Morgunblaðið - 21.07.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 21.07.1987, Síða 7
MORGUNBLAEHÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987 7 20:50 GRATTU BILLY (Cry for me Billy). Vestri með tilfinningasömu ivafi. Billy er ungur maður sem fersinu fram og lætur hverjum degi nægja sína þjáningu, þar til hann verður ástfanginn afindíána- stúlku sem þarfá hjálp hans að halda. Miðvikudagur' ElfBIE BLAKE Þátturi tilefni aldarafmælis jass- leikarans fræga, Eubie Blake. Fjöldi frægra leikara og hljóm- listarmanna koma fram og votta kappanum virðingu sina með stórfenglegum tónleikum. illli mi Fimmtudagur FÁLKAMÆRIN (Ladyhawke). Á daginn varhún ránfugl, á nóttunni varhann úlf- ur. Aóeins meðan birti af degi og eldaði að kvöldi, gátuþau hist. Sigilda sagan um ástvini sem hljóta þau örlög að vera alltaf saman en eiliflega aðskilin KL 22:20 A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn faarð þúhjá Heimllistœkjum Pappírspokaverksmiðja á Blönduósi: Framleiðir allt frá litlum innkaupapok- um til stórra sekkja Blönduósi. Á BLÖNDUÓSI er að heQast framleiðsla á pappírspokum. Fyr- irtækið sem firamleiðir pokana er hlutafélag og heitir Serkir hf. Að sögu Arnar Friðrikssonar, fram- kvæmdastjóra, mun framleiðsla formlega heQast um næstu mán- aðarmót. Öm Friðriksson, framkvæmda- stjóri Serlqa hf., sagði að vélasam- stæðumar sem pokamir væm gerðir í væm frá Austurríki og Svíþjóð og er afkastagetan um 70—90 pokar á mínútu. Hægt er að framleiða ýmsar stærðir af pokum allt frá litlum inn- kaupapokum til stórra sekkja. Öm sagði ennfremur að fyrir lægju vil- yrði frá nokkmm aðilum um viðskipti og fyrsta formlega pöntunin sem fyrirtækið hefur fengið er frá Fóður- blöndunni hf. milli 20—30.000 pokar og verður hún afgreidd næstu daga. Það hefur verið dálítill dráttur á því að pokaverksmiðjan hæfí rekstur og sagði Öm að það stafaði fyrst og fremst af því að tafír hefðu orðið á afgreiðslu pappírs, en pappírinn sem verksmiðjan notar kemur frá Morgunblaðið/Jón Sig. Örn Friðriksson, framkvæmdastjóri Serkja Jt.v.) og Rune Jacobsen með 50 kg pappírspoka. Rune kemur frá Orrebro í Svíþjóð og er að leggja lokahönd á stillingu og frágang vélasamstæðunar. Noregi og Svíþjóð. Öm Friðriksson var bjartsýnn á framtíð fyrirtækisins og ekki síst með tilliti til þess að krafan um umbúðir sem eyddust í náttúmnni væm að aukast. Plast getur verið að velkjast um í náttúmnni í mörg ár en pappír eyðist á skömmum tíma, sagði Öm Friðriksson að lokum. - Jón Sig. / Þaó ó/gar og hvissar. Það er fútt i Só/dós! sÓL Þverholti 17-21, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.