Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.07.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAEHÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1987 7 20:50 GRATTU BILLY (Cry for me Billy). Vestri með tilfinningasömu ivafi. Billy er ungur maður sem fersinu fram og lætur hverjum degi nægja sína þjáningu, þar til hann verður ástfanginn afindíána- stúlku sem þarfá hjálp hans að halda. Miðvikudagur' ElfBIE BLAKE Þátturi tilefni aldarafmælis jass- leikarans fræga, Eubie Blake. Fjöldi frægra leikara og hljóm- listarmanna koma fram og votta kappanum virðingu sina með stórfenglegum tónleikum. illli mi Fimmtudagur FÁLKAMÆRIN (Ladyhawke). Á daginn varhún ránfugl, á nóttunni varhann úlf- ur. Aóeins meðan birti af degi og eldaði að kvöldi, gátuþau hist. Sigilda sagan um ástvini sem hljóta þau örlög að vera alltaf saman en eiliflega aðskilin KL 22:20 A uglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykillnn faarð þúhjá Heimllistœkjum Pappírspokaverksmiðja á Blönduósi: Framleiðir allt frá litlum innkaupapok- um til stórra sekkja Blönduósi. Á BLÖNDUÓSI er að heQast framleiðsla á pappírspokum. Fyr- irtækið sem firamleiðir pokana er hlutafélag og heitir Serkir hf. Að sögu Arnar Friðrikssonar, fram- kvæmdastjóra, mun framleiðsla formlega heQast um næstu mán- aðarmót. Öm Friðriksson, framkvæmda- stjóri Serlqa hf., sagði að vélasam- stæðumar sem pokamir væm gerðir í væm frá Austurríki og Svíþjóð og er afkastagetan um 70—90 pokar á mínútu. Hægt er að framleiða ýmsar stærðir af pokum allt frá litlum inn- kaupapokum til stórra sekkja. Öm sagði ennfremur að fyrir lægju vil- yrði frá nokkmm aðilum um viðskipti og fyrsta formlega pöntunin sem fyrirtækið hefur fengið er frá Fóður- blöndunni hf. milli 20—30.000 pokar og verður hún afgreidd næstu daga. Það hefur verið dálítill dráttur á því að pokaverksmiðjan hæfí rekstur og sagði Öm að það stafaði fyrst og fremst af því að tafír hefðu orðið á afgreiðslu pappírs, en pappírinn sem verksmiðjan notar kemur frá Morgunblaðið/Jón Sig. Örn Friðriksson, framkvæmdastjóri Serkja Jt.v.) og Rune Jacobsen með 50 kg pappírspoka. Rune kemur frá Orrebro í Svíþjóð og er að leggja lokahönd á stillingu og frágang vélasamstæðunar. Noregi og Svíþjóð. Öm Friðriksson var bjartsýnn á framtíð fyrirtækisins og ekki síst með tilliti til þess að krafan um umbúðir sem eyddust í náttúmnni væm að aukast. Plast getur verið að velkjast um í náttúmnni í mörg ár en pappír eyðist á skömmum tíma, sagði Öm Friðriksson að lokum. - Jón Sig. / Þaó ó/gar og hvissar. Það er fútt i Só/dós! sÓL Þverholti 17-21, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.