Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 43
43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987
Tískusýning
í kvöld kl. 21.30 *
MÓDELSAMTÖKIN
sýna.
KASKÓ \
skemmtir.
Boney M. verða í ”Afmælisveislu ársins” í EVRÓPU um næstu helgi.
Plötusnúðar hússins verða "geislavirkir” í kvöld og leika allar
nýjustu geislaplöturnar. Risaskjárinn verður yfirfullur af nýju
efni sem við vorum að fá.
Fastagestir geta sótt boðsmiða sína á "Afmælisveislu ársins”
sem haldin verður í EVRÓPU um næstu helgi. Meðal
skemmtikrafta verða BONEY M, GREIFARNIR, MAÓ og
MÓDELSAMTÖKIN. Tilefnið: eins árs afmæli EVRÓPU!
Opið (ii kl. 01.00 í kvöld
18 ára aldurstakmark.
Morgunblaðið/Jón Sig.
Jón Kristinsson með hjólið sitt góða i góðum félagsskap fyrir utan Hnitbjörg, dvalarheimili aldraðra
á Blönduósi.
Blönduós:
Jón Kristinsson skemmti á dvalarheimilinu
Blönduósi.
ALLT ER fertugum fært er mál-
tæki sem svo sannarlega þarf að
laga að breyttum aðstæðum. Það
má kinnroðalaust hækka aldurs-
takmarkið töluvert á þessu
máltæki. Stoðum undir þessa
staðhæfingu rennir Jón Kristins-
son, æskumaður á áttræðisaldri,
sem þessa dagana er að hjóla frá
Akureyri til Reylyavíkur.
Tilgangur þessarar ferðar er að
safna fé til byggingar hjúkrunar-
deildar fyrir aldraðra við Fjórðungs-
sjúkrahúsið á Akureyri. Með Jóni í
forum er Helga dóttir hans, en hún
fylgir föður sínum á bíl. Þau feðgin
komu til Blönduóss á mánudaginn
og skemmtu gestum í Hnitbjörgum,
dvalarheimili aldraða á Blönduósi,
við góðar undirtektir.
4) 1sz>
BAR-DANS-ORIENTAL MATUR. S 10312. Laugav. 116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD.
. ,i
• •
KVOLD
MickeyDean
og
Þorleifur Guðjónsson
spila Blús ogballöður
Speclal guest:
Björgvin Gíslason
Tískusýnin
í Blómasaf í kvö
Módelsamtökin sýna hátísku
tslensks fataiðnaðar í Blómasal i
kvöld kl. 20.30
Njótið stórkostlegrar sýningar og
snæðið góðan mat í nýjum og
glæsilegum Blómasal.
HÚTEL
LOFTLEIÐIR
FLUGLEIDA
HÓTEL
Jón Kristinsson ætlar að vera í
Reykjavik á föstudaginn með við-
komu á Hvammstanga, Borgamesi
og Akranesi. Áður hafði Jón m.a.
heimsótt Siglufjörð og Sauðárkrók.
Jón Kristinsson sagði í samtali við
Morgunblaðið að hann finndi ekki
fyrir strengjum þó svo hann væri
búinn að leggja að baki 300 km
leið frá Akureyri til Blönduóss.
Fulningahurðir
Fura—greni
..
'OSTOFN__________
Smiðjuvegi 6, Kópavogi.
Símar: 45670 - 44544.
Hefst kl. 19.30
Aöalvinninqur aö verómæti
_________kr.40bús._________
Heildarverömaeti vinninga
kr.180 þús.
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010