Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Gistiheimilið Mjóuhlíð 2. S. 24030. National olíuofnar og gasvélar. Viðgerðir og varahlutaþjónusta. msm Rauðarárstig 1. simi 11141. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11788 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Laugardagur 18. Júlí— kl. 8.00 — Hekla. Gönguferð fram og til baka á Heklutind (1491 m) tekur um 10 klst. Ógleymanleg gönguferð. Verð kr. 1.200. Fararstjóri: Jón Viðar Sigurðsson. Sunnudagur 19. júlf: 1. Kl. 8.00 — Þórsmörk — dagsferð. Verð 1000.- Ath.: Nauðsynlegt er að skrá þátttakendur f dagsferð til Þórsmerkur. 2. Kl. 10.00. — Dyravegur — Grafningur. Gengiðfrá Kolviðarhóli um Dyra- veg (gömul þjóðleið) í Grafning. Verð kr. 800.- 3. Kl. 13.00 - lllagil - Vegg- hamrar f Grafningi. Ekið í Hestvik og gengið þaðan inn lllagil að Vegghömrum. Verð kr. 800,- Miðvikudagur 22. júlí Kl. 8.00 — Þórsmörk — dags- ferð. Verð kr. 1.000. Munið að panta far i dagsferðina á skristofu F.í. kl. 20.00 — Ket- ilstígur — kvöldferö. Brottför i ferðirnar er frá Um- feröarmiðstöðinni, austanmeg- in. Farmiöar við bíl. Ferðafélag (slands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð 17.-19. júlí: 1) Kjölur — gönguferð f Kerling- arfjöllum Ekið til Hveravalla og gist þar i sæluhúsi Ferðafélagsins. Á laugardegi er farið i Kerlingar- fjöll og gengið þar. 2) Landmannalaugar — Eldgjá Ekiö til Landmannalauga og gist þar í sæluhúsi Ferðafélagsins. Farið í Eldgjá ef fært verður, annars farnar gönguferðir á Laugasvæðinu. 3) Þórsmörk — gist f Skag- fjörðsskála/Langadal Gönguferðir um Mörkina. Missið ekki af sumrinu í Þórsmörk. Notfærið ykkur frábæra aðstööu Ferðafélagsins i Langadal og dveljið lengri tíma. Brottför í allar feröirnar er frá Umferðamiðstöðinni, austan- megin, kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götu 3. Ferðafélag Islands. ólp tómhj I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum Hverfisgötu 42. Samhjálparkórinn syngur. Ræðumenn Hulda Sigurbjörns- dóttir og Jóhann Pálsson. Allir eru velkomnir. Samkomur í Hlaðgerðarkoti alla sunnudaga kl. 16.00. Samhjálp. Samvera verður i Langagerði 1 i kvöld kl. 20.30. Biblíulestur og bæna- stund. Allir hjartanlega velkomnir. Nefndin. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ISLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 17-24. júlf (8 dagar): Lónsöræfi. Flug eða rúta til Hafnar i Horna- firði. Jeppar flytja farþega inn á lllakamb. Gist í tjöldum. Farar- stjóri: Egill Benediktsson. 17.-22. júlf (6 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa frá Landmannalaugum til Þórs- merkur. Fararstjóri: Arnar Jónsson. 22. -26. júlf (5 dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. 23. -26. júlf (4 dagar): Strandir, ísafjarðardjúp. Gist tvær nætur á Laugarhóli í Bjarnarfirði og eina nótt á Reykjanesi. Ekið norður iTrékyll- isvik, fariö yfir í Djúp um Steingrímsfjarðarheiði og suður til Reykjavíkur um Þorskafjaröar- heiði. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Farmiðasala og upplýsingar á skrifstofu F.Í., Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Sumarferð Húsmæðra- félags Reykjavíkur Farið veröur í sumarferðalagið laugardaginn 18. júlí. Allar nánari upplýsingar gefa: Þuriður i síma 681742 og Sigrið- ur i síma 14617. UTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Helgarferðir 17.-19. júlí. 1. Þórsmörk — Goðaland. Gist í skálum Útivistar i Básum, ein- um friðsælasta stað Þórsmerk- ur. Gistiaöstaða eins og best gerist i óbyggðum. Skipulagðar gönguferöir. 2. Landmannalaugar — Eldgjá, nýtt. Skemmtileg og fjölbreytt hringferð um Fjallabaksleiö nyrðri. Gengið um Eldgjá, (Ofærufoss), og Landmanna- laugasvæðið. Fararstjóri: Ingi- björg S. Ásgeirsdóttir. Brottför föstud. kl. 20.00. 3. Skógar — Fimmvörðuháls — Básar. Brottför laugard. kl. 8.00. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist. 4^ VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka3 Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Vakningarprédikarinn Larry Bakken talar. Líflegir söngvar. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl, 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Laugardagur 18. júli kl. 8.00: Eyjafjöll — Skógar, fossar og gil. Kvernárgil (Kvern- árfoss). Byggöasafniö á Skógum skoðað, Paradísarhellir, Selja- landsfoss, sund i Seljavallalaug. Verð 1.100,- kr., frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Sunnudagur 19. júli kl. 8.00: Þórsmörk — Goðaland. Góð skoðunarferð um Þórs- merkursvæðið. Verð 1.000,- kr. Kl. 13.00, þjóðleið mánaðarins: Skipsstígur — Bláa lónið. Geng- in gamla þjóðleiðin frá Njarðvík- um til Grindavikur að hluta. Bað í Bláa lóninu í lok göngunnar ef vill. Verð 700,- kr. Sprengisandsferð feilur niður. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Miðvikudagur 22. júlf kl. 8.00: Þórsmörk — Goðaland. Létt skoðunarferð um Þórs- mörkina. Áning í Básum. Verð 1.000,- kr. Þetta er einmitt tilval- in ferð fyrir þá sem vilja eyða sumarleyfisdögum í skálum Úti- vistar, Básum. Friðsælt um- hverfi, góðar gönguleiðir. Leitið upplýsinga á skrifst., Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Kl. 20.00: Dauðadalahellir. Kvöldferð. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. Kanntu ad búa til gomsæta ftiillsósn? Þú þarft ekkert að kunna í matar- gerð til þess. Þú oþnar dós af sýrðum rjóma, kíkir inn í eldhússkápana, notar hugmyndaflugið og velur eitthvað girnilegt, td. grænmeti eða krydd, sem þú blandar út í sýrða rjómann. Árangurinn kemur bæði þér og þínum þægilega á óvart! Þú verður að prófa hana þessa! Hreint yndisleg með grænmetinu! I dós sýrður rjómi 4 tsk rauður kavíar í túpu örlítill sítrónupipar 'A tsk sítrónusafi. Blandaðu öllu saman og berðu fram með glóðarsteiktu kjöti. Fleiri tillögur birtast á næstunni I E ! I œ m m nmr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.