Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987
5
Veisluþjonusta
Veítíiigahallariniuu*
ALDREI BETRI - ALDREI GLÆSILEGRI
VHSIUKOSTTR
Nú með fyrstu haustdögum
kynna meistarakokkar Veit-
ingahallarinnar glæsilegri
veisluþjónustu og meira úrv-
al rétta en nokkru sinni fyrr.
Auk þess bjóðum við nú
uppá hina rómuðu veislu-
þjónustu okkar í salarkynn-
um Domus Medica og getum
nú tekið að okkur veislur og
árshátíðir fyrir allt að 250
manns.
Veitingahallarveislumar eru
fyrir öll tækifæri, smá og stór,
en með eitt sameiginlegt,
fyrsta flokks gæði, hvort sem
um er að ræða mat, þjónustu
eðaumhverfi.
dohiiis
MEDICA
Við höfum nú formlega tekið
við rekstri veislusala f Domus
Medica og getum nú komið
til móts við óskir viðskipta-
vina okkar um ráðstefnur og
veisluaðstöðu fyrir stærri
hópa, 50-250 manns.
Veislueldhús Veitingahallar-
innar tryggir frábær gæði og
fyrsta flokks þjónustu.
10-120 manna veislur í V eitingahöllinni, Húsi verslunarinnar,
(2-3 salir tengdir vínstúku).
50-250 manna veislur í Domus Medica.
ARSHATIÐIR (átthagafélög, félagasamtök,fyrirtæki).
AFMÆLISVEISLUR
ERFIDRYKKJUR
SÍÐDEGISBOÐ
BRÚÐKAUPSVEISLUR (matar- eða kaffiboð)
RÁÐSTEFNUR
FRÉTTAMANNAFUNDIR
HÁDEGISVERÐARFUNDIR
MORGUNVERÐARFUNDIR
FYRIRLESTRAR
og öll önnur veisluhöld sem mönnum kann
til hugar að koma
GERIÐ PANTANIR TÍMANLEGA, SÉRSTAKLEGA
VEISLUR FYRIR JÓL OG FYRSTU ÁRSHÁTÍÐIR.
PANTANASÍMAR 685018 OG38272.
í Húsi verslunarinnar