Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.07.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar til afleysinga í Flatir og Lundi. Upplýsingar í síma 656146. Teiknari Tækniteiknari, sem er vanur að vinna sjálf- stætt, óskar eftir fjölbreyttu og krefjandi starfi. Ágæt íslensku- og vélritunarkunnátta. Margt kemur til greina. Lysthafendur leggi tilboð inn á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „T - 6037“ Nemi í offsetprentun Við óskum eftir að taka nema í offsetprent- un. Góð vinnuaðstaða, fjölbreytt verkefni. PRISMA BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651616. Raftækjaverslun 1. Óskum að ráða duglegan karlmann á aldrinum 20-40 ára til afgreiðslustarfa, lag- er- og vörumóttöku. 2. Konu á aldrinum 20-40 ára til afgreiðslu- starfa. Upplýsingar á staðnum. Rafkaup SUÐURLANDSBRAUT4 108 REYKJAVlK Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn til fram- tíðarstarfa hjá Fóðurblöndunarstöð Sam- bandsins. Upplýsingar í síma 686835 eða á staðnum hjá verkstjóra. Fóðurblöndunarstöð Sambandsins, Korngörðum, Sundahöfn. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNMIALi) Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsugæslu- stöðina í Ólafsvík. 2. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Þórshöfn. 3. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina í Fossvogi. 4. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina í Reykjahlíð, Mývatnssveit. 5. Hálf staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á ísafirði. 6. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Þingeyri. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöð Suðurnesja í Keflavík. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöð Hlíðasvæðis í Reyjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, Reykjavík. Heiibrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 13.JÚIÍ Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki í sumarafleysing- ar í stuttan tíma víðs vegar í Reykjavík og sérstaklega í eldri hverfum Kópavogs. Sjáið nánar auglýsingu annars staðar í blaðinu. Tilvalin morgunganga fyrir eldra fólk ! Upplýsingar í símum 35408 og 83033. Sjúkrahúsið Sól- vangur, Hafnarfirði Sumarafleysingar Óskum eftir að ráða til sumarafleysinga: • Starfsfólk í býtibúr. • Starfsfólk við ræstingu. • Sjúkraliða. • Starfsfólk við aðhlynningu. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri í síma 50281. Kaffiterían Hótel Loftleiðum óskar eftir að ráða starfsfólk í uppvask og í sal. Upplýsingar veittar á staðnum frá kl. 13.00 til kl. 16.00. HÓTEL LOFTL0ÐIR FLUCLEIÐA HÓTEL Álfheimabakaríið Afgreiðsla — þrif Óskum að ráða starfsfólk í eftirtalin strörf í Álfheimabakarí, Álfheimum 6: ★ Afgreiðslustarf, vinnutími 7.30-13.00 annan hvern dag en 13.00-19.00 hina, einnig einn laugardagur og einn sunnu- dagur í mánuði. Framtíðarstarf. ★ Þrif á áhöldum og gólfum. Vinnutími seinnipart dags, mánudaga-laugardags. Afleysingastarf — góð laun. Nánari upplýsingar á skrifstofu Brauðs hf., Skeifunni 11, sími 83277. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 51880. Siglufjörður Vantar blaðburðarfólk í afleysingar. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 71489 flirfpjfxMxxM^ Snyrtifræðingur og/eða fótaaðgerðadama óskast til vinnu hálfan daginn, eftir kl. 13.00, á snyrtistofu og í verslun. Upplýsingar í síma 19660. Starfsfólk Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk við afgreiðslu og í sal. Vaktavinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 16.00 og í síma 33272. Öryggisgæsla Okkur vantar öryggisverði til starfa vegna aukinna verkefna. Um er að ræða dag- og næturvinnu. Unnið í viku og frí í viku. Ef þú ert á aldrinum 25-40 ára og ert sam- viskusamur, heiðarlegur, með hreint saka- vottorð og hefur áhuga á starfa í skemmti- legu umhverfi, þá leggðu inn skriflega umsókn til auglýsignadeildar Mbl. merkta: „Gæsla — 4518“ fyrir 22. júlí. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Dagvinna og vaktavinna 1. Viltu læra pizzubakstur eða ertu vanur? Okkur vantar pizzubakara í vaktavinnu. 2. Starfsfólk á kassa. Vaktavinna eða dag- vinna. 3. Starfsfólk í niðurskurð og vinnsluvinnu frá kl. 9.00-17.00. (5-6 daga í viku.) 4. Ræstingar. Unnið eina viku, ein vika frí. Starfsþjálfun hefst í júlílok. Upplýsingar í síma 623680 milli kl. 13.00- 17.00 í dag. Kringlan 8 Aðstoðarlæknir óskast í 1 árs stöðu á Barna- spítala Hringsins frá og með 1. október nk. Aðstoðarlæknar óskast í þrjár 6 mánaða stöður sem veitast frá 1. september, 1. nóv- ember og 1. janúar 1988. Umsóknir um þessar læknastöður sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 20. ágúst 1987 á umsóknareyðublöðum lækna, ásamt til- heyrandi vottorðum og meðmælum. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir forstöðulæknir Barnaspítala Hringsins í síma 29000-284. Aðstoðarmaður óskast til starfa við sótt- hreinsun og glerþvott á rannsóknastofu í veirufræði. Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 29000-270. Fóstrur óskast til starfa á skóladagheimilinu Sólhlíð við Engihlíð frá 1. september nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími 29000-641. Reykjavík, 15.júlí 1987.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.