 16 watta magnari. Sjálfvirkur leitari á FM. Sjálfvirk upptökustilling. Inn- byggður hljóðnemi. • Ferðageislaspilari með útvarp og segulbandi. Ótrúlegt tæki. Geislaspilari ----------------------- með ieitara og sjálfstill- SSllfí ingu. 4ra rása útvarp með t-þ h’f, f f>. leitaraáFMbylgju.Sjálf- iF rj***g| virk hraðastilling á segul- bandi. Sjálfvirk upptöku- stilling. 32wattamagnari. ' - m-f j rTI j I 1 • öflugur örbylgjuofn - 4 stillingar með affrystingu. 60minútna klukka með hringingu. Veggfestingar. Stærð: 40 x 38 x 34 cm. • Philishave raffmagns- rakvél 3 fljótandi 90 rifu rak- hausar. 12sjálfbrýnandi skurðarblöð. Bartskeri. Vandaður kassi fylgir. • Handhægt ferðaútvarp AM/FM-LM. Stór hátalari með góðum hljóm. Rafmagn og raf- hlöður. Mál aðeins 14,5 x 8,5 x 4 cm. • Útvarpsklukka AM/FM útvarp. Innbyggt loftnet. Vekjarastilling á útvarp eða hljóðmerki. Endurtekning á hljóð- merki. Innbyggð rafhlaöa er fyllir upp straumrof á rafmagni. • Eldavél með blástursofni 4ra hella eldavél. 1 hraðsuðuhella, 1 fyrirfljótasuðuog2 suðuhellur. Klukka og stýriljós. Blástursofn með grilli, Ijósi, grind, bökunarplötu og skúffu. Tvöfalt gler I hurð. Sjálfhreinsandi ofn. Hitaskúffa undir ofni. • Létt gufustraujám Breið- ur strauflötur með 35 gufu- ventlum. Hentugar hitastill- ingar með stýriljósi. • Tvískiptur isskápur 65 lltra 4ra stjömu frystir. 245 litra kæliskápui. Sjálfvirk afþýðing. Sjálfstæðar stillingar á kæli og frysti. Ryðfritt stál í ytra byrði. Læsingar á hurðum. • Útvarp og segulband 4ra rása AM/FM útvarp. Sjálfvirk upptökustilling á segulbandi. Innbyggöur hljóðnemi. 4rawatta magnari. HetmiltetæW MtÐUÐVIÐSTAÐGBEIÐSLU VERÐ ERU rnmt t A&BllMS fiOlldO & 691141 Með einu simtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftargjöld- in skuldfærð á viðkomandi greiðslukortareikning mánað ____________arlega.__________ VERIÐ VELKOMIN í GREIÐSLUKORTA - VIÐSKIPTI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.