Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 31 Brautin rudd fvrir _ * 0 J Grautur meo forsetakosrangar ~ íSuður-Kóreu RFRTTIM Verkfallsmenn taka ráðhúsið í Ulsan Seoul, Reuter. TUGÞÚ SUNDIR suður-kóreskra verkamanna, sem lagt hafa niður vinnu, tóku í gær ráðhúsið í borg- inni Ulsan á sitt vald til að ítreka kröfu sina um hærri laun. Bæki- stöðvar helsta útflutningsfyrir- tækis Suður-Kóreu, Hyundai, er í Ulsan. Leiðtogar stjórnar- flokksins og stjórnarandstöðunn- ar ræddust í gær við í þrjár klukkstundir og komu sér saman um áætlun til að undirbúa for- setakosningamar í desember. Roh Tae-Woo og Kim Young- Sam, sem lengi hafa eldað saman grátt silfur, hittust í matsal þings- ins í Seoul og fór vel á með þeim. Höfðu þeir ekki ræðst við áður. Sögðu talsmenn stjómarandstöð- unnar að þeir hefðu samþykkt að haldin yrði þjóðaratkvæðagreiðsla um uppkast að nýrri stjómarskrá, sem nefnd hvorratveggju samdi í ágúst, og 20. desember yrðu for- setakosningar, þær fyrstu í sextán ár. Tae-Woo er leiðtogi Lýðræðis- lega réttlætisflokksins, sem er við völd, og Young-Sam hefur forystu fyrir Lýðræðislega sameiningar- flokknum. Talsmaður flokks Youngs-Sams sagði að leiðtogamir hefðu mært samkomulagið og sagt að stigið hefði verið „sögulegt skref í átt að lýðræði“. Sjónarvottar sögðu að 20 þúsund verkfallsmenn, sem starfa við iðn- fyrirtækið Hyundai, hefðu lagt undir sig kjallara ráðhússins í Ulsan og lokað götum umhverfis það eftir að þeir hröktu 150 lögregluþjóna, sem gættu þess, á brott. 70 þúsund verkamenn Hyundai- samsteypunnar fóra í verkfall í síðasta mánuði og hefur starfsemi í verksmiðjum, sem framleiða allt frá olíuborpöllum til tölva, lagst niður. í upphafi verkfallsins vora róstur í Ulsan í tvo daga, en þá gripu stjómvöld í taumana og fengu at- vinnurekendur og verkfallsmenn til að setjast við samningaborðið. Ólætin í gær sprattu af því að for- ystumenn verkfallsmanna sögðu að stjóm Hyundai semdi ekki af heil- indum. Myndin sýnir þijár konur, sem vöfðu sig plastpokum til að verjast áhrifum táragass er lögregla tókst á við mörg þúsund stúdenta í Seoul, höfuðborg Suður-Kóreu, þegar háskólar voru setttir þar á þriðjudag. Verkvöll hófust í Suður-Kóreu í júlí og hefur viðskiptaráðuneytið ul settir og kom þá til átaka í lýst yfir því að hagnaður af við- borginni. Þurfti óeirðalögregla að skiptum við útlönd muni snarm- dreifa töluverðum mannfjölda við innka á þessu ári haldi fram sem stúdentagarða í Seoul. Reuter A þnðjudag voru háskólar í Seo iWN i' MS J**' m ■ ■ íTi',» horfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.