Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 03.09.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987 63 Gerum Útvegsbanka- húsið að ráðhúsi Velunari miðbæjarins hríngdi: „Ég vil koma þeirri tiliögu á framfæri að Reykj avíkurborg kaupi Útvegsbankahúsið og hafí það fyrir ráðhús í stað þess að byggja nýtt ráðhús við Tjömina. Erlendis tíðkast ekki að aðalskrif- stofur banka séu í miðborginni heldur úti í hverfunum. Aðalskrif- stofur Útvegsbankans gætu t.d. verið í Breiðholti. Ég tel staðsetn- ingu ráðhúsins við Tjömina óheppilega, betra væri að byggja ráðhúsið á Hafskipslóðinni, feng- ist Útvegsbankahúsið ekki. Þá þyrfti að endurskoða áætianir um stækkun Alþingishúsins. Ég tel að nota skuli gömlu húsin auk nýrar viðbyggingar fyrir aftan þau.“ Hjól Raut reiðhjól í eigu drengs, sem saknar þess mjög, var tekið hjá Ásgarði 163 fyrir skömmu. Þeir sem kynnu að hafa orðið varir við hjólið em vinsamlegast beðnir að hafa samband við foreldra drengs- ins í síma 671416. Ljósbrúnt veski Ljósbrúnt karlmannsveski tap- aðist fyrir skömmu á bensínstöð í Hafnarfírði. Stafímir „HS“ em grafnir í veskið og í því vom pen- ingar, símakort, strætisvagnam- iðar o. fl. Finnandi er vinsamleg- ast beðinn að hringja í Halldór í síma 37981. Fundarlaun. Myndaalbúm Hvítt myndaalbúm tapaðist í miðbænum á laugardagskvöld. í því em m.a. sólarlandamyndir. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 15403. Karlmannsúr Karlmannsúr fannst í Foss- vogsdal fyrir skömmu. Eigandi þess getur hringt í síma 83388 eftir kl. 19. HÁÞRÝSTI-VÖKVAKERFI Vökvamótorar = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Um mánudagsveikindi og atvinnuleysisbætur Til Velvakanda Nýlega hefur komið upp einhvers konar deila milli Iækna og atvinnu- rekenda um hvort hinum fyrmefndu beri að votta og staðfesta veikindi starfsfólks án þess að hafa skoðað það meðan á veikindunum stóð. Margir læknar kæra sig ekki um að gerast „leynilögreglumenn" fyrir atvinnurekendur og hafa ekki tíma til að vitja allra sjúklinga sem hafa kvef, flensu, höfuðverk, magapínu eða aðra smá kvilla. Þeir undirrita því vottorðin athugasemdalaust margir hveijir og það fínnst at- vinnurekendum súrt I broti. Kemur þar sérstaklega til álita hin svo- nefnda „mánudagsveiki", fyrirbæri sem skýtur upp kollinum á flestum vinnustöðum. En veikindi afþessu tagi er einmitt kjami vandamálsins. Ég vann um tíma í Færeyjum fyrir nokkrum ámm og þar var annar háttur hafður á þessum mál- um. Þar tíðkaðist ekki að menn hefðu kaup í veikindum heldur fengu menn því aðeins kaup að þeir mættu til vinnu. Þetta held ég að sé skynsamlegra fyrirkomulag og þama var líka minna um fjarvist- ir vegna veikinda hér á landi. Að mínu mati er þetta líka réttlátara fyrirkomulag sem myndi leiða til hækkaðra launa þeim til handa sem hafa metnað til að stunda sína vinnu og reyna ekki að koma sér hjá að vinna. Þetta leiðir einnig hugann að öðru. Mér skilst að í allt sumar hafí fjöldi manns verið á atvinnu- leysisbótum þrátt fyrir mikinn skort á vinnuafli I frystihúsum um allt land. Hvemig stendur á þessu? Er þetta fólk, sem þessar atvinnuleys- isbætur þiggur, of fínt til að vinna í físki? Eða á hvaða forsendum getur maður fengið atvinnuleysis- bætur þegar nóga vinnu er að hafa? Væri ekki réttara að þetta fólk færi í fískvinnsluna,, . flytja inn útlendinga í „lange ban- er“ til að taka að sér þessi störf og önnur sem ekki þykja nógu fín. Gera mætti betur í atvinnumálum okkar íslendinga og ættu stjóm- málamenn að athuga það. Dóri Fjölbreytt- ara útvarp Ég hef verið að velta því fyrir mér hvemig stendur á því að þeir sem standa í útvarpsrekstri hér á landi virðast allir rígbundnir við sömu uppskriftina að gerð útvarps- stöðva. Hér á ég að sjálfsögðu einungis við tónlistarstöðvamar, rás eitt er vissulega frábragðin hin- um en það má nú feta einhvem milliveg. Það mætti halda að þjóðin sam- anstæði einungis af poppsjúkum unglingum og ellimóðum hlustend- um rásar eitt. Þetta get ég ómögulega sætt mig við. Ég vil fá að heyra jass, blús og fleira. Ég vil fá að heyra í Frank Sinatra og Lili Marlene. Ég vil ekki heyra í Madonnu, Prince og Duran Duran daginn út og inn en sætti mig held- ur ekki við daglegt mál, miðdegis- söguna og búnaðarþætti. Eg veit ekki betur en að aldurs- dreifíng þjóðarinnar sé nokkuð eðlileg og að auglýsendur reyni ekki bara að höfða til unglinga og gamalmenna. Kæra útvarpsstjórar, gleymið ekki okkur hinum. r-<i a . i ,íx:u A.N; ',Ai lanifíöisökT niflia lii nfíe libleri 6s SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. í SKÓLANN,4RA REIKNI FRA SILVER SilverReed EB50 boðar upphaf nýrra tima í gerð skólaritvéla. Hún er full af spennandl nýjungum, ótrúlega fjölhæf og lipur. Fjórir litir, margar leturstærðir, teiknihæfileikar, reiknikunnátta og tenging við heimilistölvu eru aðeins brot af athyglisverðum eiginleikum bessa létta og fallega töfratækis sem alls staðar fær frábærar móttökur meðal skólafólks sem fylgjast vill með nýjum og skemmtilegum tímum SilverReed EB50 er hönnuð fyrir unga fólkið og framtíðina. Hverfisgotu 33. sími: 62-37-37 ■ 4 lltlr ■ fslenskt leturborð ■ Þrjár leturstaerölr ■ Beint letur/hallandl letur ■ SJálfVlrk undlrstrlkun ■ 16 stafa lelðréttlngargluggi ■ Telknlng á sklfurttum, súlurttum og ■ cetur vélrltað upp og nlður. ■ Tenglst vlð heimlllstöivur sem telknarl ■ Relknar og setur upp helstu relknlaðferðlr ■ Cengur Jafnt fyrlr rafhlöðum og 220v istraumbreytlr fylglr) ■ Létt og þæglleg að grfpa með sér hvert sem er. ótrúlegt verð: AÐEINSKR.17.900,- i\inivj ii iii uy icyiuu ojd11 ól lllll DllVtíI KGtiU CÖDU Hún á eftir að gera skólastarflð bráðskemmtlleg Helstu söluaöilar auk Skrilstofuvéla hf.: Akranes: Bókaversl. Andrósár Nlelssonar Akureyri: Bókval Blönduós: Kaupfél. A-Húnvetninga Borgames: Kaupfólag Borgfiröinga Egilsstaðir: Prentsmiðja Austuriands Grindavfk: Bókabúð Grindavíkur Hafnarfjöröur: E. Th. Mathiesen Húsavík: Bókaversl. Þórarins Stefánssonar I safjörður: Ðókaversl. Jónasar Tómassonar Keflavík: Nesbók Neskaupstaður: Enco h/f ólafsfjörður: Versl. Valberg Reykjavík: Penninn, Hallarmúla Seyðisfjörður: Kaupfél. Hóraðsbúa Selfoss: Vöruhús K.Á. Siglufjörður: Aöalbúðin Vestmannaeyjar: Kjarni h/f ,bi6s!íbT fnÖBible ,ei>Iúg íiujlúm t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.